Stórborgin orðin að draugaborg

ERLENT  | 26. mars | 11:46 
Fyrst var það Wuhan. Svo bættist hver borgin við af annarri eftir að kórónuveiran hóf að breiðast út um heim allan. Stórborgin New York, sem iðar af mannlífi á venjulegum degi, hefur nú breyst í draugaborg.

Fyrst var það Wuhan. Svo bættist hver borgin við af annarri eftir að kórónuveiran hóf að breiðast út um heim allan. Stórborgin New York, sem iðar af mannlífi á venjulegum degi, hefur nú breyst í draugaborg. 

Frétt mbl.is

Götur borgarinnar eru tómar líkt og sjá má á myndskeiðinu hér að ofan. Veiran hefur náð hvað mestri útbreiðslu þar í borg, og í ríkinu öllu, þegar litið er til Bandaríkjanna allra. 1.031 er látinn af völdum veirunnar í landinu og alls hafa 68.572 smit verið staðfest. Aðeins nokkrum klukkustundum fyrr voru andlátin 827 talsins.

 

 

Frétt mbl.is

Banda­rík­in eru nú kom­in í þriðja sætið, á eft­ir Kína og Ítal­íu hvað varðar fjölda smita í heim­in­um.

 

 

 

 

 

Þættir