Fréttir Fimmtudagur, 28. maí 2020

Spáir 490 milljarða halla

Fjármálaráðuneytið gerir ráð fyrir miklum halla á ríkissjóði árin 2020 og 2021 Meira

Flutningar Eldislax er meðal afurða í beina fluginu frá Íslandi til Kína.

Beint flug með afurðir til Kína

DB Schenker er að hefja beint flug með lax og aðrar sjávarafurðir frá Íslandi til Kína. Fyrsta ferðin verður farin á morgun, föstudag, með 25 tonn af laxi og hvítfiski, og er uppselt í hana, báðar leiðir. Meira

Kosningar „Stöðug traffík“ í Smáralind, þar sem kosið er utan kjörfundar.

Fleiri atkvæði utan kjörfundar en á sama tíma í fyrra

903 komin • Fólk nýtir ferðina í Smáralind til að kjósa Meira

Vöruflutningar Leiguþotur DB Schenker eru merktar báðum félögunum.

Beint flug með lax og fisk til Kína

DB Schenker er með þrjár farþegaþotur Icelandair á leigu og notar þær til vöruflutninga • Fyrsta beina flugið til Kína er á morgun og er uppselt báðar leiðir • Fjöldi ferða áætlaður í júní Meira

Umdeilt Margir lýsa óánægju með fyrirhugaðar breytingar við Vesturbæjarlaug. Þar á m.a. að koma hundagerði.

Deilt um hundagerði og hjólabraut

Hundafólk ósátt við hundagerði við Vesturbæjarlaug • KR-ingar kvarta Meira

Gunnlaugur Snær Ólafsson [email protected]is Yfirvöld virðast hafa fallið frá...

Gunnlaugur Snær Ólafsson [email protected] Meira

Sláttur Allt er vænt sem vel er grænt, segja margir.

Stutt í slátt í Landeyjum

Skúrir og gróðurinn þýtur áfram • Land snýr í hásuður Meira

Bankar Ef marka má markaðsverð Arion banka hefur verðmæti íslensku ríkisbankanna minnkað umtalsvert.

Verðmæti ríkisbanka snarminnkar

Gera má ráð fyrir að verðmætarýrnun frá áramótum sé um 100 milljarðar króna • Lækka verður eiginfjárkröfur til að gera banka söluvænlegri • Nýta verður næstu mánuði í endurskipulagningu Meira

Hleðsla í heimahöfn Herjólfur hlaðinn við bryggju í Vestmannaeyjum.

Herjólfur þarf enn olíu á heimleiðinni

„Það eru allir í viðbragðsstöðu og um leið og samgöngur opnast milli landa skýrist hvenær hægt verður að ganga frá þessum tengingum. Meira

Sundahöfn Hin nýja þjóðbraut mun taka land nálægt Kleppsspítalanum.

Nefnd um Sundabraut fullskipuð

Nú er fullskipaður starfshópur sem Sigurður Ingi Jóhannsson samgönguráðherra hefur falið að endurmeta og skoða tvo fýsilega kosti um legu Sundabrautar og gera tillögu að framtíðarlausn sem fest yrði í skipulagi. Meira

Höfuðborgarbúar gegn lokunum

Meirihluti íbúa á höfuðborgarsvæðinu segist vera ólíklegri til að heimsækja miðbæ Reykjavíkur vegna götulokana • Afstaða íbúa er falleinkunn fyrir meirihlutann í Reykjavík, segir borgarfulltrúi Meira

Björk Ingimundardóttir

Skýra ýmis orð og hugtök

Á þriðjudaginn var formlega opnaður vefurinn Orðabelgur - Sögulegt hugtakasafn Þjóðskjalasafns Íslands, sem geymir safn hugtaka, orða, skammstafana og tákna sem Björk Ingimundardóttir sagnfræðingur hefur dregið saman og skýrt. Meira

VR veitir Gráa hernum styrk

VR hefur ákveðið að gerast bakhjarl Málsóknarsjóðs Gráa hersins, vegna málsóknar gegn Tryggingastofnun og íslenska ríkinu. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá samtökunum i gær. Meira

Forysta Sólveig Anna Jónsdóttir og Viðar Þorsteinsson hafa verið áberandi í verkalýðsforystunni frá því að Sólveig tók við formennsku í Eflingu.

„Vanvirðing og miskunnarleysi“

Fyrrv. bókari Eflingar gagnrýndi núverandi stjórnendur harðlega á aðalfundi • Var sagt upp í mars þegar hún ætlaði að snúa aftur til starfa eftir veikindaleyfi Meira

Útskrifuð Díana Hrund Gunnarsdóttir stóð sig vel í náminu.

Mikill sigur fyrir mig að ljúka háskólanámi

Díana Gunnarsdóttir er með athyglisbrest en lauk námi í afbrotafræði Meira

Eru ekki vandamál heldur auðlind

Fjölmenningarlegt skólastarf sem fagnar margbreytileika og fjölbreytni í nemendahópnum Meira

Tíu ár af gleði og lífsins lystisemdum

Áratugur er liðinn síðan hinn vinsæli bjór Bríó kom á markað • Átti í fyrstu bara að vera fyrir gesti Ölstofunnar • Plægði jarðveginn fyrir handverksbjór á Íslandi • Nýtur vinsælda í Kanada Meira

Mjóddin Torgið milli Breiðholtskirkju og Þangbakka er orðið glæsilegt.

Mjóddin fær nýjan svip

Unnið hefur verið að því undanfarna mánuði að lagfæra útivistar- og torgsvæði í Mjódd í Breiðholti. Svæðið var orðið illa farið og mikil þörf á viðhaldi. Verkið er unnið í þremur áföngum. Meira

Grensásvegur 1 Svona sjá arkitektarnir fyrir sér útlit húsanna. Hús A, sem er tilbúið til byggingar, er fjærst Grensásvegi en næst Skeifunni. Suðurlandsbraut sést til vinstri á myndinni og næst henni verður skrifstofubyggingin.

Áforma að byggja 175 íbúðir á lóð á horni Grensásvegar

Fjarlægja þarf eldri hús þar sem aðalstöðvar Hitaveitu Reykjavíkur voru Meira

Perla „Reykjanesskaginn er mjög áhugaverður áfangastaður og svæðið okkar hefur upp á allt það að bjóða sem íslensk náttúra skartar, að fossum og jöklum undanskildum,“ segir Kjartan. Undanfarin ár hefur íbúum fjölgað hratt.

„Getum leyft okkur að vera bjartsýn“

Á Reykjanesi vill það oft gerast að áhrif af samdrætti í atvinnulífinu koma hratt og greinilega fram Fólkið sem þar býr er úrræðagott og réttir samfélagið fljótt úr kútnum þegar horfurnar skána Meira

Gæði „Fiskinn fáum við nánast beint upp úr bátunum í Grindavíkurhöfn,“ segir Halla María Svansdóttir. Nóg er að gera á veitingastaðnum í sumar.

Gera allt frá grunni

Veitingastaðurinn Hjá Höllu er í uppáhaldi hjá mörgum og þekktur fyrir mat sem er bæði hollur og ljúffengur Meira

Smábátasjómenn Formaður Smábátafélagsins Hrollaugs á Hornafirði segir skilyrði strandveiða vera of þröng og telur að efla þurfi veiðarnar.

Vill að strandveiðar verði efldar til muna

Gunnlaugur Snær Ólafsson [email protected] Meira

Opnað Veitingagerinn í Evrópu opnast eftir því sem takmörkunum er aflétt.

Finna fyrir auknum áhuga kaupenda

Kórónuveirufaraldurinn hafði veruleg áhrif á sölu sjávarafurða, sérstaklega í Evrópu, en nú virðist sem markaðir séu hægt að taka við sér og er búist við að þeir geti verið komnir í eðlilegra horf í haust, segir Bjarni Ármannsson, forstjóri Iceland... Meira

Mótmæli Mikil óánægja er í Hong Kong meðal yngri íbúa borgarinnar.

Hong Kong „ekki sjálfstætt“

Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, staðfesti í gær að Bandaríkjastjórn teldi að Hong Kong nyti ekki lengur sjálfræðis, sem aftur leiddi til þess að þær ívilnanir sem borgin hefur notið í viðskiptum við Bandaríkin sem sjálfstjórnarhérað innan... Meira

Tillögur Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, kynnti tillögurnar um neyðarsjóðinn í Evrópuþinginu í gær.

„Þetta er stund Evrópu“

Gert ráð fyrir um 750 milljörðum evra í neyðaraðstoð til aðildarríkjanna • Þar af verða um tveir þriðju í formi styrkja • Langar samningaviðræður framundan Meira

Segja SÍS í krísu og gagnrýna vinnubrögð

Sviðsljós Ómar Friðriksson [email protected] Meira

Uppbygging Steinþór ákvað að halda hótelinu opnu þátt fyrir veirufaraldur, til að hýsa áhafnir og vernda störf. Ekki vantar lúxusinn.

Geta átt eftirminnilega ferð

Steinþór Jónsson segir marga Íslendinga eiga eftir að uppgötva öll þau undur sem Reykjanesskaginn hefur upp á að bjóða. Meira

Signý Hermannsdóttir

Eins og að synda í kampavínsglasi

Á ferðalögum sínum um heiminn hafa margir Íslendingar uppgötvað hvað köfun er skemmtilegt sport, og ævintýri líkast að skoða kóralrif og litríka fiska í hlýjum sjó Kyrrahafsins eða Karíbahafsins. Meira

Upplifun Þórdís mælir með Vatnaveröld í Sundmiðstöðinni fyrir börnin.

Menning og gleði við hvert fótmál

Bæjarhátíðirnar verða á sínum stað í Reykjanesbæ í sumar og fjölbreytt dagskrá í söfnunum Meira

Fegurð Hér má sjá Helluvatn í Heiðmörk.

Náttúruperlur í nærumhverfinu

Íslensk náttúra hefur mikið aðdráttarafl og stöðugt fleiri stunda útivist sér til ánægju og heilsubótar. Að ferðast um landið er bæði gefandi og skemmtilegt og við kynnumst náttúru landsins, sögu, menningu, dýralífi og þannig mætti lengi telja. Meira

Tilbúið á grillið Kjötið verður selt tilbúið í neytendapakkningum í öllum verslunum Hagkaups og verður hægt að velja um rib-eye, lundir, file og entrecote. Sigurður Reynaldsson, framkvæmdastjóri Hagkaups, segir þetta marka tímamót í sölu nautakjöts hér á landi.

Alvöru Galloway- og Limousin-nautasteikur í Hagkaup

Þau tíðindi berast úr herbúðum Hagkaups að væntanlegt sé í verslanir fyrirtækisins íslenskt ungnautakjöt af séröldum holdagripum af Galloway- og Limousin-kyni. Meira

Negroni með snúningi

Ginkokteill með skyri og límónu

Timi kokteila rennur upp af auknum krafti með yl og hækkandi sól. Barir landsins mega nú hafa opið aftur eftir langt hlé. Meira

Sveitaball Mikil stemning verður á K100 annað kvöld þegar Hreimur mætir ásamt hljómsveit og heldur uppi alvörusveitaballsstemningu í beinni útsendingu.

Alvörusveitaballsstemning í beinni á K100

Tónlistarmaðurinn Hreimur mun slá upp sveitaballi og stemningstónleikum ásamt hljómsveit í beinni útsendingu á K100 annað kvöld og flytja öll sín bestu lög frá ferlinum. Meira

Hjólhýsi Logi og Siggi verða fyrir utan Hljómahöllina á morgun.

K100 í Reykjanesbæ

Útvarpsstöðin K100 ætlar að kynnast landinu betur í sumar og kynna þá stórkostlegu staði sem eru í boði fyrir landsmenn innanlands. Á föstudaginn verður öll dagskráin í beinni frá Reykjanesbæ. Meira

Á Ísafirði Halldór Sveinbjörnsson og Snorri Már Snorrason á æfingu fyrir maraþonróðurinn, sem verður í sumar.

Hreyfing er styrkur þinn

Frá því að Snorri Már Snorrason greindist með Parkinsonsjúkdóminn 2004 hefur hann verið óþreytandi við að vekja athygli á mikilvægi hreyfingar, ekki síst fyrir fólk með Parkinson. Meira