Margrét Gnarr eignaðist son

Margrét Edda Gnarr er orðin móðir.
Margrét Edda Gnarr er orðin móðir. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Margrét Edda Gnarr og unnusti hennar Ingimar Elíasson eignuðust son í gær. Margrét tilkynnti um fæðingu sonarins á Instagram. 

Þetta er fyrsta barn þeirra Margrétar og Ingimars saman en fyrir á Ingimar eitt barn. Þau hafa verið saman í nokkurn tíma en þau skráðu sig í samband í október 2018. 

Barnavefur mbl.is óskar þeim innilega til hamingju!

Margét setti inn mynd af þeim feðgum á Instagram í …
Margét setti inn mynd af þeim feðgum á Instagram í gærkvöldi. Skjáskot/Instagram
mbl.is
Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu

Ragnhildur Birna Hauksdóttir

Ragnhildur Birna Hauksdóttir sérfræðingur í fjölskyldumeðferð svarar spurningum lesenda um sálfræðileg og félagsleg efni sem tengjast ýmsum vandamálum innan fjölskyldu