Linda Sigríður Baldvinsdóttir - Pistlarhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/isFri, 05 Jun 2020 05:02:40 +0000Ástin og þakklætið eru lyklarnir að kraftaverkum lífsinshttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2246875/Að undanf0rnu hef ég verið að endurlesa og hlusta á það sem vekur gleðina í brjósti mínu og hefur reynst mér best við að koma mér á stað möguleikavíddarinnar kærleikans og gleðinnar, og mig langar að deila með ykkur í dag því sem hefur reynst mér vel tilhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2246875/Persónur og leikendurhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2250135/Í ævintýrunum er það þannig að fólk er ýmist gott eða vont, annað hvort mjög traust eða undirförult, umhyggjusamt eða eigingjarnt og kannski er það einnig þannig í lífinu sjálfu. Ég er líklega eins og Rauðhetta litla sem treysti allt og öllum þar tilhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2250135/Að vaxa til ástarhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2249031/Góður vinur minn í London sagði við mig um daginn þegar við vorum að tala um lífsins málefni "Why dont we rise in love instead of falling in love" eða í lauslegri þýðingu: "hvers vegna vöxum við ekki upp til ástar í stað þess að falla fyrir henni" og mérhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2249031/8 leiðir til að takast á við erfiðar tilfinningar og aðstæður https://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2248228/Flest lendum við í áföllum eða á erfiðum stöðum í lífinu og fæst sleppum við alveg við þannig tímabil. Mismunandi er þó hversu mikil áhrif þau hafa á andlega og líkamlega heilsu okkar eftir umfangi þeirra og hversu ógnvekjandi okkur finnast atburðirnirhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2248228/Þessir fordæmalausu tímarhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2247944/Þessir tímar sem við lifum á hafa tekið okkur út úr asa þeim sem við höfum lifað við og þeir krefjast þess af okkur að við förum inn á við í sjálfsskoðun og hvernig við getum betur lifað lífinu. Þetta er tími til þess að slaka á og anda djúpt inn íhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2247944/Fyrr en varir birtir að nýjuhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2247257/Óttinn þessi skelfilegi óvinur okkar mannanna er við völd þessa dagana og við finnum öll fyrir áhrifum hans á líf okkar, störf og samskipti. Mín hvatning til okkar er að láta þennan óvin ekki stela frá okkur þeim stundum sem við getum átt mitt í þessarihttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2247257/Líður þér vel í samskiptum þínum við fólk eða er meðvirknin að ganga frá þér?https://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2246024/Enn og aftur langar mig að tala um meðvirkni þar sem þetta er landlægt og líklega útbreiddara en veiran sem við flest óttumst í dag. Meðvirkni er sjúklegt ástand sem við þurfum svo sannarlega að huga að skoða og lagfæra ef það er fyrir hendi í lífi okkarhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2246024/Ó þú sára höfnunhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2225440/Að finna sig ekki viðurkenndan í samfélaginu eða þeirra sem ættu að elska mann mest sker hjartað á þann hátt sem ekkert annað getur gert. Að finna að við erum ekki nægjanlega góð eða merkileg fyrir þá sem við afhendum hjarta okkar á silfurfati er sárt,https://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2225440/Ertu meðvirkur í sambandinu þínu?https://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2244816/Ég veit fátt verra en meðvirkni innan parasambanda og kannski í öllum samskiptum manna á milli. Því ákvað ég að setja niður nokkra punkta sem ég hef verið minnt á og hef upplifað sjálf í mínu meðvirknibrölti í gegnum tíðina og ákvað að safna samanhttps://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2244816/Og verðlaunin hljóta...https://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2244503/Að undanförnu hef ég séð allskonar myndbönd frá verðlaunaafhendingum í hinum ýmsu flokkum og allt gott um það að segja, en hér í þessum litla pistli langar mig að nefna þá sem standa fremstir á mínum verðlaunapalli þegar ég lít yfir svið lífsins.https://mbl.is/smartland/pistlar/lindabald/2244503/