Valdar greinar síðustu daga

Laugardagur, 4. júlí 2020

Yfirlýsing Sex ráðherrar og fulltrúar Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi rituðu undir samstarfsyfirlýsingu í gær.

Dregið verði úr kolefnisspori sjávarútvegsins

Stjórnvöld og Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi sameina krafta sína Meira

15. júní Reynslan af skimun og engri sóttkví við komuna til landsins meðal Íslendinga hefur verið slæm. Því þurfa þeir frá 13. júlí að fara í tvær skimanir.

Níu dagar í nýtt fyrirkomulag

Íslendingar fari í tvær skimanir við komu til landsins • Ekki hægt að innleiða þá reglu strax • Fyrsta smitið í Norrænu kom upp í gær • Göngudeild COVID-19 illa mönnuð vegna sumarleyfa Meira

Óboðlegt húsnæði

Óboðlegt húsnæði

Bruninn í húsi við Bræðraborgarstíg fyrir rúmri viku þar sem þrír menn létu lífið var hörmulegur atburður. Húsið var leigt út til erlends verkafólks og er enn ekki komið fram hve margir bjuggu þar. Þar voru hins vegar 73 skráðir með lögheimili. Í tilkynningu frá Húsnæðis- og mannvirkjastofnun kom fram að grunur léki á að brunavörnum í húsinu hefði verið ábótavant. Meira

Varnir Margrét hefur verið með glugganet í bústaðnum sínum síðustu þrjú ár til að verjast lúsmýi. Netin reyndust svo vel að hún fór að selja þau hér.

Mikil ásókn í glugganet gegn lúsmýi

Vinna fram á kvöld við að afgreiða pantanir • Góð reynsla í Skotlandi Meira

Ávallt mátti heyra hlátur áhorfenda í þáttunum Seinfeld. Hluti atriðanna var tekinn upp fyrir framan áhorfendur en í öðrum var notaður „hlátur í dós“ að öllu leyti.

Niðrandi eða ómissandi?

Ef þú hefur einhvern tímann horft á grínþætti í sjónvarpi kannastu við að í mörgum þeirra heyrist hlátur áhorfenda í bakgrunni eftir hvern brandara. Eins og á öðru eru skiptar skoðanir á þessum hlátri. Meira

Fjölmenningarlegt gull

Af tæplega 1.000 tonna gullforða Spánar fóru á milli 700-800 tonn í greipar Stalíns. Frönsk vinstristjórn tók við lunganum af því sem utan stóð og var hluti þess leystur út í reiðufé til að styrkja baráttu „lýðveldissinna“ og að stríði loknu skiluðu stjórnvöld í París um 40 tonnum af gulli til stjórnvalda í Madríd. Meira

Á Langasandi Mikil veðurblíða hefur verið síðustu daga. Börnin á Akranesi hafa svo sannarlega kunnað að meta það og léku sér í sjónum við Langasand.

Júní var hlýr og júlí byrjar vel

Hiti á landinu í júní víðast hvar vel yfir meðallagi • Hlýjast var á Norðausturlandi en svalara suðvestanlands • Fyrri helmingur ársins er hagfelldur Meira

Slæm samviska í almannaþágu?

Viðskiptablaðið sagði frá því á fimmtudag að 330 dagar væru liðnir frá því að blaðið hefði óskað eftir að fá afhentar fundargerðir stjórnar Ríkisútvarpsins. Meira

Prýði Þau Þorbergur og Edda framleiða og hanna skartgripina í Prakt.

Hefur fulla trú á verslun í miðborginni

Baksvið Pétur Hreinsson [email protected] Meira

Umferð Búist er við 9% samdrætti á höfuðborgarsvæðinu yfir allt árið.

Umferðin jókst á óvæntan hátt

Umferð ökutækja á höfuðborgarsvæðinu jókst á óvæntan hátt í nýliðnum mánuði að því er fram kemur í umfjöllun Vegagerðarinnar. Meira

Listakona Sigrún Jónsdóttir í trjálundi sínum í Fljótshlíðinni hér með tvö falleg málverk úr nærumhverfi sínu.

Teikningin er sterk

Eyjafjallajökull í undirmeðvitund listakonu í Fljótshlíð Meira

Verðlaun í hugmyndasamkeppni

Arkitektastofurnar Arkþing-Nordic og Efla hlutu fyrstu verðlaun fyrir tillögur sínar í hugmyndasamkeppni Heilsustofnunar NLFÍ í Hveragerði um endurnýjun á húsnæði stofnunarinnar og hugmyndum um framtíðaruppbyggingu. Meira

Föstudagur, 3. júlí 2020

Anna Hrefna Ingimundardóttir

Íþyngjandi skattar og launakostnaður

Anna Hrefna Ingimundardóttir, forstöðumaður efnahagssviðs SA, ritar grein á vef samtakanna og ræðir dökkar efnahagshorfur. Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Stefnt að því að komast í fyrsta flokk

Dómsmálaráðherra bregst við nýrri mansalsskýrslu Bandaríkjamanna Meira

Húðfegrun Varað er við breytingum á reglugerð stjórnvalda.

Húðlæknar vara sterklega við reglugerð

Telja breytingar geta haft alvarlegar afleiðingar í fegrunaraðgerðum Meira

Blaðamaður Monika Maier-Albang starfar hjá Süddeutsche Zeitung.

Upplifir frelsi á Íslandi

Þýsk blaðakona segir Ísland kjörinn áfangastað í sumar • Þýskir fjölmiðlar sýna ferðalögum hingað áhuga • Kynningarherferð var sett af stað í Þýskalandi Meira

Helena „Þetta hefur verið stór hluti af lífi mínu.“

Vekur körfuboltaáhugann á sumrin

Helena Sverrisdóttir með körfuboltabúðir í tólfta sinn Meira

Icelandair gripið til ýmissa ráðstafana

Mistök að tilkynna atvikið ekki strax • Þjálfun verið breytt Meira

Verkefni Þórdís Kolbrún R. Gylfadóttir ráðherra flutti ávarp við undirritun samkomulags um þróunarfélagið.

Leggja af stað í spennandi vegferð

Akraneskaupstaður og Brim stofna saman þróunarfélag • Markmiðið að efla atvinnutækifæri og nýsköpun • Farið verður í mikla atvinnuuppbyggingu á Breið á Akranesi • Gæti skapað mörg störf Meira

Skimun Runólfur segir þá smituðu ekki alvarlega veika af veirunni.

Tíu virk smit hafa greinst á landinu

Ársgamalt barn á meðal þeirra smituðu • 440 manns í sóttkví Meira

Bjagað skoðanaeftirlit

Bjagað skoðanaeftirlit

Facebook bregst við sniðgöngunni Meira

Reykholt Bjarni K. Þorvarðarson t.v. og Jóhann Guðni Reynisson á lóðinni þar sem nýja gistiheimilið mun rísa í Reykholti í Biskupstungum í vetur.

40 herbergja gistiheimili rís í Reykholti

Fyrirtækið Stök gulrót ehf. vinnur að undirbúningi 40 herbergja gistiálmu við gistiheimili fyrirtækisins í Fagralundi í Reykholti í Bláskógabyggð. Meira

Dugar iðrun konungs?

Dugar iðrun konungs?

Belgar horfast í augu við fortíð sína Meira

Þórarinn Jónsson myndlistarmaðurí Gallerí Port

Ósagður hryllingur

Þórarinn Jónsson myndlistarmaður er farinn að mála aftur og sýnir splunkunýjar Dauðar myndir í Gallery Porti Meira

Fimmtudagur, 2. júlí 2020

Bóksalar Stefán Hjörleifsson, Halldór Guðmundsson, Egill Örn Jóhannsson, Otto Sjöberg, Úa Matthíasdóttir og Rustan Panday kynntu samkomulag um kaup Storytel AB í Svíþjóð á 70% hlut í Forlaginu. Skrifað var undir í gær.

Storytel eignast 70% í Forlaginu

Sænskt móðurfélag hljóðbókaveitunnar Storytel á Íslandi hefur keypt 70% hlut í stærstu bókaútgáfu landsins • Kaupverðið staðgreitt • Samningaviðræður frá áramótum en kaupin að frumkvæði Storytel Meira

Mót Arion banki fær ekki að birta myndir frá knattspyrnumóti.

Arion banki má ekki birta myndir

Persónuvernd hefur bannað Arion banka að nýta ljósmyndir af liðum í Arion banka-mótinu í fótbolta barna frá því í fyrra á Facebook-síðu bankans. Meira

Skilríki í símanum Áslaug Arna kynnir nýju stafrænu ökuskírteinin.

Ökuskírteinin eru komin í símann

Hér um bil 200.000 Íslendingum með bílpróf býðst nú að vera með stafrænt ökuskírteini í símanum. Það ógildir ekki gamla kortið en losar mann við þörfina á að hafa það meðferðis öllum stundum. Meira

Aðeins 67 metra frá jörðu

Viðvaranir frá framsýnum jarðvara hafi komið í veg fyrir flugslys • Farþegaþota Icelandair 5 kílómetra frá flugbrautinni í Keflavík • 113 farþegar um borð Meira

Aðdáandi Gunnar Salvarsson hér með Bítlaplötu og í hillum á veggnum eru munir sem tengjast hljómsveitinni.

Bítlarnir sneru heiminum á hvolf

Bítlarnir í tíu þáttum á Rás 1 • Bræður mínir og vinir, segir Gunnar Salvarsson • Fengu neikvæðar móttökur á Íslandi í upphafi • Aðdáandi Harrison • Bítlaunnendurnir eru alls staðar Meira

Skipverjar Þeir Einar, Flosi og Þórir voru lengi í góða veðrinu í Óman.

Komu heim eftir 158 daga á sjó

Flosi Arnórsson skipstjóri, Einar Þ. Meira

Dagur B. Eggertsson

Meinlokumenn skella í lás

Mörgum þykir stefnufestu stundum vanta hjá yfirvöldum og óljóst hvað það er sem fyrir þeim vakir. En stundum birtist þessi eiginleiki þó helst í mynd þrjósku og yfirgangs og óboðlegri fyrirlitningu á sjónarmiðum annarra. Meira

Ný þjónustumiðstöð og svífandi brú

Framkvæmdir fram undan á Þingvöllum • Breytingar á deiliskipulaginu tryggi vernd einstakrar náttúru og menningarminja • Útsýnispallur við Hrafnagjá tekinn í notkun • Sést yfir sigdældina Meira

Leiðindin skárri en tryllingurinn?

Leiðindin skárri en tryllingurinn?

Kosningabaráttan í Bandaríkjunum núna er engri annarri lík Meira

Bassaleikarinn „Ég pikkaði upp allt sem mér fannst áhugavert í bassaleik og það var bara eitthvað óútskýranlega spennandi við hljóðfærið,“ segir Ingibjörg Elsa Turchi um rafmagnsbassann sem hún leikur bæði og semur á.

„Bassinn er oft miðpunkturinn“

Ingibjörg Elsa Turchi bassaleikari heldur útgáfutónleika með hljómsveit sinni í Kaldalóni í Hörpu í kvöld • Fyrsta breiðskífa hennar að koma út • Hefur leikið með Stuðmönnum, Emilíönu og Bubba Meira

Miðvikudagur, 1. júlí 2020

Ekkert lát á faraldrinum

Ekkert lát á faraldrinum

Mikilvægt er að sýna áfram aðgát vegna kórónuveirunnar Meira

Bandaríkin Málið hefur vakið spurningar um hvort Trump hafi verið greint frá mögulegri ógn gagnvart bandarískum hermönnum í Afganistan.

Fékk skýrslu í lok febrúar

Þingmenn leita nánari svara um hvaða upplýsingar Trump fékk • Forsetinn ekki „persónulega upplýstur“ • Rússar og talíbanar neita öllum ásökunum Meira

B5 Einn þeirra staða sem farið hafa illa út kórónuveirufaraldrinum.

Rekstur b5 og fleiri staða í mikilli óvissu

Vertar ósáttir við afgreiðslutíma og aðbúnað • Uppsagnir á Lebowski Bar Meira

Sátt Forlagið náði sáttum um bók Páls Baldvins um síldarárin á Íslandi.

Sátt í deilu um Síldarárabók

Ágreiningur um tilvitnanir í bók Páls Baldvins Baldvinssonar til lykta leiddur • Fallið frá hótunum um lögbann á útgáfu bókarinnar og ásökunum um ritstuld Meira

Alþing i Þingstörfum lauk í fyrrinótt og þingmenn eru komnir í sumarfrí. Um 30 stjórnarfrumvörp náðu fram að ganga, 15 stjórnarfrumvörp bíða áfram.

Mörg mál afgreidd undir lokin

Þingstörfum lauk í fyrrinótt • Þrjátíu stjórnarfrumvörp afgreidd • Afsláttur gefinn af stefnumálum Meira

Samstöðufundur Fjöldi bifhjólaökumanna mætti fyrir utan Vegagerðina í Borgartúni í gær vegna banaslyssins.

Aðferð og efni með sama hætti og áður

Óvíst hvað olli hálku á Vesturlandsvegi • Sýni úr landi Meira

Facebook í vanda? Mark Zuckerberg, stofnandi Facebook, hefur heitið bót og betrun eftir að auglýsendur hófu að sniðganga fyrirtækið í stórum stíl.

Óvíst hver áhrif sniðgöngunnar verða

Fréttaskýring Stefán Gunnar Sveinsson [email protected] Meira

Þernutrítill í heimsókn

Sigurður Ægisson [email protected] Þernutrítill, lítill vaðfugl kominn alla leið frá Suður-Evrópu eða jafnvel Norður-Afríku, er þessa dagana í Garði á Reykjanesskaga. Hans varð fyrst vart þar á föstudag, 26. Meira

Sýnataka Áhyggjur landsmanna aukast eftir að smitum tók að fjölga.

Veirusmitum fjölgar og áhyggjur fólks aukast

Tvö ný smit greindust í gær, annað við landamæraskimun og hitt hjá Íslenskri erfðagreiningu. Á sama tíma fækkaði einstaklingum í sóttkví úr 433 í 415. Alls eru nú tólf einstaklingar með virkt smit. Meira

Gunnar Rögnvaldsson

Óárennilegar ábendingar

Gunnar Rögnvaldsson, sem heggur iðulega eftir því sem aðrir missa af, bendir á orð fróðleiksmanns sem sýna að bandaríska hagkerfið í heild skilaði 90 prósent afköstum á meðan kórónuveiran herjaði mest þar. Meira

Þriðjudagur, 30. júní 2020

Heimsreisa Cindy og Thomas frá Frakklandi voru fegin yfir opnun íslenskra landamæra.

Frí frá kórónuveirufaraldri á Íslandi

Erlendir ferðamenn fegnir að geta heimsótt Ísland • Friðsælla að ferðast um landið í fámenni Meira

Icelandair Félagið stefnir að því að afla allt að 30 milljarða í hlutafjárútboði.

Staðan þrengist þegar viðræður dragast á langinn

Handbært fé Icelandair 21 ma. • Viðræður standa enn við ónefndan færsluhirði Meira

Skilur Macron boðin?

Skilur Macron boðin?

Macron forseti les skilaboð frá kjósendum, en les hann þau rétt? Meira

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir

Brýnt að stytta boðunarlistann

Dómsmálaráðherra kynnti í gær áform um að stytta þann tíma sem dæmdur brotamaður þarf að bíða eftir afplánun, þ.e. svokallaðan boðunarlista Fangelsismálastofnunar. Fangelsið á Hólmsheiði átti að leysa fangelsismálavandann en hefur ekki dugað til, meðal annars vegna þess að fangelsisrými hafa ekki verið fullnýtt vegna manneklu. Það er óviðunandi ástand og meðal þess sem dómsmálaráðherra vill réttilega kippa í liðinn. Meira

Úttekt Íslendingar uppfylla ekki skilyrði um aðgerðir gegn mansali, að því er kemur fram í nýrri skýrslu. Ísland er í öðrum flokki fjórða árið í röð.

Stjórnvöld uppfylla ekki lágmarksskilyrði

Ísland uppfyllir ekki lágmarksskilyrði um aðgerðir gegn mansali samkvæmt skýrslu bandaríska utanríkisráðuneytisins um mansal sem birt var fyrir helgi. Meira

Reyndari Vigdís Jónsdóttir viðurkennir að það hafi verið áfall að missa Íslandsmetið til Elísabetar í fyrra.

Reynum að hrista upp í þessu hvor hjá annarri

Vigdís og Elísabet bítast um Íslandsmetið • Samkeppnin drífur þær áfram Meira