mbl.is - Sviptivindar í flugrekstrihttps://mbl.is/frettir/malefni/sviptivindar_i_flugrekstri/ismbl.is/Árvakur hf. ©2020Wed, 27 May 2020 21:28:00 +0000100Vildu taka á sig launaskerðingu https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/27/vildu_taka_a_sig_launaskerdingu/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Flugumferðarstjóri að störfum." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/18/33/1183308A.jpg"/> Flugumferðarstjórar buðust til að taka upp launaliðinn í kjarasamningi sínum við Isavia ANS og biðja um að laun yrðu lækkuð flatt á línuna en því var ekki svarað formlega. Wed, 27 May 2020 21:28:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/27/vildu_taka_a_sig_launaskerdingu/Hlutafjárútboð Icelandair samþykkt einrómahttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/22/hlutafjarutbod_icelandair_samthykkt_einroma/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, á fundinum í dag." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/84/1208410A.jpg"/> Hluthafar í Icelandair samþykktu rétt í þessu að flugfélagið fari í hlutafjárúrboð á tímabilinu 29. júní til annan júlí næstkomandi. Enginn andmælti því. Hluthafafundur stendur nú yfir og eru upplýsingarnar fengnar frá blaðamanni mbl.is sem er á staðnum. Fri, 22 May 2020 16:47:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/22/hlutafjarutbod_icelandair_samthykkt_einroma/Undirriti samning við stjórnvöld fyrir 15. júníhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/22/undirriti_samning_vid_stjornvold_fyrir_15_juni/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, tekur í hönd gests á hluthafafundinum í dag. Úlfar Steindórsson, stjórnarformaður Icelandair, til hægri." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/83/1208372A.jpg"/> Icelandair ætlar sér að undirrita samninga við stjórnvöld, lánveitendur, leigusala, söluaðila og félaga fyrir 15. júní næstkomandi samkvæmt tilkynningu til kauphallarinnar sem félagið sendi í dag. Þá er hlutafjárútboð Icelandair fyrirhugað 29. júní til annars júlí næstkomandi. Útboðslýsing á að liggja fyrir einhvern tímann á bilinu 16. til 20. júní. Fri, 22 May 2020 16:33:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/22/undirriti_samning_vid_stjornvold_fyrir_15_juni/„Erum algjörlega að spila eftir öllum leikreglum“https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/20/erum_algjorlega_ad_spila_eftir_ollum_leikreglum/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið hafi farið eftir öllum settum leikreglum á íslenskum vinnumarkaði með því að gera samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands lokatilboð á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/14/63/1146328A.jpg"/> Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir að flugfélagið hafi farið eftir öllum settum leikreglum á íslenskum vinnumarkaði með því að gera samninganefnd Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ) lokatilboð á fundi hjá ríkissáttasemjara í dag. Flugfreyjufélagið hafnaði lokatilboðinu og ekki hefur verið boðað til nýs fundar í deilunni. Wed, 20 May 2020 18:32:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/20/erum_algjorlega_ad_spila_eftir_ollum_leikreglum/Óyggjandi staðfesting frá Icelandair ekki til staðarhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/20/oyggjandi_stadfesting_fra_icelandair_ekki_til_stada/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Drífa Snædal forseti ASÍ." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/68/1206837A.jpg"/> „Icelandair hefur ekki staðfest svo óyggjandi sé að fyrirtækið hyggist ekki ganga fram hjá FFÍ líkt og fréttaflutningur í dag hefur gefið til kynna.“ Þetta segir í tilkynningu frá miðstjórn ASÍ, en í morgun sagði Morgunblaðið frá því komið hefði til tals innan Icelandair að sett verði á laggirnar nýtt stéttarfélag flugfreyja og samið yrði við það í stað Flugfreyjufélags Íslands (FFÍ). Wed, 20 May 2020 15:59:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/20/oyggjandi_stadfesting_fra_icelandair_ekki_til_stada/Flugvirkjar samþykkja samninghttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/20/flugvirkjar_samthykkja_samning/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Flugvirkjar hafa samþykkt samning við Icelandair." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/69/1206907A.jpg"/> Félagsmenn Flugvirkjafélags Íslands hafa samþykkt kjarasamning sem samninganefnd félagsins hafði áður undirritað við Icelandair. Nær samningurinn frá 1. janúar 2021 til 31. desember 2025. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Wed, 20 May 2020 15:05:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/05/20/flugvirkjar_samthykkja_samning/Icelandair: Flugfreyjur höfnuðu „lokatilboðinu“https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/20/icelandair_flugfreyjur_hofnudu_lokatilbodinu/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair Group." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/15/63/1156314A.jpg"/> Flugfreyjufélag Íslands hefur hafnað „lokatilboði“ Icelandair, sem fyrirtækið lagði fyrir félagið fyrr í vikunni. Þetta kemur fram í tilkynningu Icelandair til Kauphallarinnar. Segir að viðræður Icelandair við FFÍ hafi ekki gengið upp og að Icelandair telji ólíklegt að frekari viðræður við félagið muni skila árangri. Wed, 20 May 2020 14:43:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/20/icelandair_flugfreyjur_hofnudu_lokatilbodinu/Félag Skúla ekki tekið til skipta https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/19/felag_skula_ekki_tekid_til_skipta/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="108 milljónir voru færðar úr WOW air yfir í Títan fjárfestingafélag 6. febrúar 2019. Þrotabú flugfélagsins vill fá þetta fé til baka og reyna meðal annars að láta taka Títan til gjaldþrotaskipta í því skyni." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/18/55/1185541A.jpg"/> Landsréttur hefur staðfest úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að Títan fjárfestingafélag ehf., félag Skúla Mogensen, verði ekki tekið til gjaldþrotaskipta á grundvelli kröfu þrotabús WOW air í félagið. Tue, 19 May 2020 16:16:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/19/felag_skula_ekki_tekid_til_skipta/WOW horfir til Rússlandshttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/07/wow_horfir_til_russlands/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Michele Roosevelt Edwards, eigandi WOW air." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/14/77/1147709A.jpg"/> WOW air virðist þessa dagana horfa til Rússlands og Austur-Evrópu, en í dag tilkynnti Michele Roosevelt Edwards, eigandi félagsins, að félagið hefði ráðið til sín Dmitry Kaparulin til að vera yfir starfsemi félagsins í Rússlandi og fyrrum lýðveldum Sovétríkjanna (e.CIS). Thu, 07 May 2020 13:49:19 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/07/wow_horfir_til_russlands/Uppgjörið breytir ekki afstöðu stjórnvaldahttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/02/uppgjorid_breytir_ekki_afstodu_stjornvalda/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/30/1203034A.jpg"/> „Upplýsingar um stöðu Icelandair hafa verið kynntar stjórnvöldum og auðvitað þekkjum við það að félagið hefur orðið fyrir tekjufalli vegna þessa faraldurs. Þannig að þetta breytir engu um afstöðuna frá því á fimmtudag,“ segir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra í samtali við mbl.is. Sat, 02 May 2020 14:47:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/05/02/uppgjorid_breytir_ekki_afstodu_stjornvalda/SAS segir upp 5 þúsund mannshttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/28/sas_segir_upp_5_thusund_manns/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="" src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/38/1203885A.jpg"/> Skandinavíska flugfélagið SAS tilkynnti í morgun um að fimm þúsund starfsmönnum félagsins yrði sagt upp. Kórónuveiran hefði þurrkað út alla spurn eftir flugferðum og það myndi taka einhver ár að koma flugrekstri í fyrra horf. Tue, 28 Apr 2020 07:12:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/28/sas_segir_upp_5_thusund_manns/Frekari uppsagnir á komandi vikumhttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/17/frekari_uppsagnir_a_komandi_vikum/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, segir frekari uppsagnir óhjákvæmilegar." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/18/59/1185992A.jpg"/> Óhjákvæmilegt er fyrir Icelandair að segja upp fleira starfsfólki á næstu vikum vegna stöðunnar sem er uppi í rekstri félagsins vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Enn hefur ekkert verið ákveðið með fjölda starfsmanna sem þarf að segja upp, en vonir standa til að hægt verði að ráða fólk aftur þegar aðstæður verði aftur betri. Þetta segir Bogi Nils Bogason, forstjóri félagsins, í samtali við mbl.is. Fri, 17 Apr 2020 10:53:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/17/frekari_uppsagnir_a_komandi_vikum/Icelandair boðar hlutafjárútboðhttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/17/icelandair_bodar_hlutafjarutbod/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Icelandair þarf að grípa til enn frekari aðgerða til að komast í gegnum þetta tímabil þar sem tekjur þess verða í lágmarki." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/19/1201901A.jpg"/> Icelandair Group vinnur nú að því að styrkja bæði lausafjár- og eiginfjárstöðu félagsins sem og að tryggja samkeppnishæfni þess til framtíðar meðal annars með hlutafjárútboði. Það er aftur á móti háð því að viðræður við stéttarfélög skili árangri. Fri, 17 Apr 2020 09:07:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/17/icelandair_bodar_hlutafjarutbod/Niðurskurður liggur í loftinuhttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/17/nidurskurdur_liggur_i_loftinu/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="" src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/20/16/1201647A.jpg"/> Forstjóri Icelandair og ráðgjafar hans í bankakerfinu hafa rætt við stærstu hluthafa félagsins um að koma með eigið fé í reksturinn. Reyna á að endursemja við flugmenn og flugliða og jafnvel að skera flotann niður um helming eða meira. Fri, 17 Apr 2020 06:13:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/04/17/nidurskurdur_liggur_i_loftinu/Air Iceland Connect sameinað Icelandairhttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/31/air_iceland_connect_sameinad_icelandair/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Air Iceland Connect." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/88/1198841A.jpg"/> Ákveðið hefur verið að samþætta rekstur Air Iceland Connect og Icelandair. Árni Gunnarsson, núverandi framkvæmdastjóri Air Iceland Connect, mun taka við sem framkvæmdastjóri Iceland Travel á næstu vikum, en Björn Víglundsson mun láta af störfum. Tue, 31 Mar 2020 11:51:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/31/air_iceland_connect_sameinad_icelandair/Engar uppsagnir hjá flugáhöfnumhttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/23/engar_uppsagnir_hja_flugahofnum/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/11/99/1119946A.jpg"/> Fyrr í morgun tilkynnti Icelandair um uppsagnir á 240 starfsmönnum, en það er um 5% af heildarfjölda starfsmanna fyrirtækisins. Þá fara 92% í hlutastörf í takt við úrræði ríkisstjórnarinnar um mótframlag eftir því sem við á. Bogi Nils Bogason, forstjóri Icelandair, staðfestir í samtali við mbl.is að engum í flugáhöfnum fyrirtækisins hafi verið sagt upp í þessum aðgerðum, en flugliðar fari í hlutastörf og að óskað sé eftir að flugmenn taki á sig 50% launaskerðingu. Mon, 23 Mar 2020 12:17:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/23/engar_uppsagnir_hja_flugahofnum/„Síminn stoppar ekki “https://mbl.is/frettir/innlent/2020/03/23/siminn_stoppar_ekki/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Allar þjónustuskrifstofur Vinnumálastofnunar eru lokaðar tímabundið vegna COVID-19-veirunnar." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/71/1197120A.jpg"/> Unnur Sverrisdóttir, forstjóri Vinnumálastofnunar, segir að síminn stoppi ekki hjá stofnuninni þar sem fjölmörg fyrirtæki eru að hafa samband vegna uppsagna og annarra úrræða tengdum kórónuveirufaraldrinum. Hún vonast til þess að ráðningarsamband haldist í flestum tilvikum. Mon, 23 Mar 2020 11:32:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/03/23/siminn_stoppar_ekki/Sameinuð norræn flugsamsteypa til að leysa vandannhttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/19/sameinud_norraen_flugsamsteypa_til_ad_leysa_vandann/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Eivind Roald leggur til að stofnuð verði norræn flugsanmsteypa sem mun samræma rekstur flugfélaga á Norðurlöndunum." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/64/1196488A.jpg"/> Lausnin við vanda flugfélaga vegna kórónuveirunnar er ekki að veita þeim fjármuni án þess að gera kröfu um endurskipulagningu geirans. Nú er tími til þess að koma upp nýrri norrænni flugsamsteypu með aðild Norwegian, SAS, Finnair og Icelandair. Thu, 19 Mar 2020 20:39:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/19/sameinud_norraen_flugsamsteypa_til_ad_leysa_vandann/Kemur í ljós hvað markaðnum finnst um þettahttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/12/kemur_i_ljos_hvad_markadnum_finnst_um_thetta/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Ef hlutabréf félags lækka ákveðið mikið við opnun markaða eru viðskipti stöðvuð um stutta stund." src="https://cdn.mbl.is/frimg/8/4/804261A.jpg"/> „Það verður væntanlega opnað fyrir viðskipti en ef hlutabréf Icelandair lækka visst mikið þá er tímabundin stöðvun í 15 til 20 mínútur eða eitthvað slíkt. Það er mismunandi eftir bréfum en bréf þurfa að lækka um 10 til 14% svo að viðskipti verði stöðvuð tímabundið,“ segir Sveinn Þórarinsson, sérfræðingur hjá hagfræðideild Landsbankans, um áhrif tilkynningar Icelandair á viðskipti í Kauphöllinni. Thu, 12 Mar 2020 09:30:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/12/kemur_i_ljos_hvad_markadnum_finnst_um_thetta/Útlit fyrir uppsagnir hjá Icelandairhttps://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/10/utlit_fyrir_uppsagnir_hja_icelandair/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Bogi Nils segir að bregðast þurfi við minnkandi eftirspurn." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/18/59/1185974A.jpg"/> Útlit er fyrir að Icelandair þurfi að grípa til uppsagna vegna erfiðrar stöðu á flugmarkaði sem er meðal annars tilkomin vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. Flugfélagið tilkynnti í dag að það myndi draga úr framboði á flugi í mars og apríl, umfram þær 80 flugferðir sem þegar hefur verið aflýst, vegna samdráttar í eftirspurn og bókunum. Tue, 10 Mar 2020 19:20:00 +0000https://mbl.is/vidskipti/frettir/2020/03/10/utlit_fyrir_uppsagnir_hja_icelandair/