BÍÓ: Uncut Gems í hlaðvarpi

Adam Sandler í hlutverki skartgripasalans Howard Ratner í Uncut Gems.
Adam Sandler í hlutverki skartgripasalans Howard Ratner í Uncut Gems.

Kvikmyndin Uncut Gems er tekin til kostanna í nýjasta þætti kvikmyndahlaðvarpsins BÍÓ. Adam Sandler leikur skartgripasala sem er alltaf hársbreidd frá því að græða hundruð milljóna í veðmálum, að eigin mati. Þegar hann lánar körfuboltastjörnu grjóthnullung með dýrmætum ópalsteini hefst atburðarás sem getur varla annað en endað með ósköpum. 

Helgi Snær Sigurðsson, Þóroddur Bjarnason og Stefán Gunnar Sveinsson, blaðamenn og bíónördar, taka myndina fyrir í hlaðvarpinu og um leið fyrirbærið Adam Sandler. Sýnist sitt hverjum. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú dregur að þér athygli sem er þér ekki að skapi. Þú stendur með pálmann í höndunum eftir prófin. Þú færð fljótalega atvinnuviðtal.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú dregur að þér athygli sem er þér ekki að skapi. Þú stendur með pálmann í höndunum eftir prófin. Þú færð fljótalega atvinnuviðtal.