Blaðamannafundur vegna kórónuveiru

Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason.
Víðir Reynisson og Þórólfur Guðnason. Ljósmynd/Lögreglan

Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra boðar til upplýsingafundar fyrir blaðamenn klukkan 14 í Skógarhlíð 14 í dag.

Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir og Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn fara yfir stöðu mála með tilliti til COVID-19 hér á landi.

Gestur fundarins verður Bjarnheiður Hallsdóttir, formaður stjórnar Samtaka Ferðaþjónustunnar.

Næsti upplýsingafundur er áætlaður mánudaginn 25. maí, klukkan 14.

mbl.is

Kórónuveiran

28. maí 2020 kl. 13:00
3
virk
smit
1792
hafa
náð sér
0
liggur á
spítala
10
eru
látnir