Kynfræðslukastalinn til leigu

Rauða húsið er einstakt.
Rauða húsið er einstakt. skjáskot/Youtube

Aðdáendur netflixþáttanna Sex Education geta heldur betur tekið gleði sína á ný. Hægt er að taka gullfallegt hús unglingsins Otis og móður hans á skammtímaleigu. Rauða húsið eða kastalinn er eitt af aðaleinkennum þáttanna. 

Áhugasamir ferðamenn eru beðnir að skrá sig ef þeir vilja fá upplýsingar um kastalann þegar hann er laus. 

Rauði kynfræðslukastalinn er 100 ára gamalt norskt timburhús og býr yfir milli sögu og karakter. Húsið stendur rétt hjá Symonds Yat í Englandi en staðurinn er vinsæll meðal ferðamanna, nálægt landamærum Englands og Wales. Hægt er að vera alveg út af fyrir sig í húsinu en um leið er stutt í bæinn á næstu krá. 

View this post on Instagram

#woodenhouse

A post shared by The Chalet, Symonds Yat East (@thechaletsymondsyat) on Jan 22, 2020 at 10:15pm PSTView this post on Instagram

Nice evening at home

A post shared by The Chalet, Symonds Yat East (@thechaletsymondsyat) on Jan 29, 2020 at 12:40pm PST

View this post on Instagram

Party deck #sexeducation #norwegianarchitecture @sexeducation @asabopp

A post shared by The Chalet, Symonds Yat East (@thechaletsymondsyat) on Jan 20, 2020 at 2:31am PST

mbl.is