„Samt ótrúlega margir“ á ferðinni

Björgunarfélag Árborgar hefur verið önnum kafið við að flytja heilbrigðisstarfsfólk til og frá vinnu í dag. Telur varaformaður sveitarinnar að nóg verði að gera í kvöld líka þegar vaktaskipti verða á sjúkrahúsinu. Meira.

Lítils háttar snjókoma

1 °

Veðrið kl. 19
Lítils háttar slydda

4 °

Spá 6.4. kl.12
Skýjað

2 °

Spá 7.4. kl.12
Viðvaranir: Appelsínugul Meira
Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn.
Ásdís Ásgeirsdóttir [email protected]

Fólk er eðlilega óttaslegið

„Þetta er miklu meira smitandi og miklu meira ólíkindatól en venjuleg flensa.“
Yfirlögregluþjónninn Víðir Reynisson stendur vaktina þessa dagana og brýnir fyrir landsmönnum að fara varlega, halda tveggja metra reglunni, spritta sig og halda sig heima. Eyjapeyinn Víðir hefur víðtæka reynslu af björgunaraðgerðum og almannavörnum og er því réttur maður á réttum stað. Og öll viljum við hlýða Víði. Einn hráslagalegan dag í vikunni fór blaðamaður til fundar við einn þremenninganna í framlínunni þessa dagana, yfirlögregluþjóninn Víði Reynisson. Víðir hefur víðtæka reynslu af almannavarnastarfi sem kemur sér vel nú þegar lífið liggur við að hægja á útbreiðslu hinnar alræmdu kórónuveiru og upplýsa þjóðina um gang mála. Víðir hefur ávallt unnið á bak …
Lesa áfram
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir
Skammarleg umræða Pírata

Píratar rifjuðu upp í fyrirspurnartíma á Alþingi á fimmtudag hvaða erindi þeir eiga á löggjafarsamkomuna. Þórhildur Sunna Ævarsdóttir spurði fjármálaráðherra út í kjarasamninga við hjúkrunarfræðinga og taldi greinilega að hann ætti að opna ríkissjóð upp á gátt og semja án tillits til hinna svokölluðu lífskjarasamninga. Það hefði verið afar óábyrgt áður en kórónuveiran skók efnahagslíf landsins, en eftir að það gerðist eru samningar umfram lífskjarasamninga vitaskuld óhugsandi.

Við Meðalfellsvatn Stéttarfélögin eiga hundruð orlofshúsa og íbúða um allt land. Stærstu sumarhúsabyggðirnar eru á Suðurlandi og í Borgarfirði.
Hundruð orlofshúsa auð um páska

Flest stærstu stéttarfélög landsins hafa ákveðið að hafa orlofshús sín og íbúðir lokuð um páskana • Sum hverfin eru lokuð fram í maí • Margir félagsmenn hafa sjálfir afbókað vegna tilmæla yfirvalda

Kærleikur Hlynur Björnsson Maple um síðuna sem hann og Alexía Erla Hildur Hallgrímsdóttir settu upp með umhyggju í huga.
„Ég elska alla“

Facebooksíðan „Hrósum hvert öðru“ ýtir undir jákvæðni

Bóluefni Gambotto með „nálaplásturinn“, en hann er með 400 örnálum með bóluefninu á.
Nýtt bóluefni og ný aðferð lofa góðu

Fyrri reynsla af SARS kom í góðar þarfir • 400 örnálar notaðar til að bólusetja fyrir veirunni

  ISK
  USD
  EUR
  GBP
  CAD
  DKK
  NOK
  SEK
  CHF
  JPY

4. apríl 2020

Guðmundur Guðnason

Guðmundur Guðnason fæddist 15. febrúar 1937 í húsinu nr. 27 við Grettisgötu í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu æviárin. Hann lést á Ljósheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 14. mars 2020.

4. apríl 2020

Sveinbjörn Einar Magnússon

Sveinbjörn Einar Magnússon fæddist 4. apríl 1960. Hann lést 30. maí 2018. Útförin fór fram frá Ísafjarðarkirkju 12. júní 2018.

4. apríl 2020

Ari Bogason

Ari Bogason fæddist á Seyðisfirði 5. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 28. mars 2020. Foreldrar Ara voru Þórunn Vilhjálmsdóttir, f. 1902, d. 1990, og Bogi Friðriksson, f. 1897, d. 1968, verslunarmaður á Seyðisfirði.

4. apríl 2020

Alda Björnsdóttir

Alda Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4.7. 1928, hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 18.3. 2020. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jónsdóttir, f. 3.5. 1904 á Steinsmýri í Meðallandi, V-Skafta-fellssýslu, d. 23.6.
Ómar Ragnarsson

Ómar Ragnarsson | 5.4.20

Trump vill nýtt óreynt lyf frekar en öndunarvélar.

Ein af helstu fréttunum á erlendum fréttaveitum í morgun eru þau ummæli Donalds Trumps Bandaríkjaforseta, að nær væri að taka strax í notkun lyf, sem hefur reynst hafa áhrif á mýs með cov-2 kórónaveiruna heldur en að vera að pæla í öndunavélum. Þetta er
Páll Vilhjálmsson

Páll Vilhjálmsson | 5.4.20

Kári færir góðar fréttir - hvað með framhaldið?

Hægur vöxtur smitaðra stórlega dregur úr líkum að ítalskt ástand skapist á Íslandi þar sem sjúkir fá ekki aðhlynningu vegna COVID-19. Gott mál og ber að taka undir með Kára að þríeykið gerði allt rétt. Í framhaldi vakna spurningar. Ef það fer svo að
Trausti Jónsson

Trausti Jónsson | 4.4.20

Af árinu 1865

Árið 1865 var kalt, en þrátt fyrir alls konar hríðaráföll (jafnvel um mitt sumar) og hrakviðri fór ekki afleitlega með og mesta furða hvað menn komust af. Mannskaðar voru miklir á sjó og landi, þó ekki alveg jafnmiklir og árið áður. Meðalhiti í
Jón Magnússon

Jón Magnússon | 5.4.20

Ólíkt hafast menn að.

Ráðherrar í ríkisstjórn Filipseyja hafa ákveðið að gefa 75% af launum sínum til að hjálpa til við baráttuna gegn Covid 19 veiruna. Á Íslandi ákvað ríkisstjórnin að fresta launahækkunum sínum til áramóta.
Lottó
Lottótölur 4.4.2020 Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
 • 3
 • 10
 • 19
 • 23
 • 32
 • 39
 • Jóker
 • 9
 • 1
 • 9
 • 5
 • 7
Áskrift á www.lotto.is Birt án ábyrgðar.
Síðasta megapartíið fyrir samkomubann

Síðasta megapartíið fyrir samkomubann

Það var glatt á hjalla þegar Stockfish-kvikmyndahátíðin var opnuð formlega í síðustu viku. Um er að ræða síðasta teitið sem haldið var áður en samkomubann var sett. Eins og sjá má á myndunum voru allir mjög hressir og kátir.

Amsterdam

19 °

Amsterdam

Anchorage

3 °

Anchorage

Frankfurt

18 °

Frankfurt

Glasgow

16 °

Glasgow

Manchester

18 °

Manchester

New York

13 °

New York

París

21 °

París

Stokkhólmur

7 °

Stokkhólmur