Fréttir Laugardagur, 4. apríl 2020

Taprekstur Álverið í Straumsvík hefur verið rekið með miklu tapi.

Tapaði um 13 milljörðum

Mikið tap hjá álverinu í Straumsvík • Tap ISAL ríflega tvöfaldaðist milli ára • Tapið 18 milljarðar síðustu tvö ár • Róðurinn þyngist vegna kórónuveirunnar Meira

Við Meðalfellsvatn Stéttarfélögin eiga hundruð orlofshúsa og íbúða um allt land. Stærstu sumarhúsabyggðirnar eru á Suðurlandi og í Borgarfirði.

Hundruð orlofshúsa auð um páska

Flest stærstu stéttarfélög landsins hafa ákveðið að hafa orlofshús sín og íbúðir lokuð um páskana • Sum hverfin eru lokuð fram í maí • Margir félagsmenn hafa sjálfir afbókað vegna tilmæla yfirvalda Meira

Kominn úr öndunarvél og af gjörgæslu

Meirihluti jákvæðra sýna enn frá fólki í sóttkví • Lagt til að starfsfólki Landspítala verði umbunað sérstaklega • Margir hafa sótt smitrakningarappið • Fólk hvatt til að halda sig heima við um páskana Meira

Hafa haldið þétt um skólamálin

Vellíðan og virkni nemenda skiptir öllu máli á tímum sem þessum, segir menntamálaráðherra • Hófu að undirbúa breytt skólakerfi snemma í febrúar • Funda minnst tvisvar í viku um stöðuna Meira

Útreiðartúr Hreyfa þarf hrossin þótt kaffistofuspjallið í hesthúsum minnki.

Kynna hestinn áfram

Verkefnið Horses of Iceland framlengt • Bóluefni gegn sumarexemi Meira

Blönduós Sigurjón Guðmundsson frá Fossum, til hægri, afhenti Jóni A. Sæbjörnssyni, formanni sóknarnefndar, eina milljón í orgelsjóð kirkjunnar.

Gaf orgelsjóði Blönduóskirkju eina milljón

Sigurjón Guðmundsson frá Fossum í Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu varð 85 ára 30. mars sl. og ákvað af því tilefni að gefa Orgelsjóði Blönduóskirkju eina milljón króna að gjöf. Meira

Reynisfjara Margir af vinsælustu áfangastöðum erlendra ferðamanna eru á Suðurlandi. Þar eru nú fáir á ferli.

Ekki heimilt að halda eftir uppgjörum

Hæstaréttarlögmaður telur að færsluhirðar sem halda eftir kreditkortagreiðslum séu að takmarka áhættu sína á kostnað söluaðila • Kortafyrirtækin ganga fram á mismunandi hátt Meira

Kalt Hannes Brynjarsson, lagermaður hjá Elko í Lindum, við frystiskápana sem nú seljast eins og heitar lummur. Fólk er greinilega að birgja sig upp af matvælum, segir hann, og hefur mikið að gera við afgreiðslu á tækjum.

Safna matarforða og kaupa frystitæki

Annir í Elko og vatnstæki rjúka út • Fartölvur þarfaþing Meira

Vegastæðið Tvöföldun Suðurlandsvegar verður á þeim kafla sem sprengdur var niður í kletta á sínum tíma.

Breikkun á vegi boðin út

Ríkisstjórnin flýtti framkvæmdum við Suðurlandsveg í Reykjavík um eitt ár Meira

Framkvæmd Starfsmenn Auðverks ehf. hafa undanfarnar vikur unnið við lagnavinnuna við Seljaveg.

Endurnýja lagnir vegna risahótels við Seljaveg í Reykjavík

Undanfarnar vikur hefur verið unnið að því að endurnýja lagnir fyrir kalt vatn og fráveitu á Seljavegi í Reykjavík. Samhliða er lögð regnvatnslögn og nýir rafmagnsstrengir. Meira

Ragnar Þór Ingólfsson

Skilyrða þarf frekari stuðning

Formaður VR er uggandi vegna hækkunar verðlags sem leiðir til kaupmáttarrýrnunar hjá launafólki • Segir að erlendir birgjar boði allt að 100% verðhækkun vegna ástandsins • Meira þurfi að gera Meira

Hamfaraflóð umsókna

Úr bæjarlífinu Ólafur Bernódusson Skagaströnd Vetur konungur hefur heldur betur sýnt okkur Skagstrendingum klærnar síðustu tæpa fjóra mánuði. Fara þarf 25 ár aftur í tímann eða til ársins 1995 til að finna jafn snjóþungan vetur. Meira

Gamla höfnin Fyrirtækið Faxaflóahafnir var stofnað árið 2005 og sinnir fjórum höfnum á svæðinu. Faxaflóahafnir byggjast á gömlum grunni, Reykjavíkurhöfn, en framkvæmdir hófust við þá höfn í miðbæ Reykjavíkur árið 1913.

Segja ólíðandi að borgarfulltrúi meirihlutans sitji í hæfnisnefnd

Auglýst eftir nýjum hafnarstjóra Faxaflóahafna • Stjórnin segir að faglega sé staðið að ráðningunni Meira

New York Þessir íbúar New York gengu um með grímu í gær, en borgarstjórinn bað íbúa í fyrradag um að hylja vit sín á almannafæri.

Mæla senn með að fólk hylji andlitið

New York-búar beðnir um að hylja vit sín á almannafæri • Rúmlega 56.000 manns látnir á heimsvísu Meira

Giuseppe Conte

Krefst meira hugrekkis af sambandinu

Giuseppe Conte, forsætisráðherra Ítalíu, birti í gær opið bréf til Ursulu von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, þar sem hann krafðist þess að sambandið sýndi „meira hugrekki“ þegar kæmi að því að aðstoða aðildarríkin... Meira

Snjallt Maður ráðfærir sig við snjallsímann á götu í Stokkhólmi í fyrradag. Samskiptatæknin hefur gjörbylt lífinu eins og pistlahöfundur BBC rifjar upp.

„Ósnjallr maðr“ árið 2005

Samskiptatækni heimsins er gjörbreytt • Hver væri staðan án snjallsímans í skugga faraldurs? • Pistlahöfundur BBC lítur um öxl á gjörbreyttum tímum Meira

Aukin sala var á fiskmörkuðunum í mars

Ástandið vegna kórónufaraldursins virðist til þessa ekki hafa haft mikil áhrif á sölu á fiskmörkuðum. Meira

Kærleikur Hlynur Björnsson Maple um síðuna sem hann og Alexía Erla Hildur Hallgrímsdóttir settu upp með umhyggju í huga.

„Ég elska alla“

Facebooksíðan „Hrósum hvert öðru“ ýtir undir jákvæðni Meira