Götubitavagnar yfirgefnir í Taílandi

FERÐALÖG  | 2. apríl | 10:14 
Kórónuveiruheimsfaraldurinn hefur haft mikil áhrif á ferðaþjónustu víðsvegar í heiminum. Það sést glögglega á götum Bangkok í Taílandi þar sem veitingamenn hafa yfirgefið vagna sína.

Kórónuveiruheimsfaraldurinn hefur haft mikil áhrif á ferðaþjónustu víðsvegar í heiminum. Það sést glögglega á götum Bangkok í Taílandi þar sem veitingamenn hafa yfirgefið vagna sína. 

Heimamenn sækja ekki mikið í götubitavagnana sem standa við hraðbrautina í Bangkok. Lífsviðurværi þeirra sem starfa við hraðbrautina hefur þannig verið ógnað vegna ferðatakmarkana, en eins og sést í myndbandinu hér fyrir ofan hafa margir brugðið á það ráð að hreinlega yfirgefa vagnana. 

Þættir