Sigvaldi Kaldalóns - Pistlarhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/isMon, 06 Jul 2020 20:20:53 +0000Tvö Árhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2244174/Tvö Ár Tvö ár og við lifðum það af. Í upphafi þegar við Jóhanna ræddum þetta sumarið 2017 að flytja út, þá vissum við að við mundum aldrei gera það fyrir minna en 2 ár. Núna í dag, 30.desember 2019 eru árin tvö liðin. Þvílíkt sem tíminn líður, ótrúlegahttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2244174/Lífið!https://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2238391/Lífið! Hola amigos. Héðan, sunnan úr Atlantshafi er allt býsna gott að frétta. Get svo svarið það að suma daga geng ég um göturnar og hugsa hver fjandinn: Vá hvað þetta er búið að vera mergjað ævintýri. Miklu fleiri góðir dagar en slæmir. Velti þvíhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2238391/Nýr kafli á Tenerifehttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2234380/Það er langt um liðið síðan síðasta blogg kom, enda finnst mér oftast ekkert sérstakt hafa gerst sem vert er að segja frá. En svo koma tímar sem maður sest niður og áttar sig á að það er eitt og annað sem hefur gerst í Tenelandi. Það voru ákveðin tímamóthttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2234380/Eitt ár https://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2226723/Allt í einu er orðið ár síðan við fluttum út, tíminn gjörsamlega æðir áfram þessi misserin. Ég sá fyrsta árið fyrir mér öðruvísi, get ekki alveg útskýrt hvernig, en sá þetta öðruvísi fyrir. Ekki misskilja mig, ekki að þessi tími hafi verið verri en éghttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2226723/Rútínan að komahttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2224540/Hola amigos. Orðið dálítið síðan frá síðasta pistli og löngu kominn tími til að uppfæra ykkur um gang mála. Hér hefur lífið gengið sinn vana gang, strákarnir allir komnir í skólann og það verður að viðurkennast að við tókum fagnandi á móti rútínunni. Þaðhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2224540/Gaman en líka erfitthttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2221015/Hola amigos, héðan frá Teneveldi er allt gott að frétta. Við erum þessa dagana að fara að huga að flutning í annað húsnæði. Að mörgu leiti mun hentugra en að sama skapi þá finnst okkur leitt að fara frá Los Cristianos. Maður finnur það að það er gott aðhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2221015/Hálft árhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2219370/Los Cristianos Tenerife 30.júní 2018 Í dag eru sléttir sex mánuðir síðan við fluttum. Vá hvað tíminn flýgur hratt, stundum finnst okkur eins og við séum ekki tengd við neitt dagatal. Margir búnir að koma út að heimsækja okkur, ekki endilega búið hjáhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2219370/Sólin skín https://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2216489/Hola amigos, það er nú orðið svolítið síðan ég skrifaði síðast blogg. Íbúðin sem við erum í er á sölu, pínu bömmer ég viðurkenni það. Búin að koma okkur svo vel fyrir og líður vel. En sem betur fer er ekki mikil hreyfing á íbúðunum hér núna því verðið áhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2216489/Í hvaða ævintýri er éghttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2211942/Þegar við lögðum af stað í þetta ferðalag var ekki klárt hvað við myndum gera hér úti. Það var í raun ekki fyrr en í desember sem komst einhver mynd á það. Ég fékk starf hjá Vita og á að byrja þar í vor, einhvertímann í mai. Svona fyrst um sinn hugsaðihttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2211942/Mánuður liðinnhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2210879/Hola Amigos, takk fyrir að lesa bloggið mitt. Gaman að finna áhuga á þessu ævintýri okkar á Tenerife. Við erum flutt í Los Cristianos og maður lifandi hvað það er frábært. Loksins farin að koma okkur fyrir og ég meira að segja mjög viljugur að fara íhttps://mbl.is/smartland/pistlar/svali/2210879/