Navigator kominn aftur til veiða

Haraldur Jónsson, eigandi Úthafsskipa.
Haraldur Jónsson, eigandi Úthafsskipa. mbl.is/Árni Sæberg

Togarinn Navigator, sem íslenska útgerðarfélagið Úthafsskip gerir út til veiða í Máritaníu, er kominn aftur til veiða í lögsögu landsins. Er það gert í samræmi við samning fyrirtækisins við stjórnvöld þar í landi og á grundvelli veiðigjalda sem ákvörðuð eru af stjórnvöldum Máritaníu.

Þetta kemur fram í tilkynningu sem Haraldur Jónsson, eigandi Úthafsskipa, hefur sent frá sér. 

„Greint var frá því 17. desember síðastliðinn að yfirvöld í Senegal, nágrannaríki Máritaníu í suðri, hefðu flutt togarann til hafnar vegna meintra veiða innan lögsögu landsins. Nákvæm staðsetningartæki skipsins sýna svo ekki verður um villst að skipið var við veiðar innan lögmætrar lögsögu Máritaníu þegar það var stöðvað. Hins vegar er ljóst að yfirvöld í Senegal gripu til þvingunarúrræða gagnvart áhöfn Navigator þar sem skipið var statt innan lögsögu Máritaníu og þeim gert að sigla til hafnar í Dakar,“ segir Haraldur í tilkynningunni. 

Þá segir, að Úthafsskip hafi eftir viðræður náð samkomulagi við yfirvöld í Senegal sem gerði útgerðinni kleift að sigla Navigator að nýju til Máritaníu þar sem fyrirtækið hafi rétt til veiða.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.1.20 342,26 kr/kg
Þorskur, slægður 24.1.20 376,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.1.20 281,31 kr/kg
Ýsa, slægð 24.1.20 299,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.1.20 127,83 kr/kg
Ufsi, slægður 24.1.20 180,08 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 24.1.20 288,02 kr/kg
Litli karfi 18.12.19 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.1.20 321,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.1.20 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.143 kg
Steinbítur 563 kg
Þorskur 94 kg
Keila 79 kg
Karfi / Gullkarfi 10 kg
Hlýri 8 kg
Samtals 1.897 kg
25.1.20 Siggi Bessa SF-097 Línutrekt
Þorskur 4.904 kg
Ýsa 1.834 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 6.783 kg
25.1.20 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Þorskur 4.197 kg
Ýsa 787 kg
Langa 87 kg
Steinbítur 53 kg
Keila 23 kg
Samtals 5.147 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 24.1.20 342,26 kr/kg
Þorskur, slægður 24.1.20 376,26 kr/kg
Ýsa, óslægð 24.1.20 281,31 kr/kg
Ýsa, slægð 24.1.20 299,39 kr/kg
Ufsi, óslægður 24.1.20 127,83 kr/kg
Ufsi, slægður 24.1.20 180,08 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 24.1.20 288,02 kr/kg
Litli karfi 18.12.19 15,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 23.1.20 321,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

25.1.20 Auður Vésteins SU-088 Lína
Ýsa 1.143 kg
Steinbítur 563 kg
Þorskur 94 kg
Keila 79 kg
Karfi / Gullkarfi 10 kg
Hlýri 8 kg
Samtals 1.897 kg
25.1.20 Siggi Bessa SF-097 Línutrekt
Þorskur 4.904 kg
Ýsa 1.834 kg
Steinbítur 38 kg
Ufsi 7 kg
Samtals 6.783 kg
25.1.20 Áki Í Brekku SU-760 Línutrekt
Þorskur 4.197 kg
Ýsa 787 kg
Langa 87 kg
Steinbítur 53 kg
Keila 23 kg
Samtals 5.147 kg

Skoða allar landanir »