Fréttir Miðvikudagur, 27. maí 2020

Undirbúningi haldið áfram

Skimun farþega flókið verk en mögulegt • Beðið álits sóttvarnalæknis Meira

Um 15 þúsund færri á hlutabótum en í apríl

Vinnumálastofnun áætlar að um 19 þúsund manns verði á hlutabótum um mánaðamótin. Til samanburðar voru mest 34 þúsund manns á hlutabótum í apríl. Gangi áætlunin eftir verða því 15 þúsund færri á hlutabótum en þegar kórónuveirufaraldurinn var í hámarki. Meira

Vilhjálmur Birgisson

Forseti ASÍ kýs að tjá sig ekki um gagnrýni Vilhjálms

Vilhjálmur Birgisson, formaður Verkalýðsfélags Akraness og fyrrverandi varaforseti ASÍ, gerir athugasemdir við ummæli Drífu Snædal, forseta ASÍ, um að lífskjarasamningarnir hafi verið mjög hófsamir. Meira

Fiskeldi í norsku kauphöllina

Norska samsteypan NTS ASA vinnur nú að stofnun eignarhaldsfélags í norsku kauphöllinni sem mun fara með allt hlutafé í Fiskeldi Austfjarða hf., að því er fram kemur í tilkynningu NTS til norsku kauphallarinnar. Meira

Bensínstöðvar Málaferli verða hvernig sem fer með frumvarp.

Krefjast endurgreiðslu

Tvö olíufélög hafa stefnt ríkinu vegna innheimtu flutningsjöfnunargjalds olíu • Þriðja félagið segir að nýtt styrkjakerfi muni einnig enda fyrir dómstólum Meira

Verkefnið talið framkvæmanlegt

Leysa þarf úr mörgum málum áður en hægt verður að hefjast handa við skimun á landamærum • Skýrsla verkefnishóps kynnt í ríkisstjórn • Ekki ákveðið hvort ráðist verður í verkefnið 15. júní Meira

Eftir Þessi mynd var tekin í apríl. Gámastæður og bílhræ á lóð Vöku.

Nágrannar ósáttir við „bílakirkjugarð“

Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur og embætti byggingarfulltrúa borgarinnar fylgjast nú með starfsemi Vöku við Héðinsgötu. Meira

Hreyfing Birna Dís Vilbertsdóttir fékk lánað æfingahjól frá Crossfit Hamri á Akureyri á meðan stöðin var lokuð.

Lagði að baki rúmlega 1.200 kílómetra

Fékk lánað æfingahjól og hjólaði nánast alla morgna þegar æfingastöðin var lokuð Meira

Íbúðahótel á Hverfisgötu Þúsundir hótelherbergja standa nú auðar í Reykjavík. Ferðaþjónustan varð fyrir gífurlegu tekjufalli í faraldrinum.

15 þúsund afskráð af hlutabótaskrá

Þegar mest var voru um 34 þúsund manns á hlutabótaskrá • Áætlað er að þeir verði 19 þúsund í lok vikunnar • Sérfræðingur segir að ef ferðaþjónustan fer af stað muni það hafa mikil áhrif á atvinnustigið næstu mánuði Meira

Álagning skatta birt á morgun

Inneignir verða lagðar inn á bankareikninga skattgreiðenda á föstudaginn Meira

Hlaup Íslandsmaraþon verður haldið í byrjun júnímánaðar.

Halda maraþon í byrjun júní

Gera ráð fyrir að allt að 400 manns taki þátt í hlaupinu Meira

Þrif Niðurskurður hjá ráðuneytum og stofnunum getur komið fram í útvistun ræstinga og mötuneytisþjónustu.

Lykilfólki fyrst sagt upp

„Það hefur verið tilhneiging á síðustu árum til að skera niður í rekstri með því að útvista ákveðnum þáttum. Meira

Collab vinsælastur í flokki koffíndrykkja

Collab með hindberja- og apríkósubragði er vinsælasti koffíndrykkurinn það sem af er ári. Þetta er meðal þess sem kemur fram í tölum Markaðsgreiningar/AC Nielsen um sölu koffíndrykkja í stórmörkuðum. Meira

Krónan Forstjóri Festar kveðst eiga von á því að stafræn þjónusta aukist næstu ár. Þar séu matvöruverslanir jafnframt ekki undanskildar.

Krónan opnar netverslun í haust

Gera má ráð fyrir að netverslun Krónunnar verði komin í loftið í haust. Þetta segir Eggert Þór Kristófersson, forstjóri Festar hf., í samtali við Morgunblaðið. Meira

Geirsnef Þarna hafa hundar getað leikið sér í öruggu umhverfi í mörg ár.

Eigendur hunda geti nýtt sér borgarlínu

Félag ábyrgra hundaeigenda (FÁH) telur nauðsynlegt að yfirvöld skoði hagsmuni hundaeigenda við skipulag borgarlínunnar, bæði með tilliti til búsetumöguleika, ferðamáta og hreyfingarmöguleika með hundinn. Meira

Akureyrarflugvöllur Páll Sveinsson er stássgripur á Flugsafni Íslands fyrir norðan. Hér sést vélin í litum Icelandair, sem hefur stutt við útgerð Þristavinafélagsins. Fremst er vélin TF-ESD af gerðinni Beechcraft Twin Bonanza D50B sem eitt sinn var í eigu Flugmálastjórnar og notuð í ýmis verk þar.

Talsvert klifur að koma Páli á loft

Douglas C-47A bíður flugtaks • 10-20 tímar á ári eru nauðsynlegir Meira

Wall Street Fjárfestir gengur framhjá kauphöllinni frægu í New York sem aftur fékk að opna dyr sínar í gær.

Aftur opnað í Wall Street

Heimsfaraldurinn í örum vexti í Brasilíu, Perú og Síle, en í rénun í Bandaríkjunum og Evrópu • Seðlabanki Evrópu varar við að ríki skuldsetji sig um of Meira

Á Rauða torginu Stríðslokahátíðir Rússa þykja oft tilkomumiklar, en þessir hermenn gengu fylktu liði um Rauða torgið í Moskvu hinn 9. maí í fyrra.

Hápunkti veirunnar náð hjá Rússum

Vladimír Pútín Rússlandsforseti lýsti því yfir í gær að hápunkti kórónuveirufaraldursins hefði verið náð þar í landi. Fyrirskipaði hann jafnframt að hátíðarhöld vegna sigurs bandamanna í síðari heimsstyrjöld færu fram 24. Meira

Khalifa Haftar

Saka Rússa um að hafa sent herþotur

Yfirstjórn Bandaríkjahers í Afríku sakaði í gær rússnesk stjórnvöld um að hafa sent orrustuþotur nýlega til stuðnings stríðsherranum Khalifa Haftar. Meira

Nýyrði verða til á tímum kórónuveiru

„Ég hef unnið við þetta lengi og hef oft fundið fyrir þörf fólks til að láta vita af nýjum orðum,“ segir Ágústa Þorbergsdóttir, ritstjóri nýyrðavefs Árnastofnunar. Meira

Á gamalli og traustri brú Guðmundur Hauksson og Þráinn Þorvaldsson tengja bil reynslu á milli kynslóða.

Bakverðir atvinnulífsins

Reynslubanka Íslands ætlað að brúa bil á milli kynslóða Meira