Svona áttu að sótthreinsa matinn

Dr. Sanjay Gupta sýnir hér hvernig á að sótthreinsa matarumbúðir þegar komið er heim úr búðinni. Kerfið er einfalt og gerir það að verkum að engin veira ætti að sleppa en almennt er talað um að veiran geti lifað töluvert lengi á yfirborði.

mbl.is