Sjáðu Sölku Sól syngja slagara Sprengjuhallarinnar

FÓLKIÐ  | 31. mars | 13:16 
Salka Sól tók lagið með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna í Sjónvarpi Símans, á mbl.is og K100 síðasta laugardagskvöld.

Salka Sól tók lagið með Helga Björns og Reiðmönnum vindanna í Sjónvarpi Símans, á mbl.is og K100 síðasta laugardagskvöld. 

Ef þú misstir af þessari veislu þá er hér eitt atriði sem þú mátt alls ekki missa af og það er þegar Salka Sól tók lagið Verum í sambandi sem Sprengjuhöllin gerði ódauðlegt fyrir um áratug síðan. 

Þeir sem vita ekkert hvað þeir eiga að gera að sér um næstu helgi geta glaðst því sagan verður endurtekin líkt og tvö fyrri laugardagskvöld. 

Þættir