Heidi Klum ekki með veiruna

Heidi Klum og eiginmaður hennar voru ekki með veiruna.
Heidi Klum og eiginmaður hennar voru ekki með veiruna. AFP

Fyrirsætan Heidi Klum greindist ekki með kórónuveiruna. Þessu greindi hún frá á miðlum sínum í gærkvöldi en hún hafði verið í sóttkví vegna veikinda. Eiginmaður hennar, Tom Kaulitz, var einnig í sóttkví en hann hafði verið á tónleikaferðalagi.

Þann 15. mars síðastliðinn greindi Klum frá því að þau hjónin væru bæði í sóttkví vegna veikinda sinna. Þau fóru bæði í sýnatöku og hvorugt þeirra greindist með veiruna. 

„Við vilj­um ekki dreifa sýkl­um og stofna öðrum í hættu á að verða veik­ari... ekki einu sinni hvort öðru,“ skrifaði Klum í færslu sinni fyrr í mars. „Mig lang­ar að faðma hann og kyssa hann, það er mik­il­væg­ara að gera það rétta.“

View this post on Instagram

Day 14 of staying H❤️ME #covid_19negative

A post shared by Heidi Klum (@heidiklum) on Mar 24, 2020 at 4:37pm PDTmbl.is

Kórónuveiran

6. apríl 2020 kl. 13:00
1562
hafa
smitast
460
hafa
náð sér
38
liggja á
spítala
6
eru
látnir

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér. Farðu varlega í undirritun skjala, lestu smáa letrið.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Festa þín gerir það að verkum að enginn reynir að andmæla þér. Farðu varlega í undirritun skjala, lestu smáa letrið.