Minningar

Nýlegar minningargreinar

Sveinbjörn Einar Magnússon
4. apríl 2020

Sveinbjörn Einar Magnússon

Sveinbjörn Einar Magnússon fæddist 4. apríl 1960. Hann lést 30. maí 2018. Útförin fór fram frá Ísafjarðarkirkju 12. júní 2018. Meira »
Guðmundur Guðnason
4. apríl 2020

Guðmundur Guðnason

Guðmundur Guðnason fæddist 15. febrúar 1937 í húsinu nr. 27 við Grettisgötu í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu æviárin. Hann lést á Ljósheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 14. mars 2020. Meira »
Ari Bogason
4. apríl 2020

Ari Bogason

Ari Bogason fæddist á Seyðisfirði 5. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 28. mars 2020. Foreldrar Ara voru Þórunn Vilhjálmsdóttir, f. 1902, d. 1990, og Bogi Friðriksson, f. 1897, d. 1968, verslunarmaður á Seyðisfirði. Meira »
Alda Björnsdóttir
4. apríl 2020

Alda Björnsdóttir

Alda Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4.7. 1928, hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 18.3. 2020. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jónsdóttir, f. 3.5. 1904 á Steinsmýri í Meðallandi, V-Skafta-fellssýslu, d. 23.6. Meira »
Sigurður Pálsson
3. apríl 2020

Sigurður Pálsson

Sigurður Pálsson var fæddur á Húsavík 20. október 1939. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Seltjörn 16. mars 2020. Foreldrar hans voru Páll Kristjánsson bæjarbókari á Húsavík f. 1904, d. 1969, og Huld Sigurðardóttir húsmóðir, f. 1913, d. 2002. Meira »
Þórey Inga Jónsdóttir
3. apríl 2020

Þórey Inga Jónsdóttir

Þórey Inga Jónsdóttir fæddist 13. júní 1931. Hún lést 5. mars 2020. Útför hefur farið fram í kyrrþey. Meira »
Birgir Steingrímur Hermannsson
3. apríl 2020

Birgir Steingrímur Hermannsson

Birgir Steingrímur Hermannsson fæddist 8. desember 1940. Hann lést 21. mars 2020. Útförin fór fram í kyrrþey. Meira »
Ásdís Sveinsdóttir
3. apríl 2020

Ásdís Sveinsdóttir

Ásdís Sveinsdóttir fæddist 29. júní 1936 í Bakkagerði Borgarfirði eystra. Hún lést á hjúkrunar-heimilinu Sunnuhlíð 26. mars 2020. Foreldrar hennar voru Sveinn Guðmundsson, bóndi, f. 18.5. 1899, d. 1.10. 1978, og Ragnhildur Jónsdóttir, húsfreyja, f. 5.9. Meira »
Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir
3. apríl 2020

Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir

Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir fæddist á Lindargötu 41 í Reykjavík 28. apríl 1940. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 21. mars 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Hafliði S. Hafliðason vörubílstjóri, f. 4.9. 1904, d. 11.8. Meira »
Júlía Laufey Guðlaugsdóttir
3. apríl 2020

Júlía Laufey Guðlaugsdóttir

Júlía Laufey Guðlaugsdóttir fæddist 2. október 1959 í Reykjavík. Hún lést 29. febrúar 2020 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands eftir stutt veikindi. Foreldrar hennar eru þau Aðalheiður Katrín Hafliðadóttir, f. 1940 d. Meira »
Arnfinnur Bertelsson
3. apríl 2020

Arnfinnur Bertelsson

Arnfinnur Bertelsson fæddist 11. september 1937 í Reykjavík. Hann lést á heimili sínu 26. mars 2020. Foreldrar hans voru Bertel Andrésson skipstjóri, f. 29. maí 1890, d. 24. júní 1987, og Sæunn Ingibjörg Jónsdótt-ir gjaldkeri, f. 18. febrúar 1903, d.... Meira »
Bjarni Júlíusson
3. apríl 2020

Bjarni Júlíusson

Bjarni Júlíusson fæddist 15. nóvember 1925. Hann lést 1. mars 2020. Útför Bjarna fór fram 16. mars 2020. Meira »
Birgir Bjarnason
3. apríl 2020

Birgir Bjarnason

Birgir Bjarnason fæddist 13. júlí 1931. Hann lést 12. mars 2020. Útför Birgis fór fram 21. mars 2020. Meira »
Benedikt Bragason
2. apríl 2020

Benedikt Bragason

Benedikt Bragason fæddist 26. ágúst 1970. Hann lést 14. mars 2020. Útför Benedikts fór fram 24. mars 2020. Meira »
Bjarni Guðmundsson
2. apríl 2020

Bjarni Guðmundsson

Bjarni Guðmundsson, rafvirkjameistari, fæddist 13. júlí 1936 á Hafnarhólmi við Selströnd í Strandasýslu. Hann lést 26. mars 2020. Foreldrar hans voru hjónin Guðmundur Björgvin Bjarnason rafvirki, f. 1912, d. 1987, og Guðrún Björnsdóttir, húsmóðir, f. Meira »
Guðrún H. Arndal
2. apríl 2020

Guðrún H. Arndal

Guðrún Helgadóttir Arndal fæddist í Hafnarfirði 15. janúar 1943. Hún lést á líknardeild LSH í Kópavogi 25. mars 2020. Foreldrar hennar voru Helgi F. Arndal, f. 1905, d. 1980, og Guðlaug M. Arndal, f. 1910, d. 2005. Meira »
Guðni Jónsson
2. apríl 2020

Guðni Jónsson

Guðni Jónsson fæddist 31. ágúst 1942. Hann lést á Landspítalanum 25. mars 2020. Foreldrar hans voru Jón Jónsson, f. 26. febrúar 1914, d. 26. febrúar 1993, og Sigríður Oddleifsdóttir, f. 29. september 1908, d. 4. apríl 1984. Systkini Guðna eru Rútur, f. Meira »
Eysteinn Sigurðsson
1. apríl 2020

Eysteinn Sigurðsson

Eysteinn Sigurðsson fæddist 11. nóvember 1939 í Reykjavík. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 21. mars 2020. Foreldrar hans voru hjónin Þóra Eyjólfsdóttir húsmóðir, f. í Reykjavík 18.9. 1907, d. 9.12. Meira »
Bjarni Jón Matthíasson
1. apríl 2020

Bjarni Jón Matthíasson

Bjarni Jón Matthíasson fæddist 1. apríl 1953. Hann lést 26. febrúar 2020. Útför Bjarna var gerð 14. mars 2020. Meira »
Jóna Ann Pétursdóttir
1. apríl 2020

Jóna Ann Pétursdóttir

Jóna Ann Pétursdóttir fæddist 20. september 1971. Hún lést á líknardeild Landspítalans 20. mars 2020. Foreldrar Jónu eru Alda Breiðfjörð Tómasdóttir, f. 29.11. 1951, og Peter Mulligan, f. 26.10. 1945, d. 4.10. 2018. Þau skildu. Meira »
Jarþrúður Lilja Daníelsdóttir
31. mars 2020

Jarþrúður Lilja Daníelsdóttir

Jarþrúður Lilja Daníelsdóttir fæddist í Lykkju, Kjalarnesi, 29. september 1941. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. mars 2020. Foreldrar hennar voru Daníel Magnússon bóndi, f. 27. des. 1890, d. 29. júlí 1963, og Geirlaug Guðmundsdóttir húsfreyja f. Meira »
Kristján Friðrik Júlíusson
31. mars 2020

Kristján Friðrik Júlíusson

Kristján Friðrik fæddist á Akureyri 5. júní 1950. Hann lést á heimili sínu í Brekkugötu 20. mars 2020. Foreldrar hans voru Júlíus Björn Magnússon, f. 1.1. 1922, d. 5.2. 2015, og Sigurlína Kristjánsdóttir, f. 5.1. 1930, d. 27.11. 2001. Meira »
Hafsteinn Kjartansson
31. mars 2020

Hafsteinn Kjartansson

Hafsteinn Kjartansson fæddist 19. júní 1968 á Sjúkrahúsi Akureyrar. Hann lést á Tenerife 6. febrúar 2020. Foreldrar Hafsteins eru Antonía Björg Steingrímsdóttir húsmóðir, f. 15. júlí 1941, og Kjartan Árni Eiðsson skipstjóri, f. 19. ágúst 1938, d. 30. Meira »

Minningabækur

Minningabækur eru fallega innbundnar bækur með minningargreinum um tiltekinn einstakling. Hver bók kostar kr. 13.000.