Fréttir Þriðjudagur, 31. mars 2020

Úlpur Áhersla er nú lögð á fjarnám.

Stór tækniskref í skólunum

Munu vafalaust búa að reynslunni, segir formaður Skólastjórafélags Íslands Meira

Hundruð milljarða eru í húfi

Ef ferðasumarið bregst gæti það þýtt allt að 260 milljarða króna tekjutap • Ísland viðkvæmara fyrir ferðabanni en samkeppnislönd á Norðurlöndum Meira

Vegagerð Framkvæmdir verða auknar á þessu ári og þeim næstu.

Fjárfestingar ákveðnar

Alþingi samþykkti í gærkvöldi breytingar á ýmsum lögum til að bregðast við áhrifum heimsfaraldurs kórónuveiru. Meira

Frestun er dramatísk aðgerð

Óformlegar samningaumleitanir hafa verið milli forystu Alþýðusambands Íslands og Samtaka atvinnulífsins vegna hugmynda úr viðskiptalífinu um að fresta launahækkunum sem eiga að koma til framkvæmda 1. apríl. Meira

Fá páskaegg sem þakklætisvott

Allir starfsmenn skóla- og frístundasviðs Reykjavíkurborgar fengu skeyti á föstudaginn þess efnis að þeir fái páskaegg nr. 4 frá Nóa Síríus sem þakklætisvott fyrir frábært starf við krefjandi aðstæður undanfarnar vikur og væntanlega áfram fram að... Meira

Bílaviðgerð Í lagabreytingunni felst heimild til endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna bílaviðgerða frá 1. mars og til 31. desember nk.

Endurgreitt ef upphæðin nær 25 þús.

Endurgreiðsla virðisaukaskatts vegna bílaviðgerða skiptir marga máli Meira

Unnur Sverrisdóttir

Alda uppsagna ríður yfir

17 fyrirtæki segja upp 700 manns • Isavia fækkar um 101 • 27.500 verða á atvinnuleysisbótum eða hlutastarfabótum Meira

Aðgerðum verður aflétt hægt

Tilkynnt verður um næstu skref í samkomubanni fljótlega • Ný spá vísindamanna gerir ráð fyrir meira álagi á gjörgæslu en áður var búist við • Nú eru 30 sjúklingar á spítala, þar af 10 á gjörgæslu Meira

Eldsneyti Fyllt á bensíntankinn hjá N1 í Mosfellsbæ í hádeginu í gær.

Mikill samdráttur í sölu eldsneytis

Minni umferð endurspeglast í sölutölum olíufélaganna • Ferðaþjónusta hefur nær lagst af og sjávarútvegur í lágdeyðu • Minni sala olíu á báta og skip • Veiking krónu vinnur gegn verðlækkunum Meira

Pieta finnur fyrir breyttu mynstri

Til að koma til móts við samfélagið þá hafa Pieta-samtökin aukið síma- og fjarþjónustu sína, netspjallið er opið og meðferðaraðilar leggja mikið á sig til þess að finna leiðir til að halda áfram meðferðarstarfi. Meira

Vilja reisa vindmyllur í Norðurárdal

Hagstætt vindafar og nálægð við Hrútatungulínu • Allt að 30 megavött Meira

Þingvellir Íslenskir ferðamenn á Hakinu um helgina en hundruð Íslendinga lögðu þá leið sín í þjóðgarðinn.

Hrun í tekjum þjóðgarðsins

Gleðilegt að sjá Íslendinga á Þingvöllum • Erlendir ferðamenn hafa ekki sést í marga daga • 1,3 milljónir gesta komu í fyrra og hálfur milljarður í sértekjur Meira

Lokun Rauði krossinn, Slysavarnafélagið Landsbjörg og SÁÁ tapa.

Engar tekjur vegna lokunar

Samkomu- og nálægðarbann hefur m.a. leitt til lokunar söfnunarkassa Íslandsspila. Meira

Fararskjótar Tveir vélsleðar og snjóbíllinn sem er af gerðinni Snow Track/Master og er árgerð 1975.

Hugurinn hreinsast á fjöllum

Vetrarsportið er í algleymingi • Á snjóbíl og sleða um Þingvalla- og Laugardalsfjöllin • Hvítar breiður á hálendi haldast áfram Meira

Bjarnarey Engin föst búseta er á eynni, sem er um 1.700 km frá Íslandi.

Níu nær lokaðir af frá umheiminum

Níu Norðmenn eru í einangrun á Bjarnarey, lítilli eyju í Barentshafi skammt sunnan Svalbarða, fram á sumar. Meira

Einn yfir Rauðatorg Tómlegt var um að lítast á Rauða torginu í Moskvu eftir að útgöngubann gekk þar í gildi í gær.

Útgöngubann í Moskvu

Rúmlega 36.000 manns hafa látist af völdum kórónuveirunnar • Meira en 100.000 tilfelli á Ítalíu • Sjúkraskipið USNS Comfort komið til New York-borgar Meira

Fjölbreytt Litríkur reki í fjöru í Surtsey fyrir nokkrum árum.

Drauganet eru vandi sem þarf að takast á við

Drauganet eru veiðarfæri sem hafa tapast, oft í vondum veðrum, og geta haldið áfram að fiska í sjónum. Áætlað er að um 640 þúsund tonn af fiskveiðibúnaði tapist árlega í höfum heimsins. Á Norðurlöndum liggja ekki fyrir tölulegar upplýsingar um það hve mikið tapast af veiðarfærum, verða eftir á hafsbotni eða er fargað í sjóinn, en ljóst er að vandamálið er fyrir hendi á norrænum slóðum eins og annars staðar. Meira

Í Skógarhlíð Árný Guðmundsdóttir túlkar á táknmáli á upplýsingafundi.

Táknmálstúlkar fyrir augum landsmanna

Táknmálstúlkun frá upplýsingafundum í Skógarhlíð vel tekið Meira