Fréttir Laugardagur, 4. júlí 2020

Komnir með næg kúahey

„Þetta er skemmtilegur tími, að taka svona vinnutörn. Vinna langt fram á kvöld. Ég lifi fyrir þetta,“ segir Dagur Fannar Einarsson á Urriðafossi í Flóa um heyskapinn. Meira

Skimun Enginn hefur valið sóttkví í stað skimunar á flugvellinum.

Meta megi örugg lönd eftir júlí

Hægt að greina mynstur í smitum í kjölfar gagnaöflunar • Enginn komufarþega hefur valið sóttkví í stað skimunar • Hægt að rekja hópsmit til Íslendinga Meira

Verðlaun í hugmyndasamkeppni

Arkitektastofurnar Arkþing-Nordic og Efla hlutu fyrstu verðlaun fyrir tillögur sínar í hugmyndasamkeppni Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði um endurnýjun á húsnæði stofnunarinnar og hugmyndum um framtíðaruppbyggingu. Meira

Tímamót Fyrsta dósin sem kom af nýrri áfyllingarvél hjá Kalda.

60 milljóna fjárfesting

Bruggsmiðjan Kaldi tekur nýja dósalínu í notkun • Var brugðið þegar tekjur minnkuðu um 60% í veirufaraldrinum Meira

Forlagið Stærsta bókaforlag landsins rekur bókabúð úti á Granda.

Hefur fengið 75 milljónir

Forlagið hefur fengið um 30% af endurgreiðslum ríkisins • Stuðningur við útgáfu á íslensku efni og eignarhald skiptir þar ekki máli að sögn fjármálaráðherra Meira

Ferðamenn við Gullfoss Mikil óvissa ríkir um þróun ferðaþjónustunnar þótt hún sé aðeins farin að braggast.

Enn fáir í skoðunarferðum

Ferðaþjónustan hefur aðeins verið að braggast þótt hún sé ekkert í líkingu við það sem verið hefur á þessum tíma árs, á undanförnum árum. Íslendingar á sumarferðalögum bera uppi eftirspurnina. Meira

Kristján Þór Júlíusson

Farið að ráðgjöf Hafró

Sjávarútvegsráðherra fer að vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar um leyfilegan heildarafla í íslenskri fiskveiðilögsögu fyrir næsta fiskveiðiár. Reglugerð um heildarafla fyrir fiskveiðiárið sem hefst 1. september næstkomandi var gefin út í gær. Meira

15. júní Reynslan af skimun og engri sóttkví við komuna til landsins meðal Íslendinga hefur verið slæm. Því þurfa þeir frá 13. júlí að fara í tvær skimanir.

Níu dagar í nýtt fyrirkomulag

Íslendingar fari í tvær skimanir við komu til landsins • Ekki hægt að innleiða þá reglu strax • Fyrsta smitið í Norrænu kom upp í gær • Göngudeild COVID-19 illa mönnuð vegna sumarleyfa Meira

Varnir Margrét hefur verið með glugganet í bústaðnum sínum síðustu þrjú ár til að verjast lúsmýi. Netin reyndust svo vel að hún fór að selja þau hér.

Mikil ásókn í glugganet gegn lúsmýi

Vinna fram á kvöld við að afgreiða pantanir • Góð reynsla í Skotlandi Meira

Núpur Byggingar gamla skólasetursins eru reisulegar en hafa staðið að mestu ónotaðar síðari árin. Nú hyggjast nýir eigendur gera stóra hluti.

Gistiheimilið nefnt eftir húsdraugnum

Nú í byrjun mánaðarins var að nýju opnað gistiheimili að Núpi í Dýrafirði undir nafninu Númi . Er það í höfuðið á húsdraug sem á að hafa herjað á heimilismenn. Meira

Nýtt útlit Svona mun rétttrúnaðarkirkjan við Mýrargötu líta út samkvæmt hugmyndum rússneska arkitektsins. Norðar við götuna verður safnðarheimilið. Fjærst má sjá Héðinshúsið, en þar er verið að innrétta nýtt hótel.

Rétttrúnaðarkirkjan lækkuð frá fyrri tillögu

Mun rísa við Mýrargötu • Turnum fækkað úr fimm í tvo Meira

Tíu þúsund hafa nýtt sér ferðagjöf

„Þetta hefur gengið svakalega vel. Nýtingin virðist skiptast mjög jafnt á milli geira,“ segir Þórhildur Gunnarsdóttir, ráðgjafi hjá Parallel. Meira

Útskálakirkja Messu safnaðarins verður útvarpað á sunnudag.

Suðurnesjamenn hlupu í skarðið

Veiran kom í veg fyrir að hægt væri að taka upp messur á Austurlandi Meira

Á Langasandi Mikil veðurblíða hefur verið síðustu daga. Börnin á Akranesi hafa svo sannarlega kunnað að meta það og léku sér í sjónum við Langasand.

Júní var hlýr og júlí byrjar vel

Hiti á landinu í júní víðast hvar vel yfir meðallagi • Hlýjast var á Norðausturlandi en svalara suðvestanlands • Fyrri helmingur ársins er hagfelldur Meira

Japan Margvíslegar hindranir geta mætt íslenskum fjölskyldum þar sem annar makinn er frá landi utan Evrópu, við nám, störf og búsetu.

Reglurnar þvælast fyrir Íslendingum að óþörfu

„Lögin eru orðin úrelt að því er snertir Íslendinga með erlenda maka og falla ekki að nútímalifnaðarháttum fólks. Meira

Heimili Nýtt og glæsilegt hús sem er auðvitað á besta stað í bænum.

Eftirvænting í Klettaborginni

Nýr þjónustukjarni á Akureyri, heimili fyrir fatlað fólk, var formlega opnaður nú í vikunni. Sex manns munu þar eignast heimili, fólk sem þarf aðstoð í daglegu lífi sínu. Það flytur inn í húsið á næstu dögum og fær góða aðstöðu. Meira

Listasmiðja Starfið er margt, Einar Baldursson íbúi á Sólheimum vinnur í leirgerð og skapar margt fallegt þar.

Verndarenglar alltaf nærri

Sólheimar í Grímsnesi 90 ára • Hátíð um helgina • Mannhelgi er í öndvegi • Vinna og valdefling • Hæfileikar allra Meira

Umferð Búist er við 9% samdrætti á höfuðborgarsvæðinu yfir allt árið.

Umferðin jókst á óvæntan hátt

Umferð ökutækja á höfuðborgarsvæðinu jókst á óvæntan hátt í nýliðnum mánuði að því er fram kemur í umfjöllun Vegagerðarinnar. Meira

Yfirlýsing Sex ráðherrar og fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi rituðu undir samstarfsyfirlýsingu í gær.

Dregið verði úr kolefnisspori sjávarútvegsins

Stjórnvöld og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sameina krafta sína Meira

Breiðari spjótin Bresk lögregla knýr dyra við rannsókn málsins.

Treystu kerfinu eins og nýju neti

Evrópskar löggæslustofnanir leystu á fimmtudag frá skjóðunni um fíkniefnamál sem vart á sér hliðstæðu í álfunni hvað umfang varðar. Meira

Faraldur Heilbrigðisstarfsmenn í Houston huga að kórónuveirusjúklingi.

Afnema sóttkví fyrir suma

Um 60 ríki á lista breskra stjórnvölda yfir örugg ríki • Meira en 50.000 dagleg tilfelli í Bandaríkjunum • Skuggi veirunnar vomir yfir þjóðhátíðardeginum Meira

Krot Lögreglan í Kaupmannahöfn rannsakar nú skemmdarverkin.

Skemmdarverk á Litlu hafmeyjunni

„Racist Fish“ krotað á stall styttunnar • Fleiri styttur skemmdar Meira

Allra leiða leitað til að lágmarka áhrifin

Kaldir ofnar og mannlausir skálar við Skjálfanda verða brátt að einni af mörgum birtingarmyndum fyrir kórónuveirufarsóttina. Meira

Listakona Sigrún Jónsdóttir í trjálundi sínum í Fljótshlíðinni hér með tvö falleg málverk úr nærumhverfi sínu.

Teikningin er sterk

Eyjafjallajökull í undirmeðvitund listakonu í Fljótshlíð Meira