„Stundum vildi ég að ég væri ekki samkynhneigður“

INNLENT  | 7. febrúar | 11:12 
„Stundum efast ég um að sá lífsstíll sem ég hef valið henti mér,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson sem er betur þekktur sem Haffi Haff. „Ég hugsa oft um að eignast fjölskyldu. Það mun þó ekki breyta kynhneigð minni. En þetta kemur þó oft upp í huga mér,“ segir Haffi.

„Stundum efast ég um að sá lífsstíll sem ég hef valið henti mér,“ segir Hafsteinn Þór Guðjónsson sem er betur þekktur sem Haffi Haff. „Ég hugsa oft um að eignast fjölskyldu. Það mun þó ekki breyta kynhneigð minni. En þetta kemur þó oft upp í huga mér,“ segir Haffi.

Þættir