Svanhildur Hólm þoldi ekki flugferðir en saknar þeirra núna

Svanhildur Hólm Valdsdóttir.
Svanhildur Hólm Valdsdóttir. mbl.is/Kristinn Magnússon

Svanhildur Hólm Valsdóttir, aðstoðarmaður fjármálaráðherra, segir á Twitter að henni hafi aldrei þótt neitt sérstaklega gaman að fljúga fyrr en til núna. 

Ef þú saknar flugferða mjög mikið þá getur þú útbúið þitt flugsæti inni í þvottahúsi eða inni á baði. Í myndbandinu hér fyrir neðan er góð lýsing á því hvernig best er að bera sig að. 

mbl.is

Stöndum saman

Við hjá Árvakri viljum vekja athygli á því sem vel er gert á þessum erfiðu tímum. Ef þú ert með góða sögu af fyrirtækjum og einstaklingum sem eru að gera gott, sendu okkur ábendingu á netfangið [email protected].

Stöndum saman