Drykkurinn sem minnir á gin og tonic – bara betri

Þessi frískandi drykkur verður með í öllum pallapartíum þetta sumarið. Léttur og bragðgóður – eða einn með öllu! Meira.

Uppskriftir »

Okkar eftirlæti

Pastaréttur sem kitlar bragðlaukana

Hér er réttur sem gæti flokkast undir „comfort food“ – svo ljúffengur er hann. Uppskrift að fersku tortillini, beikoni og ferskum aspas, a la Hildur Rut, sem er algjör snillingur í góðum pastaréttum.

Ómótstæðileg jarðarberjaterta með sykruðum vanillurjóma

Vel heppnaður svampbotn er undirstaða margs þess sem gerir lífið svo dásamlegt. Og þessi dásemdarjarðarberjaterta er svo sannarlega í þeim flokki.

Skráðu þig á póstlistann okkar og fáðu ljúffengar fréttir frá okkur