Albert fursti með kórónuveiruna

Prins Albert II af Mónakó.
Prins Albert II af Mónakó. AFP

Al­bert annar, fursti af Mónakó, hefur verið greindur með kórónuveiruna en hann fór í sýnatöku í byrjun vikunnar. Konungsfjölskyldan í Mónakó greindi frá smitinu á samfélagsmiðlum. 

Albert er 62 ára og er líðan hans sögð góð þrátt fyrir veikindin. Fólk er beðið að hafa ekki áhyggjur af heilsufari Alberts. Hann sé undir eftirlæti lækna og haldi áfram að vinna að heiman. 

Albert er kvæntur Char­lene prins­essu og eiga þau saman fimm ára tvíbura. 

Charlene, Albert II og tvíburarnir Jacques og Gabriella.
Charlene, Albert II og tvíburarnir Jacques og Gabriella. AFP
mbl.is

Kórónuveiran

29. mars 2020 kl. 13:53
1020
hafa
smitast
135
hafa
náð sér
25
liggja á
spítala
2
eru
látnir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í miðjum umbrotatíma og þarft að hafa þig allan við til þess að koma heilskinnaður út úr breytingunum. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert í miðjum umbrotatíma og þarft að hafa þig allan við til þess að koma heilskinnaður út úr breytingunum. Forðastu að vera með stóryrtar yfirlýsingar um líf annarra.