BÍÓ: Sársauki og dýrð Almodóvars

Antonio Banderas í hlutverki Salvador Mallo í Dolor y gloria, …
Antonio Banderas í hlutverki Salvador Mallo í Dolor y gloria, Sársauka og dýrð.

Af hverju er ég svona vinsæll á Íslandi? spyr leikstjórinn Salvador Mallo í nýjustu kvikmynd Pedros Almodóvars, Dolor y gloria eða Sársauki og dýrð, en Mallo er að stórum hluta Almodóvar sjálfur. 

Tónlistarkonan Anna Halldórsdóttir kom í heimsókn í kvikmyndahlaðvarpið BÍÓ, ræddi við Helga Snæ og Þórodd um myndina og sitthvað fleira. Anna gaf myndinni fullt hús stiga, fimm stjörnur, og í Morgunblaðinu í dag má finna dóm þar sem myndin hlýtur næstum því fullt hús, fjóra og hálfa stjörnu. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Finndu leið til að koma hugmyndum þínum á framfæri þannig að enginn misskilningur standi þeim í vegi. Dropinn holar bergið og einn góðan veðurdag fjölgar áhangendunum.