Mikill samdráttur í lönduðum afla

Afli íslenskra fiskiflotans dróst saman í janúar.
Afli íslenskra fiskiflotans dróst saman í janúar. mbl.is/Kristinn Benediktsson

Landaður afli í janúar nam tæpum 35,8 þúsund tonnum sem er 23% minni afli en í janúar í fyrra, að því er fram kemur á vef Hagstofu Íslands.

Þar segir að botnfiskafli hafi dregist saman um tæp 16 þúsund tonn eða 37%. Varð mesti samdrátturinn í ufsa og ýsu, en ýsukvótinn var minnkaður um 25% fyrir fiskveiðiárið. Þorskaflinn, mikilvægustu útflutningsvörunni, dróst saman um 28% og voru lönduð rúm 17 þúsund tonn af tegundinni.

Líklegt er að veðurfar í janúar hafi haft veruleg áhrif á skilyrði til veiða og þar með skýri að minnsta kosti hluta samdráttarins.

Aukning varð hins vegar í uppsjávarafla þar sem rúm 6 þúsund tonn af kolmunna veiddust, en enginn kolmunni hafði veiðst í janúar 2019.

Þá var heildarafli á 12 mánaða tímabili frá febrúar 2019 til janúar 2020 1.038 þúsund tonn sem er 13% minna en fyrir sama tímabil ári áður.

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.2.20 354,86 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.20 387,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.20 345,61 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.20 320,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.20 153,80 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.20 208,37 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.20 287,87 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.2.20 266,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.20 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Ufsi 24.196 kg
Samtals 24.196 kg
20.2.20 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Djúpkarfi 17.020 kg
Samtals 17.020 kg
20.2.20 Patrekur BA-064 Lína
Langa 342 kg
Steinbítur 167 kg
Þorskur 40 kg
Karfi / Gullkarfi 30 kg
Hlýri 28 kg
Keila 22 kg
Ýsa 9 kg
Náskata 8 kg
Samtals 646 kg
20.2.20 Núpur BA-069 Lína
Steinbítur 494 kg
Langa 338 kg
Tindaskata 76 kg
Karfi / Gullkarfi 40 kg
Keila 40 kg
Hlýri 18 kg
Þorskur 11 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 1.024 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 20.2.20 354,86 kr/kg
Þorskur, slægður 20.2.20 387,99 kr/kg
Ýsa, óslægð 20.2.20 345,61 kr/kg
Ýsa, slægð 20.2.20 320,28 kr/kg
Ufsi, óslægður 20.2.20 153,80 kr/kg
Ufsi, slægður 20.2.20 208,37 kr/kg
Djúpkarfi 4.12.19 156,00 kr/kg
Gullkarfi 20.2.20 287,87 kr/kg
Litli karfi 28.1.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 10.2.20 266,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

20.2.20 Bylgja VE-075 Botnvarpa
Ufsi 24.196 kg
Samtals 24.196 kg
20.2.20 Þórunn Sveinsdóttir VE-401 Botnvarpa
Djúpkarfi 17.020 kg
Samtals 17.020 kg
20.2.20 Patrekur BA-064 Lína
Langa 342 kg
Steinbítur 167 kg
Þorskur 40 kg
Karfi / Gullkarfi 30 kg
Hlýri 28 kg
Keila 22 kg
Ýsa 9 kg
Náskata 8 kg
Samtals 646 kg
20.2.20 Núpur BA-069 Lína
Steinbítur 494 kg
Langa 338 kg
Tindaskata 76 kg
Karfi / Gullkarfi 40 kg
Keila 40 kg
Hlýri 18 kg
Þorskur 11 kg
Ýsa 7 kg
Samtals 1.024 kg

Skoða allar landanir »