Vill skilnað eftir 20 ára hjónaband

Leslie Grossman á Met Gala í fyrra.
Leslie Grossman á Met Gala í fyrra. skjáskot/Instagram

Jon Bronson eignimaður leikkonunnar Leslie Grossman sótti um skilnað við leikkonuna nú á dögunum. 

Grossman og Bronson hafa verið í sambandi í yfir tvo áratugi og gift í 20 ár. Þau eiga eina dóttur saman, hina 13 ára gömlu Goldie.

Grossman er hvað þekktust fyrir hlutverk sitt í þáttunum American Horror Story en hún hefur leikið í yfir 60 þáttum og kvikmyndum á síðustu árum. 

mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notfærðu þér þann hæfileika þinn að vera fundvís á missmíðir. Njóttu þess að vera með öðrum og að deila draumum þínum og framtíðarvonum með þeim.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Notfærðu þér þann hæfileika þinn að vera fundvís á missmíðir. Njóttu þess að vera með öðrum og að deila draumum þínum og framtíðarvonum með þeim.