Fréttir Laugardagur, 30. maí 2020

Hótel Saga Bændasamtökin leita nýrra hluthafa að Hótel Sögu.

Hótel Saga leitar nýrra hluthafa

Tæplega hálfs milljarðs taprekstur í fyrra • Óvissa um framtíð Grillsins Meira

Fyrirkomulagið skýrist eftir helgina

Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, segir að fyrirkomulag skimunar á ferðamönnum muni skýrast eftir helgi, og verður allt kapp lagt á að ljúka þeirri vinnu sem eftir er við útfærslu hennar um helgina. Meira

Hjón Anaïs og Georg ánægð hér.

Brasilía mætir Frakklandi

Það var örlagarík helgi í maí árið 2014 fyrir Georg Leite og Anaïs Barthe þegar þau sáust fyrst á dansnámskeiði sem Anaïs hélt. Amor hitti þau bæði í hjartastað og var Anaïs flutt til Íslands ári síðar en Georg, sem er frá Brasilíu, bjó hér á landi. Meira

Guðlaugur Þór Þórðarson

Þróunin í rétta átt

Íslendingar fá að ferðast til Danmerkur í næsta mánuði Meira

Sala Svens við Dalveg í Kópavogi var opnuð í síðasta mánuði. Svens er sérverslun með snus og nikótínpúða.

Vilja að lög og reglur nái utan um sölu nikótínpúða

Telja það áhyggjuefni að ekkert eftirlit sé með sölunni Meira

Undirritun Norðanfiskur verður áfram á Akranesi eftir kaupin í gær.

Sömdu um kaup á Norðanfiski ehf.

„Það er afar mikilvægt að Norðanfiskur verði áfram á Akranesi og að kominn sé öflugur hópur fjárfesta sem ætlar að byggja upp fyrirtækið og hefur trú á því til framtíðar, ekki síst á þessum óvissutímum sem nú eru,“ segir Sævar Freyr... Meira

Að störfum Mikið álag hefur verið á hjúkrunarfræðingum.

Meirihluti til í aðgerðir

Afgerandi niðurstaða í viðhorfskönnun • Samninganefndir hjúkrunarfræðinga og ríkisins fóru yfir stöðuna í viðræðum Meira

Til hafnar Varðskipið Þór kom í fyrsta sinn til Grindavíkur í vetur.

Lífið í eðlilegt horf á varðskipum

Týr og Þór sigla á ný samkvæmt hefðbundinni áætlun Gæslunnar Meira

Sendiherra Gunnar Snorri sendiherra ásamt starfsliði Hainan TV.

Kínversk stjarna auglýsir Ísland

Kínversk samfélagsmiðlastjarna, Ye Ziyi, var nú á dögunum fengin til að aðstoða íslenska sendiráðið þar í landi við kynningu á Íslandi. Er Ye Ziyi með rétt um eina milljón fylgjenda á kínverskum samfélagsmiðlum. Meira

Byggt við Hlíðarenda Nýjar íbúðir hafa komið í sölu í áföngum í hverfinu.

Fasteignamarkaðurinn á uppleið

Einn eigenda Mikluborgar segir söluna fyrstu fimm mánuði ársins þá bestu í sögu fyrirtækisins • Formaður Félags fasteignasala segir vaxtalækkanir hafa stutt við íbúðamarkaðinn að undanförnu Meira

Baldur Aðeins verður ein ferð á dag með Breiðafjarðarferjunni í sumar í stað tveggja eins og verið hefur.

Aðeins ein ferð á dag í sumar

Útgerð Breiðafjarðarferjunnar Baldurs í sumar tryggð með viðbótarframlagi • Hagsmunaaðilar ósáttir við að aðeins verði siglt einu sinni á dag en ekki tvisvar Meira

Römmuð sýn Rammarnir, sem mynda stærstan hluta verksins, settir upp.

Römmuð sýn sett upp

Útilistaverkið Römmuð sýn er óðum að taka á sig mynd á jarðhitasvæðinu við Þeistareyki í Suður-Þingeyjarsýslu. Sjálfir rammarnir, sem mynda stærstan hluta verksins, voru nýlega fluttir á staðinn, að því er fram kemur á heimasíðu Landsvirkjunar. Meira

Lögreglumenn Lítið hefur gengið í samningum lögreglumanna og ríkisins.

Vilja gera upp „gamlar syndir“

Lögreglumenn benda á lausn á bókun varðandi þóknun vegna aukins álags Meira

Á Vífilsstaðavatni Flórgoðaparið lætur fara vel um sig, gleymir stað og stund og einbeitir sér að verki vordagsins, án þess að taka eftir ljósmyndurum á bakka vatnsins.

Flórgoðinn augnayndi í allri sinni litadýrð

Hvað sem kórónuveirufaraldri líður halda flórgoðarnir á Vífilsstaðavatni sínu striki, sinna vorverkunum og gera sig klára til að fjölga stofninum. Meira

Vilji Gísli Sigurðsson, Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir, Stefán Vagn Stefánsson og Sigfús Ingi Sigfússon eftir undirritun samnings um koltrefjar.

Átak í atvinnumálum boðað í Skagafirði

Sveitarfélagið Skagafjörður hefur kynnt átak í atvinnumálum og fjárfestingum sem viðspyrnu vegna efnahagslegra afleiðinga kórónuveirufaraldursins. Meira

Faðir, sonur og glænýtt lag

KK og sonur hans Plasticboy með nýtt lag • Annað í vinnslu, en fyrst: Skipta um klæðningu á húsinu Meira

Danir opna Mette Frederiksen forsætisráðherra kynnir nýjar reglur.

Dönum ráðið frá sólarferðum

Íslendingum, Þjóðverjum og Norðmönnum verður leyft að koma til Danmerkur eftir 15. júní Meira

Djúpt Mynd sem náðist af Dúmbó-kolkrabba á sjö kílómetra dýpi.

Kolkrabbi á 7 kílómetra dýpi

Myndir hafa náðst af kolkrabba á botni Indlandshafs á sjö kílómetra dýpi. Er þetta tveimur kílómetrum dýpra en áður hefur verið vitað til að þessar skepnur gætu hafst við á. Meira

Rekstur íþróttafélaganna er gjörbreyttur

Óvissan um fjárhagsleg áhrif Covid-19 er mikil og ljóst er að fjöldi íþróttafélaga hefur orðið fyrir tjóni,“ segir Andri Stefánsson, sviðsstjóri hjá Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Meira

Útfararþjónusta María Jóna Einarsdóttir og Hreggviður Hreggviðsson.

Þjónustan mikilvæg

Hjónin Hreggviður Hreggviðsson og María Jóna Einarsdóttir hafa annast útfararþjónustu í Borgarnesi í um aldarfjórðung. Fyrst meðan þau unnu hjá Borgarneskirkju og Borgarneskirkjugarði en eftir að þau hættu þar tóku þau við rekstrinum. Viðar Guðmundsson og Ingibjörg Sigurðardóttir, sem reka Strandir útfararþjónustu á Hólmavík, hafa nú keypt húsnæði, bíl og búnað af þeim. Meira