Nýtt súkkulaði frá Omnom

Omnom hefur gefið út nýtt súkkulaði sem heitir einfaldlega Love. Um er að ræða, tvö súkkulaði, svo ólík að í fyrstu virðist ekkert sameina þau, en þegar nánar er litið er það einmitt það sem sameinar þau. Meira.

Uppskriftir »

Okkar eftirlæti

Ómótstæðilegar og einfaldar vefjur

Vefjur eru þægilegur matur því hægt er að eiga allt hráefnið í þær tilbúið í kæli og henda þeim saman þegar á þarf að halda. Þannig eru þær fullkomnar til að eiga fyrir krakkana þegar þau koma svöng heim úr skóla eða æfingu eða sem kvöldverður þegar maður nennir ekki að elda.

Grísk spínat- og fetaostabaka í fílódeigi með jógúrtsósu og mozzarella-salati

Hér erum við með gríðarlega metnaðarfulla og flotta uppskrift sem er saga á bak við. María Gomez á Paz.is var mikill aðdáandi samnefndrar böku og dó ekki ráðalaus þegar hún hætti að versla þar.

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur