Forsíđa | Innlent | Erlent | Íţróttir | Tćkni & vísindi | Veröld/Fólk | Viđskipti | Fasteignir | Atvinna | Gagnasafn | Blađ dagsins | Bloggiđ

Forsíđa

mán. 25. maí 2020

Eldri mađur sem seldi bangsana fundinn
Lögreglan er búin ađ hafa uppi á manninum.
Lögreglan á Suđurnesjum er búin ađ hafa uppi á eldri manni sem talinn er hafa selt pilti hlaupbangsa sem tvćr unglingsstúlkur innbyrtu um síđustu helgi. Bangsarnir innihéldu kannabisefni og morfín.
meira


Sóttkví óţörf viđ komuna til Spánar
Erlendir ferđamenn sem koma til Spánar frá og međ 1. júlí ţurfa ekki ađ sćta sóttkví viđ komuna til landsins. Yfirvöld á Spáni greindu frá ţessu í dag og er ákvörđunin liđur í ađ aflétta ţeim ströngu tak­mörk­un­um sem veriđ hafa í gildi frá miđjum mars­mánuđi.
meira

Grunađur níđingur leystur frá störfum
Karlmađur sem er grunađur um kynferđisbrot gegn tveimur börnum hefur veriđ leystur frá störfum á frístundaheimili í Hafnarfirđi á međan rannsókn málsins stendur yfir.
meira

Prófanir á hydroxychloroquine settar á ís
Prófunum á virkni malaríulyfsins hydroxychloroquine á kórónuveiruna hefur veriđ hćtt, ađ minnsta kosti tímabundiđ, vegna gruns um ađ slíkt sé ekki öruggt. Ţetta er haft eftir Alţjóđaheilbrigđismálastofnuninni WHO.
meira

Sungu eftir síđasta fundinn
Ţađ var glatt á hjalla í Björgunarmiđstöđinni í Skógarhlíđ eftir ađ síđasta upplýsingafundi almannavarna í bili lauk. Húsiđ var formlega opnađ eftir takmarkanir á ađgengi undanfarna mánuđi og ţá tók ţríeykiđ lagiđ ţar sem Ţórólfur Guđnason lét ljós sitt skína.
meira

OR tapađi 2,6 milljörđum
Tap Orkuveitu Reykjavíkur á fyrsta ársfjórđungi 2020 nam 2.647 milljónum króna. Rekstarhagnađur tímabilsins nam 5,5 milljörđum króna.
meira

Ţórólfur hafđi rétt fyrir sér međ börnin
Međ ţví ađ keyra saman gögn frá Íslenskri erfđagreiningu og gögn frá rakningarteymi almannavarna er búiđ ađ stađfesta ţađ sem Ţórólfur Guđnason sóttvarnalćknir sagđi í byrjun faraldurs um smit međal barna. Ţetta sagđi Alma D. Möller landlćknir á upplýsingafundi almannavarna.
meira