Geggjuðustu búrskápar síðari ára

Búrskápar eru mögulega eitt það allra snjallasta sem hægt er að setja í eldhús. Það eru misjafnar útfærslur á þeim en gullna reglan er að í þeim sé gott geymslupláss — og þá ekki síst gott hillupláss. Hér gefur að líta nokkra búrskápa sem eru í miklu uppáhaldi.

mbl.is