Kom aðdáendum á óvart á Central Perk

Jennifer Aniston.
Jennifer Aniston. AFP

Leikkonan Jennifer Aniston kom grunlausum aðdáendum þáttanna Friends á óvart þegar hún birtist á setti Central Perk í Los Angeles. 

Sprellið var hluti af þætti Ellen Degeneres þar sem Aniston var gestur. Aniston stökk upp á bak við sófann þar sem aðdáendur þáttanna sátu fyrir á mynd. Viðbrögðin létu yfirleitt ekki standa á sér og trylltust aðdáendur hreinlega þegar þeir áttuðu sig á því að þetta væri Jennifer Aniston sem fór með hlutverk Rachel Green í þáttunum.

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er tími til þess að þú lyftir lokinu af verkefni sem þú hefur verið að vinna að í leynum. Nýttu þér þetta og skapaði ánægjulegar minningar fyrir framtíðina.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Nú er tími til þess að þú lyftir lokinu af verkefni sem þú hefur verið að vinna að í leynum. Nýttu þér þetta og skapaði ánægjulegar minningar fyrir framtíðina.