Skráðu viðburð í félagsstarf eldri borgara

Skrá viðburð

Breytingar á Staður og stund

Vegna breytinga hefur Staður og stund vefurinn nú verið endurnefndur í Félagsstarf eldri borgara. Til að skrá nýjan viðburð þarf nú fyrst að skrá sig inn.

Ertu ekki skráð(ur) hjá mbl.is ?

Skráning tekur aðeins örstutta stund. Þú þarft aðeins að skrá þig einu sinni hjá okkur — skráningin gildir á öllum vefjum mbl.is.

Skrá mig hjá mbl.is

Félagsstarf

Dagsetning: 14. apríl 2020
Staður: Seltjarnarnes

Félagsstarf

Enn um stund þurfum við að halda okkur heima og hlýða Víði. Hugum að þörfum okkar, hreyfingu mataræði og heilsunni almennt. Tökum einn dag í einu. Höldum áfram að sýna æðruleysi og yfirvegun. Við bíðum öll vongóð eftir sumrinu. Ef þið viljið koma spurningum eða ábendingum á framfæri þá má nýta fb síðuna eldri borgara á seltjarnarnesi eða hringja í Kristínu í síma 8939800.