„Dágóð“ aukning í útflutningi sjávarafurða

Útflutningur á sjávarafurðum var 17% meiri í krónum talið í …
Útflutningur á sjávarafurðum var 17% meiri í krónum talið í síðustu en í sömu viku í fyrra. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Aukning í útflutningsverðmætum sjávarafurða í viku 19 í krónum talið er talin „dágóð“ miðað við stöðuna í sömu viku í fyrra, í fréttabréfi Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi. Þar segir að útflutningsverðmæti sjávarafurða nam tæplega 5,4 milljörðum króna í síðustu viku. Sömu viku í fyrra var verðmæti útfluttra sjávarafurða 4,6 milljarðar og er aukningin því rúmlega 17%.

Hins vegar er bent á að aukninguna megi nánast alla rekja til lægra gengis krónunnar og var gengið 14% lægra í síðustu viku en það var í sömu viku í fyrra. „Útflutningsverðmæti sjávarafurða er þar með nánast á pari í viku 19 samanborið við sömu viku í fyrra, mælt í erlendri mynt; aukningin er rétt rúmlega 1%.“

Útflutningsverðmæti sjávarafurða á fyrstu 19 vikum ársins nemur 86,3 milljörðum króna en voru 91 milljarður á sama tímabili í fyrra. „Jafngildir það samdrætti upp á rúm 5% í krónum talið en rúmum 11% í erlendri mynt. Þar af er samdrátturinn frá viku 13 til viku 19 á milli ára rúm 20% í erlendri mynt, en það er tímabilið sem áhrifa COVID-19 gætir á útflutning.“

mbl.is
Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.6.20 256,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.6.20 307,91 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.6.20 237,31 kr/kg
Ýsa, slægð 2.6.20 189,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.6.20 43,63 kr/kg
Ufsi, slægður 2.6.20 68,72 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 2.6.20 150,15 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.6.20 100,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.6.20 Bjargfugl RE-055 Handfæri
Þorskur 500 kg
Ufsi 62 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 565 kg
2.6.20 Svampur KÓ-007 Handfæri
Þorskur 243 kg
Ufsi 10 kg
Karfi / Gullkarfi 7 kg
Samtals 260 kg
2.6.20 Harðbakur EA-003 Botnvarpa
Ufsi 9.266 kg
Karfi / Gullkarfi 8.145 kg
Þorskur 1.121 kg
Samtals 18.532 kg
2.6.20 Valþjófur ÍS-145 Handfæri
Þorskur 299 kg
Ufsi 148 kg
Karfi / Gullkarfi 25 kg
Samtals 472 kg

Skoða allar landanir »

Afurð Dags. Meðalverð
Þorskur, óslægður 2.6.20 256,03 kr/kg
Þorskur, slægður 2.6.20 307,91 kr/kg
Ýsa, óslægð 2.6.20 237,31 kr/kg
Ýsa, slægð 2.6.20 189,04 kr/kg
Ufsi, óslægður 2.6.20 43,63 kr/kg
Ufsi, slægður 2.6.20 68,72 kr/kg
Djúpkarfi 18.5.20 105,23 kr/kg
Gullkarfi 2.6.20 150,15 kr/kg
Litli karfi 18.5.20 0,00 kr/kg
Blálanga, óslægð 2.6.20 100,00 kr/kg

Fleiri tegundir »

2.6.20 Bjargfugl RE-055 Handfæri
Þorskur 500 kg
Ufsi 62 kg
Karfi / Gullkarfi 2 kg
Ýsa 1 kg
Samtals 565 kg
2.6.20 Svampur KÓ-007 Handfæri
Þorskur 243 kg
Ufsi 10 kg
Karfi / Gullkarfi 7 kg
Samtals 260 kg
2.6.20 Harðbakur EA-003 Botnvarpa
Ufsi 9.266 kg
Karfi / Gullkarfi 8.145 kg
Þorskur 1.121 kg
Samtals 18.532 kg
2.6.20 Valþjófur ÍS-145 Handfæri
Þorskur 299 kg
Ufsi 148 kg
Karfi / Gullkarfi 25 kg
Samtals 472 kg

Skoða allar landanir »