Íslendingar tístu um ekki-Eurovision

Ekkert varð af keppninni þetta árið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, en …
Ekkert varð af keppninni þetta árið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, en sjónvarpsstöðvarnar evrópsku ákváðu þó að blása til sérstaks Eurovision-þáttar í tilefni dagsins. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Eins og flestum er kunnugt átti lokakvöld Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, að fara fram í kvöld. Ekkert varð af keppninni þetta árið vegna heimsfaraldurs kórónuveirunnar, en sjónvarpsstöðvarnar evrópsku ákváðu þó að blása til sérstaks Eurovision-þáttar í tilefni dagsins.

Lögin, sem taka áttu þátt í keppninni, fengu stutta spilun hvert og hver flytjandi fékk að koma orðsendingu til skila. Íslendingar höfðu misjafnar skoðanir á dagskránni, eins og sjá mátti á Twitter.
mbl.is

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu vöku þinni svo ekkert fari úrskeiðis fyrir sofandahátt eða kæruleysi. Nú þarf heilsan að ganga fyrir öllu öðru.

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Haltu vöku þinni svo ekkert fari úrskeiðis fyrir sofandahátt eða kæruleysi. Nú þarf heilsan að ganga fyrir öllu öðru.