Munið þið þegar Bjarni bakaði?

Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og áhugabakari.
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og áhugabakari. Kristinn Magnússon

Nú þegar þjóðin er heima að baka er skemmtilegt að rifja upp gamla baksturtakta sem þjóðþekktar persónur hafa sýnt í gegnum tíðina.

Fremstur meðal jafningja þar er Bjarni Ben sem er löngu orðinn heimsfrægur fyrir fádæma færin í kökuskreytingum.

Hér sést hann baka köku fyrir HeForShe áttakið en Bjarni var einn tíu málsvara áttaksins úr hópi þjóðarleiðtoga. Bjarni lagði sérstaka áherslu á launa­jafn­rétti og mik­il­vægi þess að brjóta niður staðalí­mynd­ir og að virkja karla í jafn­rétt­is­bar­átt­unni.  Í til­efni dags­ins skreytti Bjarni HeForS­he-köku sem hann af­henti fram­kvæmda­stýru UN Women. Bjarni birti mynd­ir af köku­skreyt­ing­unni og setn­ingu lista­vik­unn­ar á Twitter-síðu sinni.

mbl.is