Okkar eftirlæti

Heimagerður tandori-kjúklingur með grískri jógúrt

Ef það er eitthvað sem á alltaf við þá er það bragðmikill og góður kjúklingaréttur eins og þessi hér. Það er Berglind Guðmunds á GRGS.is sem á heiðurinn að uppskriftinni og við hvetjum ykkur svo sannarlega til að prófa.

Sjúkleg súkkulaðikaka með englakremi

Konan sem er flinkari en flestir að baka á heiðurinn að þessari uppskrift en það er auðvitað engin önnur en Berglind Hreiðarsdóttir á Gotteri.is sem jafnframt er höfundur hinnar óviðjafnanlegu Veislubókar.

Matarbloggarar