mbl.is - Kórónuveiran COVID-19https://mbl.is/frettir/malefni/koronuveiran/ismbl.is/Árvakur hf. ©2020Sat, 04 Apr 2020 15:01:00 +0000100Samkomubanninu aflétt í áföngumhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/samkomubanninu_aflett_i_afongum/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Víðir var jákvæður á fundinum að vanda og hvatti fólk til að vera gott við hvert annað." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199765A.jpg"/> Yfirvöld vinna nú að áætlun um það hvernig samkomubanninu verður aflétt en líklegt er að slakað verði á því í öfugri röð miðað við það hvernig bannið var sett á, að sögn Víðis Reynissonar yfirlögregluþjóns. Áætlunin verður líklega kynnt á miðvikudaginn. Sat, 04 Apr 2020 15:01:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/samkomubanninu_aflett_i_afongum/60.000 látnir á heimsvísuhttps://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/60_000_latnir_a_heimsvisu/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Flutningur á sjúklingi í Frakklandi fyrr í dag." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199767A.jpg"/> Alls hafa nú 60.000 manns látist af völdum kórónuveirunnar á heimsvísu. Af þeim urðu ríflega 44.000 í Evrópu. Sat, 04 Apr 2020 14:58:00 +0000https://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/60_000_latnir_a_heimsvisu/Óttaðist að einhver hefði smitast af hennihttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/ottadist_ad_einhver_hefdi_smitast_af_henni/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Sara lýsti upplifun sinni af kórónuveirunni á á fundinum í dag." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199750A.jpg"/> Sara Dögg Svanhildardóttir, bæjarfulltrúi í Garðabæ, telur að hún hafi verið komin í ákveðið bataferli þegar hún greindist óvænt með kórónuveiruna eftir að hafa farið í skimun hjá Íslenskri erfðagreiningu. Sara var gestur á fundi almannavarna vegna kórónuveirunnar í dag Sat, 04 Apr 2020 14:39:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/ottadist_ad_einhver_hefdi_smitast_af_henni/Hápunktur álags í heilbrigðiskerfinu varir lengurhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/hapunktur_alags_i_heilbrigdiskerfinu_varir_lengur/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Alma D. Möller landlæknir. Hún biðlar til hjúkrunarfræðinga og sjúkraliða að drífa sig vestur ef þeir hafi tök á því." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199749A.jpg"/> Þrátt fyrir að við nálgumst brátt hápunktinn í greiningum á COVID-19 þá kemur hápunkturinn í heilbrigðiskerfinu ekki fram fyrr en sjö til tíu dögum síðar og varir hápunktur álagsins þar lengur en hápunktur greindra smita. Þetta var á meðal þess sem fram kom í máli Ölmu D. Möller landlæknis á blaðamannafundi vegna kórónuveirunnar í dag. Sat, 04 Apr 2020 14:19:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/hapunktur_alags_i_heilbrigdiskerfinu_varir_lengur/Blaðamannafundur vegna kórónuveiruhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/bladamannafundur_vegna_koronuveiru/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="" src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199742A.jpg"/> Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14:00 í Skógarhlíð 14. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn og Alma D. Möller landlæknir munu fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi. Gestur fundarins í dag verður Sara Dögg Svanhildardóttir en hún smitaðist af nýju kórónaveirunni en er nú batnað. Sat, 04 Apr 2020 13:55:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/bladamannafundur_vegna_koronuveiru/Staðfestum smitum fjölgar um 53https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/stadfestum_smitum_fjolgar_um_53/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="" src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/94/1199477A.jpg"/> Fjöldi staðfestra smita af völd­um kór­ónu­veirunn­ar hér­lend­is er nú 1.417 sam­kvæmt nýj­ustu töl­um á covid.is. Greind­um smit­um fjölgaði um 53 í gær en töl­urn­ar sýna fjölda smita eft­ir gær­dag­inn. Sat, 04 Apr 2020 13:13:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/stadfestum_smitum_fjolgar_um_53/Miðlar upplifun af veirunni á fundinum í daghttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/midlar_upplifun_af_veirunni_a_fundinum_i_dag/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="" src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199733A.jpg"/> Á fundi almannavarnadeildar ríkislögreglustjóra í dag mun Sara Dögg Svanhildardóttir, sem smitaðist af kórónuveirunni en hefur nú náð sér, miðla upplifun sinni. Sat, 04 Apr 2020 12:06:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/midlar_upplifun_af_veirunni_a_fundinum_i_dag/Dauðsföllum fer fækkandi á Spánihttps://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/daudsfollum_fer_faekkandi_a_spani/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Eitthvað virðist vera að hægja á útbreiðslu kórónuveirunnar á Spáni." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199732A.jpg"/> Annan sólahringinn í röð fækkar dauðsföllum á Spáni af völdum kórónuveirunnar, en síðastliðinn sólarhring létust 809 einstaklingar. Tala látinna á Spáni af völdum veirunnar er þá komin upp í 11.744. Aðeins á Ítalíu hafa orðið fleiri dauðsföll. AFP Sat, 04 Apr 2020 11:25:00 +0000https://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/daudsfollum_fer_faekkandi_a_spani/Fólk er eðlilega óttaslegiðhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/folk_er_edlilega_ottaslegid/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="„Ef við stöndum saman getum við allt. Það eru tveir óvinir í þessu verkefni; veiran sjálf og óttinn. Við látum ekki veiruna stjórna heldur stýrum henni og slökum aldrei á. Við tökumst á við óttann með því að segja öllum allt. Það verður að vera þannig,“ segir Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá Ríkislögreglustjóra." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/94/1199425A.jpg"/> Yfirlögregluþjónninn Víðir Reynisson stendur vaktina þessa dagana og brýnir fyrir landsmönnum að fara varlega, halda tveggja metra reglunni, spritta sig og halda sig heima. Og öll viljum við hlýða Víði. Sat, 04 Apr 2020 11:00:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/folk_er_edlilega_ottaslegid/Borgin undirbúin fyrir þyngstu vikur faraldursinshttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/borgin_undirbuin_fyrir_thyngstu_vikur_faraldursins/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Til að bregðast við þeim aðstæðum sem komið getur upp hefur neyðarstjórn borgarinnar stofnað bakvarðarhóp starfsfólks." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/0/11/1001181A.jpg"/> Neyðarstjórn Reykjavíkurborgar hefur undanfarnar vikur verið að búa borgina undir þyngstu vikur Covid-faraldursins. Þær sem fram undan eru. Eitt af því sem unnið hefur verið er nokkurs konar álagspróf á starfsemina þar sem metið er hvaða áhrif það hefði að fjórðungur eða helmingur starfsfólks í tiltekinni þjónustu kæmist ekki til vinnu. Sat, 04 Apr 2020 10:19:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/borgin_undirbuin_fyrir_thyngstu_vikur_faraldursins/Trump ætlar ekki að hylja vit sín https://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/trump_aetlar_ekki_ad_hylja_vit_sin/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Trump segir það ekki fyrir sig að hylja vitin." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199717A.jpg"/> Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, ætlar ekki að nota andlitsgrímu eða klút til að hylja vit sín þrátt fyrir að tilmæli hafi komið frá ríkisstjórn hans um að allir Bandaríkjamenn skuli gera það í kringum annað fólk. Sat, 04 Apr 2020 09:57:00 +0000https://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/trump_aetlar_ekki_ad_hylja_vit_sin/Laus úr einangrun tveimur tímum fyrir fæðinguhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/laus_ur_einangrun_tveimur_timum_fyrir_faedingu/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="„Hún var svo heppin að einangruninni lauk á miðnætti í gærnótt og hún fór af stað klukkan tvö um nóttina. Þetta var algjör draumur, þetta var sem betur fer eðlileg fæðing og hún slapp við allt þetta stúss sem var búið að búa okkur undir,“ segir Guðrún." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/96/1199692A.jpg"/> Nýjasti fjölskyldumeðlimur íslenskrar fjölskyldu, sem öll hefur veikst af kórónuveirunni, ber engin merki þess að hafa smitast. Móðir drengsins losnaði úr einangrun tveimur klukkustundum áður fæðingin hófst. Sat, 04 Apr 2020 09:04:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/04/laus_ur_einangrun_tveimur_timum_fyrir_faedingu/„Þá hélt ég að ég væri að drepast“https://mbl.is/k100/frettir/2020/04/04/tha_helt_eg_ad_eg_vaeri_ad_drepast/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="„Annan hvern dag fær maður bakslag og hinn daginn er maður algjörlega með þetta,“ sagði Brynhildur Ólafsdóttir sem greindist með smitsjúkdóminn COVID-19 á dögunum. „Það eru alveg 10 dagar síðan ég var verst. Þá hélt ég að ég væri að drepast.“" src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199728A.jpg"/> Brynhildur Ólafsdóttir leiðsögumaður var á 15. degi COVID-19-veikindanna þegar hún heyrði í Síðdegisþættinum á miðvikudaginn en þá átti hún bókað útskriftarviðtal daginn eftir. Aðspurð sagðist hún vera orðin mun betri en líðan hennar sveiflaðist svolítið upp og niður.„Annan hvern dag fær maður bakslag og hinn daginn er maður algjörlega með þetta,“ sagði hún. „Það eru alveg 10 dagar síðan ég var verst. Þá hélt ég að ég væri að drepast.“ Sat, 04 Apr 2020 09:00:00 +0000https://mbl.is/k100/frettir/2020/04/04/tha_helt_eg_ad_eg_vaeri_ad_drepast/Geta ekki krafist skaðabóta vegna niðurfellingar æfingahttps://mbl.is/sport/frettir/2020/04/04/geta_ekki_krafist_skadabota_vegna_nidurfellingar_ae/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Iðkendur hjá íþróttafélaginu Fjölni. Myndin tengist fréttinni ekki beint." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199709A.jpg"/> Sú staðreynd að íþróttafélög geta ekki veitt þjónustu sína telst ekki vanefnd gagnvart iðkendum, enda er um að ræða fordæmalausar aðstæður sem teljast til ófyrirséðra ytri atvika sem ekki var unnt að koma í veg fyrir. Sat, 04 Apr 2020 08:37:00 +0000https://mbl.is/sport/frettir/2020/04/04/geta_ekki_krafist_skadabota_vegna_nidurfellingar_ae/Um 1.500 létust á einum sólarhring í Bandaríkjunumhttps://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/um_1_500_letust_a_einum_solarhring_i_bandarikjunum/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Staðan í New York er einna verst innan Bandaríkjanna." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/97/1199705A.jpg"/> 1.480 manns létust síðastliðinn sólarhring af völdum kórónuveirunnar í Bandaríkjunum, en aldrei hafa fleiri látist í einu landi á svo skömmum tíma vegna veirunnar. Alls hafa nú 7.406 dauðsföll verið staðfest af völdum veirunnar þar í landi, en yfir 270 þúsund hafa smitast. Sat, 04 Apr 2020 07:36:00 +0000https://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/04/um_1_500_letust_a_einum_solarhring_i_bandarikjunum/Brjóta á rétti transfólks í skjóli kórónuveirunnarhttps://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/03/brjota_a_retti_transfolks_i_skjoli_koronuveirunnar/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Þingheimur í Ungverjalandi." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/96/1199693A.jpg"/> Réttur transfólks í Ungverjalandi verður þurrkaður út ef drög að frumvarpi verða samþykkt af þinginu á næstunni. Ung­verska þingið samþykkti til­lögu þess efn­is að rík­is­stjórn lands­ins geti stjórnað land­inu með til­skip­un­um meðan á kór­ónu­veirufar­aldr­in­um stend­ur með 137 at­kvæðum gegn 53. Fri, 03 Apr 2020 23:43:00 +0000https://mbl.is/frettir/erlent/2020/04/03/brjota_a_retti_transfolks_i_skjoli_koronuveirunnar/Sírenuvælið það eina sem heyristhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/03/sirenuvaelid_thad_eina_sem_heyrist/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Göturnar í Elche er auðar, líkt og í flestum öðrum borgum Spánar." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/96/1199633A.jpg"/> Sigurður Andri Hjörleifsson er einn þeirra Íslendinga sem búa á Spáni og eru ekki á leið heim þrátt fyrir kórónuveirufaraldurinn. Hann býr í borginni Elche vestan við Alicante þar sem hann stundar háskólanám. Strangt útgöngubann hefur verið í gildi á Spáni frá því um miðjan mars og það mun að öllum líkindum standa til 26. apríl, að minnsta kosti. Fri, 03 Apr 2020 21:05:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/03/sirenuvaelid_thad_eina_sem_heyrist/Guðni leggur ekki árar í báthttps://mbl.is/200milur/frettir/2020/04/03/gudni_leggur_ekki_arar_i_bat/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Guðni Hjörleifsson lætur ekki sóttkví stöðva sig og hefur breytt bílskúrnum í netaverkstæði." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/19/95/1199540A.jpg"/> Guðni Hjörleifsson, annar netamanna Bergs-Hugins, lét ekki aðstöðuleysi stöðva sig og hefur gripið til þess ráðs að breyta bílskúrnum í netaverkstæði. Fri, 03 Apr 2020 20:48:00 +0000https://mbl.is/200milur/frettir/2020/04/03/gudni_leggur_ekki_arar_i_bat/Frægir leikarar nýttir til að dreifa skilaboðumhttps://mbl.is/folk/frettir/2020/04/03/fraegir_leikarar_nyttir_til_ad_dreifa_skilabodum/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="Ellen Pompeo leikur lækni á skjánum og brýnir nú fyrir fólki að halda sig heima." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/10/19/1101933A.jpg"/> Leikkonan Ellen Pompeo deildi í gær myndbandi á Instagram með þeim skilaboðum að fólk ætti að halda sig heima og taka fréttir um kórónuveiruna alvarlega. Fri, 03 Apr 2020 20:45:00 +0000https://mbl.is/folk/frettir/2020/04/03/fraegir_leikarar_nyttir_til_ad_dreifa_skilabodum/14 til viðbótar greinst í Eyjum, þar af helmingur í sóttkvíhttps://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/03/14_til_vidbotar_greinst_i_eyjum_thar_af_helmingur_i/ <img style="margin:0 1em 1em 0;" align="left" alt="14 sýni greindust jákvæð fyrir COVID-19 af þeim var helmingur í sóttkví." src="https://cdn.mbl.is/frimg/1/17/38/1173870A.jpg"/> Alls eru 83 íbúar í Vestmannaeyjum með kórónuveiruna. Þeir sem settir hafa verið í sóttkví frá upphafi eru 661 og 298 hafa lokið sóttkví. Fjórum er batnað. Fri, 03 Apr 2020 20:42:00 +0000https://mbl.is/frettir/innlent/2020/04/03/14_til_vidbotar_greinst_i_eyjum_thar_af_helmingur_i/