Okkar eftirlæti

Banana- og bláberjamöffins fyrir börnin

Þar sem allir eru að baka þessi dægrin datt okkur í hug að birta þessa uppskrift. 

Löðrandi lúxus-ribeyesteik sem ærir óstöðuga

Hér býður Snorri Guðmundsson okkur upp á safaríka ribeyesteik með hvítlaukstómatsmjöri og parmesankartöflum.