Smituðum fjölgaði um 32

Smitum fjölgar um 32 milli daga.
Smitum fjölgar um 32 milli daga. mbl.is/Hallur Már

Staðfest­um kór­ónu­veiru­smit­um fjölgaði um 32 síðastliðinn sól­ar­hring og er heild­ar­fjöldi staðfestra smita því orðinn 1.648. 

Þetta kemur frá vefsíðunni COVID.IS

 Fjöldi sýna sem Landspítali tók voru 661 talsins og Íslensk erfðagreining tók 1.015 sýni. 

Innanlandssmitin eru orðin 1311 talsins en 335 erlend og 2 óþekkt. 

mbl.is