Sunnudagsblað Laugardagur, 23. maí 2020

Varghese Tharakkan verkar saðningaraldin á plantekru sinni í Thrissur á Indlandi.

Saðningaraldin í stað kjöts

Thrissur, Indlandi. AFP. | Ávöxturinn er grænn, alsettur göddum og gefur frá sér mikla, sæta lykt. Saðningaraldin var áður illgresi í bakgörðum á suðurströnd Indlands en er nú að verða eftirlæti þeirra sem vilja sniðganga kjöt á Vesturlöndum. Meira

Samfélagið umbyltist

Segðu mér frá þessari fyrirlestraröð. Meira

Ætlarðu að skemma TikTok?

Þarna fór ég greinilega yfir strikið. Miðaldra fólk á semsagt að halda sig á Facebook og ekki „eyðileggja“ nýja samfélagsmiðla með nærveru sinni. Meira

Leikmenn Bayer Leverkusen fagna marki fyrir tómum leikvangi í fyrsta leik sínum í þýsku úrvalsdeildinni síðan frestað var vegna kórónuveirunnar. Leikmenn eiga að forðast óþarfa snertingar sín á milli, t.d. í fagnaðarlátum.

Öruggt að fara af stað?

Við viljum hafa þetta aftur eins og þetta var. Við viljum stóra, stóra leikvanga fulla af fólki,“ sagði Donald Trump Bandaríkjaforseti í símaviðtali í tengslum við óformlegt fjögurra manna golfmót sem sýnt var á NBC-sjónvarpsstöðinni síðastliðinn sunnudag. Átti hann þar við íþróttaviðburði, sem hann telur mikilvægt að fari af stað sem fyrst. Vildi Trump fá aftur stóra hópa þar sem fólk „stendur nánast hvað ofan á öðru, nýtur sín og hefur ekki áhyggjur“. Taldi hann hlutina geta breyst hratt hvað þetta varðar. Meira

Ferðamaður í föðurlandi

Það getur líka verið að fyrir sum okkar sé kominn tími til að sjá alla þessa staði sem útlendingarnir halda ekki vatni yfir. Meira

Veistu hvað gerðist í Rúanda?

Og bók sem skrifuð er um lífsreynslu lítils drengs í Rúanda segir meira, hefur dýpri áhrif á okkur en þúsund fréttir og þúsund skýrslur. Hún gefur okkur sýn inn í okkar heim, ekki síður en þann sem lýst er. Meira

„Kælan Mikla heitir „Lady of the cold“ á ensku og það passar fullkomlega við okkur, þrjár konur frá Íslandi,“ segja þær Sólveig, Laufey og Margrét.

Það er þjáning á sviðinu

Þær Sólveig Matthildur, Margrét Rósa og Laufey Soffía taka á móti blaðamanni á öldurhúsi í miðbænum.Hvar annars staðar á maður að hitta unga hljómsveitarmeðlimi! Ungu konurnar þrjár fylla allar 26 árin á árinu og hafa starfað saman í Kælunni Miklu í átt Meira

Mótmæli á Tahrir-torgi í Kaíró janúar 2011. Hosni Mubarak forseti hrökklaðist frá völdum í Egyptalandi vegna mótmælanna. 2013 var mótmælt að nýju og kölluðu mótmælendur aftur yfir sig einræði.

Vorið sem varð að vetri

Skömmu eftir uppreisnina í Túnis vatt sér stúdent inn á skrifstofu Noahs Feldmans, prófessors við Harvard, og bað hann að koma með sér að aðstoða við að semja nýja stjórnarskrá í landinu. Meira

Ef þú vilt keyra upp villidýrið innra með þér er þessi bolur táknrænn. Fæst í Lindex.

Lífsgæðaaukning á sundlaugarbakkanum

Íslendingar tóku gleði sína á ný þegar sundlaugar landsins voru opnaðar á ný eftir samkomubann. Einhverjir göntuðust með það að þeir lifðu svo goslausu lífi að sundferðir væru kryddið í tilveruna. Meira

Aldís notar meðal annars hreinsifroðu frá íslenska merkinu Sóley Organics.

Húðumhirða sambærileg því að bursta tennur tvisvar á dag

Leikkonan Aldís Amah Hamilton velur náttúrulegar snyrtivörur frá fyrirtækjum sem prófa ekki vörur sínar á dýrum. Hún hugsar vel um húðina og málar sig lítið hversdagslega. Meira

Þeir Albert (t.h.), Bergþór (t.v.) og Páll ætla að ferðast um landið í sumar og mun Albert gera því skil á bloggsíðu sinni.

„Ekkert að gefast upp“

Við ætlum að vera í um sex vikur að þessu og byrjum bara um helgina,“segir matarbloggarinn Albert Eiríksson sem ásamt eiginmanni sínum, Bergþóri Pálssyni óperusöngvara, og tengdaföður, Páli Bergþórssyni veðurfræðingi, ætlar að ferðast um landið í Meira

Svarthöfði biðlar til sonar síns, Loga geimgengils, um að ganga til liðs við sig og stjórna Veldinu með sér.

„Nei, ég er faðir þinn“

Upprunalega Star Wars-kvikmyndin, sem seinna var kölluð Star Wars: Episode IV – A New Hope, naut mikilla en nokkuð óvæntra vinsælda eftir að hún kom út árið 1977.George Lucas, sem skrifaði og leikstýrði myndinni, hafði tryggt sér réttinn á framhal Meira

Yndislegar myndir af lífinu

Upp á síðkastið hef ég verið að endurlesa einn mikilfenglegasta bókaflokk síðustu aldar, The Book of the New Sun , eftir Gene Wolfe. Þar segir af böðlinum Severian og misförum hans á deyjandi jörðu framtíðarinnar. Meira

Dr. Sigurður Þórarinsson útskýrir jarðfræði Þingvallasvæðisins fyrir Svíakonungi á barmi Almannagjár árið 1975.

Fyrsta túristagosið?

Orðið túristagos festi sig rækilega í sessi þegar gaus á Fimmvörðuhálsi fyrir tíu árum og gígarnir Magni og Móði mynduðust. Orðið á sér þó lengri sögu. Ef marka má yfirborðslega leit í grunninum timarit. Meira

Það er nóg um að vera í sumar hjá Æskusirkusnum. Krakkar á aldrinum 8-13 geta lært ýmsar sirkuslistir þar.

Loftfimleikasilki vinsælast

Börnin geta lært sirkuslistir í sumar hjá Æskusirkusnum. Meira