Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

mán. 27. jan. 2020

Íslendingar sagđir vera í einangrun á Spáni
Pariđ hafđi veriđ á ferđalagi í Wuhan í Kína áđur en ţađ kom til Spánar en uppruna lungnasýkingarinnar má rekja ţangađ.
Íslenskt par hefur veriđ lagt inn á sjúkrahús í Torrevieja á Spáni en grunur leikur á ţví ađ annađ ţeirra sé sýkt af kórónaveirunni, ađ ţví er fram kemur í spćnska fjölmiđlinum Cadenaser í kvöld.
meira


Andrés prins afar ósamvinnuţýđur
Andrés prins, hertoginn af Jórvík, hefur veriđ afar ósamvinnuţýđur viđ rannsókn á máli Jeffrey Epstein, ađ sögn Geoffrey Berman, saksóknara sem hefur yfirumsjón međ rannsókninni.
meira

Fékk sérstakt leyfi til ađ fljúga ţyrlunni
Taliđ er lík­leg­ast ađ ţoka og slćmt skyggni af völd­um henn­ar hafi veriđ or­sök ţyrlu­slyss­ins hörmu­lega í útjađri Los Ang­eles í gćr ţegar körfuknatt­leiksmađur­inn Kobe Bry­ant, Gi­anna dótt­ir hans og sjö ađrir lét­ust.
meira

Jarđskjálfti 3,1 ađ stćrđ nćrri Grindavík
Jarđskjálfti, 3,1 ađ stćrđ, varđ 5,6 kílómetra norđnorđaustur af Grindavík rétt fyrir klukkan sjö í kvöld. Nokkrir eftirskjálftar hafa mćlst í kjölfariđ en ţeir voru mun minni.
meira

WOW air í loftiđ um miđjan mars
Starfsemi flugfélagsins WOW air, sem byggt er á grunni hins fallna félags, mun í síđasta lagi hefjast um miđjan mars, samkvćmt heimildum mbl.is. Heimildirnar herma ađ ekki verđi fariđ í loftiđ međ neinum látum, heldur verđi allt kerfiđ og vélarnar ađallega prufukeyrđ međ fraktflutningum á milli Keflavíkur og Washington.
meira

Weinstein réđst á Haleyi í barnaherbergi
Mimi Haleyi, fyrrverandi ađstođarframleiđandi, greindi frá ţví fyrir dómi í dag ađ Harvey Weinstein hefđi ţvingađ sér til ađ veita henni munnmök á međan hún var á blćđingum í barnaherbergi á heimili hans í New York.
meira

Engin kóróna í Malmö
Tveir sjúklingar, sem sátu í einangrun á Háskólasjúkrahúsi Skánar í Malmö vegna gruns um smit af völdum kórónaveiru, reyndust ekki smitađir. OMXS-hlutabréfavísitalan í Stokkhólmi féll um 2,1 prósent í kjölfar frétta af hugsanlegu smiti og ţurrkađist ţar međ öll hćkkun ársins út.
meira