Fréttir Mánudagur, 6. apríl 2020

Djúpur snjór og skemmdir í aftakaveðri á landsvísu Mikið snjóaði í óveðrinu en aprílstormar síðustu ára hafa almennt frekar haft rigningu í för með sér en snjó, að sögn Einars. Svo mikið snjóaði að Hvergerðingar þurftu margir hverjir að grafa sig út úr húsum sínum og fóru bílar jafnvel á bólakaf í miklum snjó á Siglufirði. Á höfuðborgarsvæðinu var snjór sömuleiðis mikill en Einar óskaði eftir mælingum á snjónum og kom t.a.m. mæling á 18 cm djúpum snjó á Kársnesi upp úr krafsinu. Miklar skemmdir urðu í garðyrkjuskólanum á Reykjum í Ölfusi þegar þak fauk af garðskála og rúður brotnuðu. Meðfylgjandi mynd er frá Selfossi en eins og hver maður sér var þar illfært eins og í öðrum landshlutum. Þar þurfti fólk að moka sig út úr skafli innan bæjar í gær en vegir lokuðust víða á landinu í óveðrinu.

Óveður helgarinnar sérlega víðtækt

Vonskuveður var á landinu öllu um helgina • Óvenjukalt upphaf apríl • Hlýnar eftir páska Meira

Sýnataka Rúmlega 25.000 sýni hafa verið tekin úr fólki víða um landið.

Fimm látin vegna veirunnar

Karlmaður lést í gær á Landspítala • Veikt fólk á ekki að veigra sér við að leita læknis • Smitrakningarapp komið í 108 þúsund tæki • Þrír smitaðir á hjúkrunarheimili • Búið að skima 45% Eyjamanna Meira

Halldór B. Nellett

Varðskip lónar á Djúpinu

Þór er öryggisins vegna fyrir vestan • Ekkert skyggni en lítill sjór í Jökulfjörðum • Fara ekki frá borði í fimm vikur Meira

Atvinna Efnahagsáhrifin vegna faraldursins verða gífurleg og líklegt er að þau muni ná til flestra atvinnugreina.

Nánast öll fyrirtæki verða fyrir tekjumissi

Flestir telja að áhrifin muni vara í a.m.k. fimm mánuði Meira

Þerneyjarsund Hugmyndin er að Björgun verði gegnt Þerney.

Ólga vegna athafnasvæðis við Álfsnesvík

Borgarráð hefur samþykkt • Fer í bága við Evrópska landslagssamninginn Meira

Þrír komnir úr öndunarvél

Hlutfall greindra í sóttkví lækkar töluvert • Vel hefur tekist að vernda sjúkrahúsin • Áhyggjuefni að fólk veigri sér við því að leita sér læknisaðstoðar • Tölurnar sýna að aðgerðirnar hafa virkað Meira

Bolungarvík Kórónuveirusmit kom upp á hjúkrunarheimilinu Bergi. Í gær voru fjórir íbúar í einangrun og sjö íbúar og 23 starfsmenn í sóttkví.

Þrjú smit á hjúkrunarheimili í Bolungarvík

Hertar aðgerðir vestra • Búið að skima 45% Eyjamanna Meira

Í snjóbyl Vonskuveður var um allt land í gær. Vart sást út úr augum á Akureyri þar sem myndin var tekin.

Allir vetrarmánuðurnir illviðrasamir

Nýliðinn marsmánuður var fremur kaldur og snjóþungur • Meðalvindhraði á landinu hefur ekki verið jafn hár í 20 ár Meira

Útvarpsstjóri Dagskrá okkar og miðlun þjappar þjóðinni saman, segir Stefán, sem vinnur heima eins og fleiri gera vegna kórónaveirunnar.

Traustið eykst

„Mikilvægi Ríkisútvarpsins hefur komið vel í ljós í því óvenjulega ástandi sem hér er vegna kórónuveirunnar. Meira

Umferð Tjón eru fátíðari nú en áður.

Lækka iðgjöld vegna faraldursins

Sjóvá lækkar iðgjöld bifreiðatrygginga • Bílaumferð hefur minnkað Meira

Kjaraviðræðum hefur miðað vel

Kjaraviðræðum hjúkrunarfræðinga miðar vel að sögn Aðalsteins Leifssonar, nýskipaðs ríkissáttasemjara, og hefur því verið blásið til sáttafundar í dag klukkan hálfellefu. Meira

Fjölmiðlaumfjöllunin nýtur trausts

Fólki sem breytt hefur venjum sínum til að forðast kórónuveirusmit hefur fjölgað á milli þriggja kannana Þjóðarpúls Gallup sem gerðar voru 13.-16. mars, 20.-26. mars og svo 27.mars til 2. apríl. Meira

Neskirkja Guðsþjónusta verður með breyttu sniði um páskana sökum smithættu af völdum kórónuveiru.

Fólk leitar í kjölfestu

Kirkjan sannar hlutverk sitt í samfélaginu á tímum kórónuveiru • Guðsþjónusta með breyttu sniði um páskana Meira

Stóraukin notkun á rafrænum skilríkjum

„Við sjáum 30% til 40% aukningu milli ára hjá okkur,“ segir Haraldur A. Bjarnason, framkvæmastjóri Auðkennis, um fjölda þeirra sem nýta sér rafræn skilríki. Meira

Landlæknir Jerome Adams segir erfiða tíma fram undan hjá þjóðinni.

„Pearl Harbor-stund“ í augsýn

„Næsta vika verður sorglegasta og erfiðasta stund flestra Bandaríkjamanna,“ sagði Jerome Adams, landlæknir Bandaríkjanna, í gær. Meira

Hughreysting Heilbrigðisstarfsmaður hughreystir sjúkling sem dvelur á sjúkrahúsi á Ítalíu vegna COVID-19.

Dánartíðni í Svíþjóð hærri en annars staðar á Norðurlöndum

Ríkisstjórnin undirbýr „óvenjuleg skref“ • Dánartíðni á Spáni dregst saman • Bretar greina fleiri smit en nokkru sinni áður og sjá fram á harðari aðgerðir Meira

Þögn Kínverska þjóðin minntist á laugardag þeirra sem látið hafa lífið í veirufaraldrinum, en vafi er um hversu margir urðu veirunni að bráð.

Tölur til heimabrúks rýra trúverðugleika

Fréttaskýring Gunnlaugur Snær Ólafsson [email protected] Meira

Myndsímtal Valborg Sigurðardóttir talar við ættingja í nýrri spjaldtölvu.

Tölvur stytta öldruðum íbúum stundirnar

Grundarheimilin fengu 24 spjaldtölvur að gjöf og myndsímtöl leysa vanda Meira