Friends snýr aftur

Samkvæmt vef Warner Media munu leikararnir Jennifer Aniston, Courteney Cox, …
Samkvæmt vef Warner Media munu leikararnir Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc, Matthew Perry og David Schwimmer snúa aftur á sviðið þar sem þættirnir 236 voru teknir upp í Burbank-kvikmyndaverinu.

Leikararnir úr sjónvarpsþáttunum Friends koma saman á ný í sérstökum þætti HBO sem væntanlegur er í maí.

Er þátturinn framleiddur í tengslum við streymisveituna HBO Max sem hleypt verður af stokkunum í maí, en þar verða allir Friends-þættirnir aðgengilegir auk nýja þáttarins.

Samkvæmt vef Warner Media munu leikararnir Jennifer Aniston, Courteney Cox, Lisa Kudrow, Matt LeBlanc, Matthew Perry og David Schwimmer snúa aftur á sviðið þar sem þættirnir 236 voru teknir upp í Burbank-kvikmyndaverinu.

View this post on Instagram

It’s happening... @hbomax @jenniferaniston @lisakudrow @mleblanc @mattyperry4 @_schwim_

A post shared by Courteney Cox (@courteneycoxofficial) on Feb 21, 2020 at 2:00pm PST

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.