Hulda fæddist að Brandagili í Hrútafirði 21. ágúst 1922. Hún lést í Oklahoma 1. maí 2020. Foreldrar hennar voru þau Erlendur Þorvaldsson bóndi, f. 4. nóv. 1890, d. 11. maí 1924, og Stefanía Guðmundsdóttir ljósmóðir, f. 20. apríl 1895, d. 3. feb. 1973.

Systkini Huldu: Ingibjörg Erlendsdóttir, f. 17. október 1919, d. 22. júní 2001, Salómon G. Erlendsson, f. 16. maí 1921, d. 5. sept. 1997 og Erlendur Jónsson kennari, f. 8. apríl 1929.

Hulda giftist Jack Hudson arkitekt, f. 19. apríl 1916, d. 6. desember 1989, þann 25. nóvember 1945. Synir Huldu og Jacks eru: 1) John, f. 17. desember 1946, kvæntur Anitu, dóttir þeirra er Kirsten. 2) Richard, f. 6. maí 1949, kvæntur Patriciu, sonur þeirra er Glendon, dóttir er Ryki. 3) Rex, f. 11. ágúst 1953, kvæntur Michelle, dóttir er Lauren.

Hulda ólst upp í Brandagili og síðar Geitaskarði og gekk í Héraðsskólann að Reykjum og lauk þaðan prófi. Hún bjó svo hjá Guðnýju...