Fréttir Miðvikudagur, 8. júlí 2020

Risi Veltan eykst ár frá ári.

Huawei óttast ekki útilokun á Íslandi

Kínverski fjarskiptarisinn treystir á íslensk stjórnvöld Meira

„Grafalvarlegt mál fyrir samfélagið“

Siglingar Herjólfs milli lands og Eyja lágu niðri í gær vegna verkfalls félagsmanna í Sjómannafélagi Íslands (SÍ) sem stóð yfir í sólarhring. Meira

Hjólað Unnið er að skýrara regluverki í kringum rafskútur.

Rafskúturnar minna á villta vestrið

12 slys tengd rafskútunum það sem af er ári en voru sex á því síðasta • Unnið að reglugerð vegna aukinnar umferðar rafskúta • Höfuðáverkar algengir þar sem fæstir virðast nota öryggishjálm Meira

Flatey Varðskipið Týr gnæfir yfir fiskiskipaflota Flateyinga í höfninni. Vatni var dælt á vatnsgeymi Flateyinga.

Varðskip bjargaði vatnsbirgðum Flateyjar

Vonast til að ferjan Baldur hefji siglingar um helgina Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Aðgerðir auki svigrúmið

Sighvatur Bjarnason [email protected] Meira

Sala Íslenskur lax hefur áður verið seldur undir merkjum Seaborn.

Eldið í samstarf við sölufélag

Gunnlaugur Snær Ólafsson [email protected] Meira

Upplýsingafundur almannavarna Afleiðingar þeirrar ákvörðunar Íslenskrar erfðagreiningar að hætta skimun fyrir kórónuveirunni á landamærunum eftir 13. júlí var aðalumræðuefnið á upplýsingafundi um stöðu mála í gær.

„Klárlega síðri kostur“

Greina þarf tíu sýni í einu til að mæta þörfinni • Áfram hægt að skima 2.000 á dag • Hámarki náð í komu ferðamanna úr því að afköst aukast ekki í bráð Meira

Runólfur Oddsson

Inntökuprófin á netinu

Hægt að þreyta inntökupróf um nám í læknisfræði, tannlækningum og dýralækningum við skóla í Austur-Evrópu Meira

Útboð Vegagerðin hefur opnað tilboð í flug frá Reykavík til Bíldudals, Gjögurs og Hafnar í Hornafirði. Á myndinni aðstoðar flugmaður Ernis farþega um borð.

Fáar flugleiðir arðbærar án niðurgreiðslu ríkisins

Útboð á flugi til Bíldudals, Gjögurs og Hafnar • Mikill munur milli tilboða Meira

Uppskera Hjalti Egilsson með kartöfluuppskeru dagsins.

Fyrstu kartöflur á markað

„Hin seinni ár hafa menn oft byrjað um þetta leyti. Þetta eru fljótsprottnar premier-kartöflur sem við ræktum undir plasti,“ segir Hjalti Egilsson, kartöflubóndi á Seljavöllum í Hornafirði. Meira

Fríhöfnin Þjófarnir stungu inn á sig sígarettum en slepptu áfenginu.

Tóbaksþjófar kallaðir fyrir dóm

Keyptu flugmiða en fóru aldrei um borð • Fríhöfnin krefst 13,2 milljóna króna Meira

Lúsmý Þessi hefur sloppið vel. Dæmi er um tugi bita um allan líkama og jafnvel á annað hundrað, eftir eina nótt.

Herjar í skamman tíma

Faraldri lúsmýs ætti að vera að ljúka • Hugsanlegt að önnur ganga komi Meira

Vitavörður Fólki finnst vitinn forvitnilegur, segir Sigdís Erla Ragnarsdóttir, sem er á vaktinni og segir fólki frá.

Hæsta hús á Suðurlandi til sýnis í sumar

Knarrarósviti er nærri Stokkseyri • Útsýnið er 360° Meira

Rangfærslur Þumallinn vísar ekki alls staðar upp á við hjá Facebook.

Facebook fleiprar miðla mest

Facebook trónir í toppsætinu meðal samfélagsmiðla hvað snertir fjölda frétta af kórónuveirufaraldrinum sem eru annaðhvort tóm tjara eða í besta falli villandi. Þetta leiðir rannsókn breska fjölmiðilsins Press Gazette í ljós. Meira

Úthýst Kínverski tæknirisinn Huawei á undir högg að sækja á Vesturlöndum vegna tortryggni gagnvart njósnum.

Búa sig undir að skella á

Bretar líklegir til að útiloka Huawei • Gáfu áður fyrirheit um takmarkaðan aðgang • Nýjar stífar reglur settar í Bandaríkjunum • Frakkar draga einnig í land Meira

Kynslóðaskipti að verða í farnetum

Fimmta kynslóð (5G) farneta er komin til Íslands. Póst- og fjarskiptastofnun (PFS) hefur opnað upplýsingasíðu um þessa nýju og öflugu fjarskiptatækni á vef sínum pfs.is. Þar kemur m.a. Meira

Pistlahöfundur Guðrún Egilson starfaði sem blaðamaður á árum áður og það var kveikjan að pistlaskrifunum.

Hefur hugsað upphátt í pistlum sínum í 40 ár

Ný bók Guðrúnar Egilson • Hugmyndir að pistlunum koma oft eins og af sjálfu sér • Pistlar eru góður farvegur Meira