Krónprinsinn snýr heim vegna kórónuveirunnar

Friðrik og Mary snúa heim frá Sviss vegna kórónuveirunnar.
Friðrik og Mary snúa heim frá Sviss vegna kórónuveirunnar. AFP

Friðrik krónprins og fjölskylda hans hafa ákveðið að snúa heim frá Sviss vegna kórónuveirunnar. Greint var frá þessu á vef dönsku kóngafjölskyldunnar í dag en börn Friðriks og Mary krónprinsessu hófu skólagöngu í Sviss í janúar. 

Í tilkynningu frá dönsku konungsfjölskyldunni segir að Friðrik og Mary hafi fundist eðlilegt að snúa heim og standa með þjóð sinni á þessum erfiðu tímum. Segir jafnframt að ástandið krefjist mikils af öllum og allir þurfi að passa upp á náungann. 

Hinn 6. janúar hófu þau Kristján prins, Ísa­bella prins­essa, Vincent prins og tví­bura­syst­ir hans, prins­ess­an Josephin 12 vikna nám við skólann Lemania-Verbier í Sviss. Skólahald liggur niðri enn sem komið er í Danmörku en prinsarnir og prinsessurnar munu hefja skólanám við Tranegårdskolen í Gentofte. 

View this post on Instagram

Kongehuset har netop udsendt følgende pressemeddelelse: På baggrund af den skærpede situation i Danmark i forbindelse med håndteringen af udbredelsen af COVID-19 har Kronprinsparret besluttet, at familien rejser hjem fra Schweiz. Kronprinsparret finder det mest naturligt at vende hjem og stå sammen med danskerne i en tid, der kræver meget af alle, og hvor der ligger et fælles ansvar for at passe på hinanden. Den 6. januar 2020 indledte Deres Kongelige Højheder Prins Christian, Prinsesse Isabella, Prins Vincent og Prinsesse Josephine et 12-ugers skoleophold på Lemania-Verbier i Schweiz. Skoleopholdet bliver således afbrudt før tid, og alle fire børn vil, når offentlige institutioner igen åbner i Danmark, fortsætte deres skolegang på Tranegårdskolen i Gentofte.

A post shared by DET DANSKE KONGEHUS (@detdanskekongehus) on Mar 12, 2020 at 4:16am PDT

mbl.is

Kórónuveiran

31. mars 2020 kl. 13:07
1135
hafa
smitast
173
hafa
náð sér
36
liggja á
spítala
2
eru
látnir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að temja sér meiri þolinmæði. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Verið viss um hvað þú vilt þegar þú ert spurð/ur.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft að temja sér meiri þolinmæði. Gakktu hægt um gleðinnar dyr. Verið viss um hvað þú vilt þegar þú ert spurð/ur.