Fréttir Þriðjudagur, 2. júní 2020

Mæðgin Sif og sonur hennar, Hermann Alexander, á yngri árum.

Ekkert mat, engin þátttaka

Þrátt fyrir að reglugerðarbreyting vegna barna sem þurfa meðferð við skarði í vör og/eða gómi hafi tekið gildi 1. Meira

Hefur lagt fram 340 fyrirspurnir

Björn Leví Gunnarsson, þingmaður Pírata, hefur lagt fram samtals 340 fyrirspurnir til ráðherra síðan hann settist fyrst á þing árið 2014. Hann hefur nú skotist rækilega fram úr Jóhönnu Sigurðardóttur sem átti fyrra met, 255 fyrirspurnir. Meira

#BlackLivesMatter Mótmælandi stendur augliti til auglitis við herlögregluna fyrir utan Hvíta húsið í Washington, þar sem hópur mótmælenda kom saman.

Kallar út herlögreglu

Bandaríkjaforseti ávarpaði þjóðina vegna mótmæla og óeirða • Íslendingur í Minneapolis segir aðra hópa en mótmælendur valda mestu skemmdarverkunum Meira

Katrín Jakobsdóttir

Uppsagnir óhjákvæmilegar

Forsætisráðherra vonar að þrengd skilyrði í hlutabótaleið verði ekki til þess að fleiri ráðist í uppsagnir í staðinn • Framkvæmdastjóri SA telur nýsamþykkt frumvörp ekki hvetja til uppsagna Meira

Umferð Mikill fjöldi Reykvíkinga brá sér af bæ um helgina, eigi allfáir norður, þar sem spáð var bestu veðri.

Engin óhöpp í umferðinni

Fyrsta ferðahelgin • Hiti náði næstum því 20 stigum Meira

Mæðginin Sif segir að ein hindrun fyrir börn með skarð í vör og/eða gómi hafi verið fjarlægð með reglugerðinni en önnur svo komið í staðinn.

Ný reglugerð hindrun fyrir börn með skarð

Eru þegar í meðferð en þurfa nýtt mat til að halda áfram Meira

Undir mótmælunum Langvarandi óhefðbundið ástand ríkir í New York.

Lítið farið út úr húsi í 90 daga

Kári Emil Helgason, hönnuður hjá Audible í New York, hefur lítið farið út úr húsi síðustu 90 daga eða svo. Meira

Ætlar á heimili sitt Helga Guðmundsdóttir og Agnes Veronika spjalla saman.

Fagnar 103 árunum heima á Hlíðarvegi

Helga Guðmundsdóttir frá Bolungarvík varð 103 ára 17. maí, skömmu eftir að hún jafnaði sig á COVID-19, elst Íslendinga sem hafa fengið sjúkdóminn. Meira

Reykjavík Fasteignamat hækkar um 2,2% á höfuðborgarsvæðinu.

Mest hækkun á Vestfjörðum

Fasteignamat hækkar mest á milli ára á Vestfjörðum ef litið er til landsvæða, eða um 8,2% samkvæmt nýju fasteignamati Þjóðskrár Íslands fyrir árið 2021. Mest lækkar fasteignamatið á Suðurnesjum, eða um 0,5%. Meira

Vilhjálmur Birgisson

Vonar að SA sjái ljósið

Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness segir að SA vilji ekki lífskjarasamning • Ekkert annað í boði Meira

Fyrirspurnir Björns Leví 114 í vetur

Hefur stórbætt fyrra met Jóhönnu Sigurðardóttur um fjölda fyrirspurna • Ráðuneytin eru að svara 84 nær samhljóða fyrirspurnum • Einnig fyrirspurnum um tímann sem tekur að svara fyrirspurnum Meira

Héðinsreitur Veggmyndir Guido van Helten hafa vakið mikla athygli.

Stórar veggmyndir verða á nýju hóteli

Reykjavíkurborg hefur veitt leyfi til þess að stórar veggmyndir verði málaðar á veggi nýja Center Hótel Granda, sem verið er að byggja á Héðinsreitnum í Reykjavík. Veggmyndir hafa verið á húsunum við Seljaveg um margra ára skeið. Meira

Heimilin eiga sjö þúsund milljarða

Eignir heimilanna á Íslandi jukust í fyrra um tæpa 200 milljarða króna og voru komnar í 7.165 milljarða um seinustu áramót. Meira

Fyrsti laxinn Stefán Sigurðsson fagnaði þegar Matthías sonur hans hafði háfað fyrir hann fyrsta lax sumarsins, við Urriðafoss í Þjórsá á áttunda tímanum í gærmorgun. Áin var bólgin en veiðin fór þó vel af stað við fossinn.

„Nú byrjar lífið upp á nýtt, eftir Covid“

Fyrstu laxar sumarsins voru veiddi við Urriðafoss í gær Meira

Alþingi Þegar verulegt tekjufall kemur fram gæti brotist fram ólga í samfélaginu, rétt eins og gerðist eftir hrun, segir Þorbjörg Sigríður.

Myndin er að skýrast

„Þegar við horfum hér yfir Austurstrætið eru sárafáir á ferli. Í búðunum er rólegt og verið að opna veitingahúsin eftir lokanir. Meira

Framkvæmdastjóri Jörgen gekk til liðs við HP Gáma í febrúarmánuði.

Ætla að koma inn á markaðinn af fullum krafti

Hafa fjárfest fyrir 120 milljónir króna • Munu bæta við starfsfólki Meira

Af stað Geimskotið á laugardaginn þótti heppnast með afbrigðum vel.

Komnir heilu og höldnu um borð

Bandarísku geimfararnir Bob Behnken og Doug Hurley komust heilu og höldnu um borð í alþjóðlegu geimstöðina á sunnudagskvöldið, en þeim var skotið á loft á laugardagskvöldið um klukkan sjö að íslenskum tíma. Meira

Óeirðir Miklar róstur voru í höfuðborginni Washington á sunnudag og leysti lögregla mótmælin upp með táragasi.

Táragasi beitt við Hvíta húsið

Mótmælendum og lögreglu lenti saman alla helgina • Útgöngubann sett á í um fjörutíu borgum • Mótmæli einnig utan Bandaríkjanna, m.a. í Lundúnum, Kaupmannahöfn og á Nýja-Sjálandi Meira

Fá vopn í hendurnar gegn kennitöluflakki

Sviðsljós Ómar Friðriksson [email protected] Meira

Rithöfundur Pétur Jósefsson er 82 ára og hefur sent frá sér fyrstu bókina.

Neistinn í Grundarfirði orðinn að báli

Fyrsta bók Péturs Jósefssonar komin út og önnur á leiðinni Meira