Valdar greinar síðustu daga

Mánudagur, 27. janúar 2020

Marklaus fagurgali

Marklaus fagurgali

Viðskiptaráðstefnunni í Davos lauk fyrir helgi, en þetta var í fimmtugasta sinn sem hún var haldin. Ráðstefnan er jafnan vettvangur fyrir forkólfa fjölmargra alþjóðafyrirtækja og hina ýmsu þjóðarleiðtoga til að hittast og ræða þau mál sem helst snúa að efnahagsmálum hvers tíma. Samsetning ráðstefnugesta og væntingar um áhugaverðar umræður verða til þess að ráðstefnan dregur jafnan að sér athygli fjölmiðla, en erfitt er að benda á nokkuð sem beinlínis hefur hlotist af þeim umræðum sem þar fara fram. Meira

Sögulegur föstudagur

Sögulegur föstudagur

Næstkomandi föstudagur verður sögulegur. Þann dag ganga Bretar formlega úr Evrópusambandinu eftir nærri fjögurra ára væringar og þæfingar um málið. Meira

Akureyri Nýju endurbættu byggðalínurnar frá Kröflu og Blönduvirkjun munu tengjast á Rangárvöllum við Akureyri. Báðar eru í undirbúningi.

Legu línunnar vísað til sveitarstjórnar

Lega og útfærsla Blöndulínu 3 ekki skilgreind í svæðisskipulagi • Breyting á svæðisskipulagi Eyjafjarðar auglýst • Vinna við umhverfismat byggðalínunnar til Akureyrar er hafin • Verkefnaráð skipað Meira

Kjaramál Sólveig Anna heimsótti leikskóla þegar atkvæði voru greidd. Niðurstaðan er skýr; hliðið hefur verið opnað og verkfall blasir við.

Áhrifin verða víðtæk

Eflingarfólk hjá Reykjavíkurborg samþykkti verkfall • 96,5% sögðu já • Aðgerðir hefjast 4. febrúar • Viðbrögð við ástandi eru í undirbúningi hjá borginni Meira

Loðnan kemur vonandi á óvart

Sagt var frá því í 200 mílum á mbl.is um helgina að litlar líkur væru á að gefin yrði út ráðgjöf um veiðar miðað við árangur þeirrar loðnuleitar sem staðið hefur yfir að undanförnu. Meira

Viðbúin Ýmsir hafa orðið sér úti um sóttvarnargrímur síðustu daga.

Óttast áhrif veirunnar á ferðaþjónustu

Hópferðir til og frá Kína bannaðar • Sóttvarnargrímur uppseldar í apótekum á Íslandi Meira

Flateyri Gífurlegur snjór barst með snjóflóðinu 14. janúar 2020.

Mun minna að rúmmáli en 1995

Snjóflóðið úr Skollahvilft á Flateyri í janúar var þó stærra en flóðið 1999 • Féll tiltölulega hratt Meira

Stóriðja Breyttar áherslur í álveri.

Áhyggjur af starfsfólkinu

Draga saman álframleiðslu í Straumsvík • Aðstæðurnar geta breyst • Tæknileg vandamál í rekstri eru áhyggjuefni Meira

Stoð „Trúnaðarmaður frumkvöðla hjálpar fólki að staldra við, skoða stöðuna, koma betri fókus á markmiðin, bæta samskiptin og ákveða hvernig best er að komast þangað sem ferðinni er heitið,“ segir Svava Björk Ólafsdóttir.

Hjálpar frumkvöðlum að efla sig og reksturinn

Trúnaðarmaður frumkvöðla er ný þjónusta sem leyfir frumkvöðlum að ræða vandamál sín opinskátt • Byggja sig upp sem stjórnendur og skerpa á stefnunni Meira

Laugardagur, 25. janúar 2020

Kristján með hermönnunum sem gættu ferðalanganna þegar gengið var á eldfjallið Nyiragongo í Kongó.

Hvor er ríkari: Sá sem á allt eða sá sem á ekkert?

Þegar Kristján „Hringfari“ Gíslason fór í ferðalag sitt umhverfis hnöttinn á mótorhjóli geymdi hann Afríku til betri tíma. Vorið 2018 lagði hann upp í þá ferð sem lauk í Suður-Afríku 34.089 km og 36 löndum síðar núna á Þorláksmessu. Meira

Hryllingur helfararinnar

Hryllingur helfararinnar

Fáir staðir kalla fram jafn mikinn hrylling og óhugnað og Auschwitz þar sem nasistar settu upp gereyðingarbrúðir og myrtu rúmlega milljón manns í. Á mánudag verða 75 ár liðin frá því að Rauði herinn frelsaði fanga í Auschwitz. Þessi dagsetning, 27. janúar, hefur verið gerð að minningardegi um helför gyðinga og er nú minnst víða um heim. Ekki er vanþörf á. Þrátt fyrir óhugnað helfararinnar er andúð á gyðingum síður en svo úr sögunni. Meira

WOW Félagið varð gjaldþrota 28. mars 2019 í kjölfar rekstrarerfiðleika.

Krefja stjórnendur WOW um milljarða skaðabætur

Þátttakendur í skuldabréfaútboði telja sig blekkta • Stjórnin klofin í vörn sinni Meira

Ósjálfbær launaþróun

Í fréttaskýringu í Morgunblaðinu í gær var sagt frá þróun launa hér og erlendis á nýliðnum árum. Fram kom að laun á almennum markaði hækkuðu um 41% frá janúar 2015 til október í fyrra. Meira

Í Bjarnabúð Hjónin Olgeir Hávarðarson og Stefanía Birgisdóttir.

Opið 363 daga á ári

Stefanía Birgisdóttir hefur staðið vaktina í Bjarnabúð í nær aldarfjórðung • Verslun í sama húsi í Bolungarvík í 100 ár Meira

Úrvinnslugjald fylgir tækniþróuninni eftir

Töluverðar breytingar voru gerðar á álagningu úrvinnslugjalds á suma vöruflokka 1. janúar 2020. Meira

Kind Búnaðarstofa hefur meðal annars annast greiðslumark, beingreiðslur til bænda og söfnun hagtalna.

Búnaðarstofa tvístrast

Verkefni búnaðarstofu færast á tvö svið í atvinnuvegaráðuneytinu • Ætlunin var að hafa þau á skrifstofu landbúnaðar og matvæla • Atvinnuveganefnd Alþingis vildi hafa verkefnin skýrt afmörkuð Meira

Karphúsið Elísabet S. Ólafsdóttir, skrifstofustjóri hjá ríkissáttasemjara, hefur í nógu að snúast þessa dagana.

Öll spjót standa á vaktavinnuhópi

Fundað verður í Karphúsinu um vinnutíma og starfskjör vaktavinnufólks alla helgina • Þremur nýjum málum verið vísað til ríkissáttasemjara það sem er ári • Allra leiða leitað til að ná samningum Meira

Vito Crimi mættur og fleira er fréttnæmt

Um helgina lýkur eftirtektarverðri sýningu Ólafar Nordal á Kjarvalsstöðum. Verk hennar eru vel þekkt, til að mynda Þúfan í gömlu höfninni sem hefur mikið aðdráttarafl eða Geirfuglinn í fjörunni við göngustíginn í Skerjafirði, en það listaverk er síbreytilegt því flóð og fjara spila snilldarlega með því. Meira

Óyfirstíganleg þreyta

ME-sjúkdómurinn, stundum nefndur ME/CFS, er flokkaður sem taugafræðilegur sjúkdómur, en enn í dag er í raun sáralítið vitað um orsakir hans. Talið er að sjúkdómurinn herji á um 17 milljónir manns á heimsvísu og alla vega þúsund Íslendinga. Meira

Álver Straumsvík er annar stærsti viðskiptavinur Landsvirkjunar.

Draga úr raforkukaupum

Álver Rio Tinto í Straumsvík hefur ákveðið að draga úr framleiðslu sinni um 15% á þessu ári • Samdrátturinn jafngildir 28 þúsund tonnum • Landsvirkjun verður af 20 milljónum dollara Meira

Arion Erfiðleikar í rekstri Valitor og sagan endalausa með kísilmálmverksmiðjuna í Helguvík draga dilk á eftir sér.

Dvínandi áhugi á kísilverksmiðjunni í Helguvík

Flest bendir til þess að arðsemi Arion banka verði um 0,5% á árinu 2019 Meira

Kína Heilbrigðisstarfsmenn í borginni Wuhan í Kína klæðast hlífðarfatnaði til að verjast sjálfir smiti af völdum kórónaveirunnar sem breiðist hratt út.

Gætu þurft að setja fólk í einangrun

Heilbrigðisyfirvöld og stjórnendur í ferðaþjónustu bregðast við kórónaveirunni Meira

Föstudagur, 24. janúar 2020

Loksins, loksins

Bretadrottning hefur staðfest lög um úrsögn ríkisins úr ESB. Leiðin þangað var torsótt og jafnvel talin ófær með öllu, þótt vilji þjóðarinnar lægi fyrir. Fimmtaherdeildin gerði allt sem hún mátti til að eyðileggja niðurstöðu þjóðaratkvæðisins. Meira

Ný ríkisstjórn 2017 fjölgaði nefndum

Nefndir ódýr leið til að nýta sérfræðiþekkingu innan hagsmunasamtaka Meira

Reykjavíkurflugvöllur Nýi flugturninn lengst til vinstri, en byrjað var að byggja hann 1958. Friðlýsta flugskýlið og gamli turninn hægra megin.

Skýli og turn mynda merka minjaheild

Flugskýli 1 á Reykjavíkurflugvelli friðlýst • Tengist sögu hernámsáranna og flugsögu Íslands Meira

„Rauða beltið“ í hættu

„Rauða beltið“ í hættu

Leiðtogi Fimmstjörnuhreyfingarinnar axlar ábyrgð með afsögn, en dugar það til? Meira

Flug Boeing 737 MAX-vél Icelandair flogið utan til geymslu. Vélunum verður ekki flogið á háönn í sumar.

Kyrrsetning 737 Max-véla álitshnekkir fyrir Boeing

FÍA segir það sögulegt að ekki vinni allir flugmenn Icelandair í sumar Meira

Skálholt Skipta þarf um þakið á kirkjunni, laga ytra byrði og turnglugga.

Gera þarf við Skálholtskirkju

Mikil viðgerð á Skálholtsdómkirkju stendur fyrir dyrum. Skipta þarf um þak, gera við ytra byrði og fleira. Kostnaður er áætlaður um 90 milljónir. Auk þess er komið að viðgerð á Skálholtsskóla og hótelinu á staðnum. Meira

Á Húsavík Grásleppa skorin, en atvinna fylgir veiðunum víða um land.

Veiðar á grásleppu eru undir smásjánni

Athugasemdum og umsögnum um drög að reglugerð um hrognkelsaveiðar rigndi inn í samráðsgátt stjórnvalda, en umsagnarfrestur rann út um miðjan mánuðinn. Meira

Vísindi Páll Einarsson jarðeðlisfræðingur segir gögnin vera frumgögn um það sem er að gerast í jarðskorpunni.

Bjarga verðmætum

Páll Einarsson, prófessor emeritus, segir skjálftaritasafnið vera mikilvæg gögn til áframhaldandi rannsókna Meira

Veikin færist nær

Veikin færist nær

Er ástæða til að grípa til aðgerða? Meira

Á Nesinu Ólafía í góðgerðarmótinu Einvíginu á Nesinu í ágúst. Lítið svigrúm er þó til að keppa hér heima.

Ólafía Þórunn verður áfram vestanhafs

Reynir að komast aftur inn á LPGA í gegnum Symetra-mótaröðina Meira

Vetrarferðir myndu leggjast af

Framkvæmdastjóri SAF segir gula viðvörun ekki þurfa að þýða að sjálfkrafa sé hætt við ferðir • Síðustu vetur hafi veður verið gott • Ef vetrarveður versni geti það bitnað á afkomu fyrirtækjanna Meira

Sala á íslensku svínakjöti minnkar heldur

Sala á kindakjöti stóð í stað á síðasta ári, miðað við árið á undan. Þótt framleiðslan minnkaði um 768 tonn er hún enn 2.600 tonnum yfir sölu innanlands. Umframframleiðslan var flutt út. Meira

Fimmtudagur, 23. janúar 2020

Hefur verið reynt

Hefur verið reynt

Það er ekki víst að hin undirbúna ræða formanns Samfylkingar á þingi hafi verið vel undirbúin Meira

Horfa fram á veginn eftir vonbrigðaár í bíó

Auðvitað hefur maður áhyggjur þegar svona ár koma. Meira

Litasprengja „Þessi dýrðlegi og dýrslegi litahamur hefur augljós áhrif og fólk kýs greinilega að eyða tíma í verkunum,“ segir Hrafnhildur, sem er hér í miðhelli verksins, Astral Gloria, sem hún segir ástaróð til litadýrðar.

„Eins konar griðastaður“

Sýning á Feneyjaverki Hrafnhildar Arnardóttur – Shoplifter verður opnuð í Hafnarhúsinu í kvöld • „Uppsetningin hér býður upp á annan leiðangur“ Meira

Bankarnir lánuðu minna til íbúðakaupa 2019 en 2018

Óverðtryggð lán jukust um 4% • Mest aukning í lánum með breytilega vexti Meira

Fundur Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegsráðherra fyrir þingnefnd í gær. Fremst situr Kristján Þór Skarphéðinsson ráðuneytisstjóri og til hægri þingmennirnir Óli Björn Kárason, Brynjar Níelsson og Þorsteinn Sæmundsson.

Segist ekki vanhæfur

Sjávarútvegsráðherra sat fyrir svörum um Samherjamálið hjá þingnefnd í gær • Óskað verður frekari upplýsinga Meira

Páll Vilhjálmsson

Blettur á brjóstinu

Páll Vilhjálmsson vekur athygli á því að „stórfyrirtæki eins og Facebook veðji á Bretland eftir úrsögn landsins úr Evrópusambandinu. Á evrusvæðinu ríkir samdráttur og ráðleysi. Meira

Faraldur Sóttvarnagrímur eru nú algeng sjón í Kína vegna faraldursins en 17 manns hafa látist af völdum hans.

Óttast að veiran stökkbreytist

Sautján látist af völdum kórónaveirunnar • Fyrsta tilfellið komið upp í Bandaríkjunum • Bretar og Ítalir hefja eftirlit á flugvöllum með farþegum frá Wuhan Meira

Sextíu ár Óðinn kom við sögu í þremur landhelgisdeilum og kom að björgunarstörfum í meira en fjóra áratugi. Skipið er nýkomið úr slipp.

Óðinn í þremur þorskastríðum

Kom að mörgum erfiðum björgunum • Sendinefndin í yngra lagi • Til aðstoðar í Smugunni Meira

Framleiðsla á laxi tvöfaldaðist

Öll aukningin á laxi á nýliðnu ári kemur úr sjókvíaeldi • Stefnir í áframhaldandi vöxt • Búist við vel yfir 30 þúsund tonna framleiðslu á laxi í ár • Veruleg aukning í bleikju • Viðbót í regnbogasilungi á ný Meira

Útivist Haukur Herbertsson er rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland.

Harma atvikið við Langjökul

Rekstrarstjóri Mountaineers of Iceland segir fyrirtækið hafa talið sig geta aðstoðað vélsleðahóp • Bilanir á björgunartækjum hafi torveldað aðstoð • Eftir á að hyggja hefði mátt bíða í íshellinum Meira

Íslandslag „Sjónarhornin eru sífellt að breytast hérna,“ segir Damon Albarn um útsýnið frá heimili sínu í Reykjavík. „Stundum er loftið ótrúlega tært og kyrrt – og Snæfellsjökull beint fyrir framan mig!“

„Þetta er íslenska verkið mitt“

Hinn kunni breski tónlistarmaður Damon Albarn semur tónaljóð út frá útsýninu frá heimili sínu í Staðahverfi Reykjavíkur • Tónleikaferð með verkið um Evrópu lýkur í Eldborgarsal Hörpu 12. júní Meira

Suðureyri Guðmundur Ágústsson og Margrét Sigurðardóttir búa við Aðalgötu á Suðureyri og voru á meðal þeirra íbúa sem fengu að kenna á flóðbylgjunni sem myndaðist eftir að stórt snjóflóð féll handan Súgandafjarðar.

Gífurlegt högg kom á húsið þegar flóðaldan skall á því

Íbúar við Aðalgötu á Suðureyri fundu greinilega fyrir flóðbylgjunni Meira

Hjúkrunarheimili Nýi þjónustusamningurinn er gerður við 43 heimili og kemur í stað rammasamnings frá 2016.

Nauðbeygð að semja við Sjúkratryggingar

„Það var ekkert annað í boði að hálfu ríkisins. Meira

Borgarstjórnin vildi ekki úttekt

Ekki forgangsmál að rannsaka áhættu af brotthvarfi fiskveiðikvóta Meira

Úr lofti Borgarnes er langstærsti byggðakjarninn í Borgarbyggð.

Fer í dómsmál við Borgarbyggð

Fyrrverandi sveitarstjóri krefst orlofs og bóta fyrir ólögmæta uppsögn Meira

Dublin Eva Karen Ólafsdóttir og Guðjón Erik Óskarsson dansa í desember.

Dansa í gegnum lífið

Eva Karen Ólafsdóttir og Guðjón Erik Óskarsson sigursæl á dansgólfinu • RIG í Höllinni á laugardag Meira