Victoria's Secret-fyrirsæta á von á barni

Hollenska Victoria's Secret-fyrirsætan Romee Strijd á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Laurens van Leeuwen. Leið þeirra Strijd og van Leeuwen að foreldrahlutverkinu var ekki bein en Strijd er með PCOS (fjölblöðrueggjastokkaheilkenni). Meira.

Ragnhildur Birna Hauksdóttir - ráðgjafi
Ljósmæður svara spurningum lesenda
Barnaheill sáttmáli
Hulda Björk Svansdóttir - pistlar