Fréttir Mánudagur, 6. júlí 2020

Dóra Ólafsdóttir 108 ára í dag, elst Íslendinga

„Ég stend enn í fæturna,“ segir Dóra Ólafsdóttir, sem fagnar 108 afmæli sínu í dag. Hún er elsti núlifandi Íslendingurinn, fædd 6. Meira

Ríkissjóður geti tapað fjármunum vegna ferðalána

Reiknað með 4,5 milljörðum til íslenskra ferðaskrifstofa • 15-20 þúsund ferðir Meira

Bakstur Línuframleiðsla Kexsmiðjunnar hefur verið flutt frá Akureyri.

Flytja framleiðsluna suður

Kexframleiðslan hefur fram til þessa verið á tveimur stöðum • Verður undir sama þaki á Korputorgi • Störf munu færast til Reykjavíkur frá Norðurlandi Meira

Þorgerður Laufey Diðriksdóttir

Samningar kennarastétta verið lausir í rúmt ár

Allt kapp lagt á að ljúka samningum áður en skólar hefjast Meira

Léku listir sínar í góða veðrinu

Mikið var um að vera á Árbæjarsafni í gær þar sem talsverður fjöldi fólks var samankominn til að fylgjast með hópi hæfileikaríkra skemmtikrafta leika listir sínar í góða veðrinu. Meira

Karl Ágúst Úlfsson

Hafa áhyggjur af smærri forlögum

Einhugur var innan stjórnar Rithöfundasambandsins um að lýsa yfir áhyggjum af kaupum sænska fyrirtækisins Storytel AB á 70% hlut í Forlaginu, stærsta bókaútgefanda landsins. Þetta segir Karl Ágúst Úlfsson, formaður félagsins. Meira

Glaðningur Dóra Ólafsdóttir, 108 ára í dag, tekur á móti blómvendi frá Davíð Oddssyni, ritstjóra Morgunblaðsins.

Elsti áskrifandi blaðsins heiðraður

Dóra Ólafsdóttir 108 í dag • Elsti núlifandi Íslendingurinn • Fékk blóm frá Morgunblaðinu og fría áskrift Meira

Landafundir Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði Vínlandssetrið formlega; flutti ávarp og klippti á borða.

Vínlandssetrið í Búðardal opnað

Fjölmenni var í Búðardal í gær þegar Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra opnaði Vínlandssetrið þar formlega. Setrið er í gömlu húsi við höfnina í kauptúninu. Meira

Margt býr í þokunni Frá uppgreftri Bjarna og teymis hans á Stöðvarfirði, hugsanlegri útstöð frá Norður-Noregi.

Ekki bara að flýja Harald hárfagra

Eldri skálinn líklega frá því upp úr árinu 800 • Silfurmunir og snældusnúðar • Útstöð frá Noregi Meira

„Aldrei reynt á lögmæti smálána“

Þingmaður segir smálánafyrirkomulagið nota sér bágindi lántaka Meira

Tónlist Kimi í Skálholtskirkju í gær. Við altarið stendur vígslubiskupinn.

Tónaflóð í Skálholti

Grísk þjóðlagatónlist og í bland við íslenska klassík fékk að njóta sín í Skálholtskirkju í gær þegar hljómsveitin Kimi steig á svið í sunnudagsmessu. Meira

Nýsköpun og rannsóknir Ísland er talið standa sig vel skv. nýjum samanburði.

Sterk staða í nýsköpunarstiganum

Ísland er í tólfta sæti á meðal 37 þjóða í nýjum samanburði á stöðu nýsköpunar á árinu 2020 • Fyrirtæki sem leggja mikið upp úr hugverkaréttindum standa undir rúmlega 50 þúsund störfum Meira

Hitaveita Orkuöryggi á Akureyri eykst til mikilla muna með lögninni nýju.

Sækja meira heitt vatn frá Hjalteyri

„Orkuöflun og afhendingaröryggi hitaveitunnar verður traustara með þessum framkvæmdum,“ segir Anton Benjamínsson verkefnisstjóri hjá Norðurorku. Meira

Snæfell Hæsta fjall utan jökla á Íslandi, 1.833 metrar á hæð, og sést víða að. Starfsmenn Vatnajökulsþjóðgarðs eru daglega með fræðslugöngur frá Snæfellsskála, en margt forvitnilegt er þarna að sjá.

Ný veröld

„Fræðsla til almennings er mikilvægur og stór þáttur í þjóðgarðastarfi og landvörslu. Hér rækjum við þær skyldur með fjölbreyttu móti og reynum eins og tök leyfa að vera sýnileg úti á mörkinni. Meira

Gætu hvergi annars staðar búið

Frönsk fjölskylda hefur komið sér vel fyrir skammt frá Borgarnesi • Komu fyrst hingað í frí • Vilja ala börnin upp í íslenskri náttúru • Reka m.a. vefverslun og franska stefnumótasíðu Meira

Skál Lundúnabúar ræða landsins gagn og nauðsynjar í Soho um helgina.

Fólkið allsnakið, glatt og reitt

Lögreglan á Englandi segir það borna von, að ölvaðir borgarbúar, sem nú flykkjast á öldurhúsin eftir að þau voru opnuð á ný um helgina, muni gæta þess að halda þeirri fjarlægð, sem ætlað sé að draga úr líkum á að kórónuveiran smitist manna á milli. Meira

Tímamótamál John Lucas saksóknari og Jannine van den Berg lögreglustjóri greina frá málinu á fimmtudaginn.

Umfram ímyndunaraflið

EncroChat-hlerunin eins og að sitja fundi glæpamanna • „Langt umfram það sem við hefðum getað ímyndað okkur“ • Einu skrefi á undan í krafti gagnanna Meira

Kórónuveiran í örum vexti í Bandaríkjunum

Ný greind tilfelli kórónuveirunnar í Bandaríkjunum voru nokkuð færri þjóðhátíðardaginn 4. júlí en dagana þar á undan. Meira