Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
30. maí 2020 | Minningargreinar | 526 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist 20. júlí 1925. Hún lést 9. maí 2020. Útförin fór fram 29. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 376 orð | 1 mynd

Kristján Ólafur Kristjánsson

Kristján Ólafur Kristjánsson fæddist 15. ágúst 1958. Hann lést 3. maí 2020. Vegna aðstæðna hefur bálför farið fram en útför hans verður síðar. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Gréta Garðarsdóttir

Gréta Garðarsdóttir fæddist 26. júlí 1961. Hún lést 13. maí 2020. Útför Grétu fór fram 25. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 364 orð | 1 mynd

Sigrún Rúnarsdóttir

Sigrún Rúnarsdóttir fæddist í Reykjavík 23. ágúst 1965. Hún lést 3. maí 2020 á Landspítalanum. Foreldrar hennar voru Sigurbjörg Rögnvaldsdóttir, f. 26.3. 1940, og Rúnar Ársælsson, f. 1.3. 1941, d. 22.4. 1983. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 1781 orð | 1 mynd

Bjarný Sólveig Sigtryggsdóttir

Bjarný, eða Baddý eins og hún var ætíð kölluð, fæddist á Mosfelli í Ólafsvík 15. nóvember 1941. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 20. maí 2020. Foreldrar hennar voru Sigtryggur Sigtryggsson, f. 6.8. 1898 á Ríp í Skagafirði, d. 16.4. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 114 orð | 1 mynd

Hjördís Baldursdóttir

Hjördís Baldursdóttir fæddist 26. desember 1947. Hún lést 19. maí 2020. Útför Hjördísar fór fram 29. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
30. maí 2020 | Minningargreinar | 1569 orð | 1 mynd

Sigríður Svavarsdóttir

Sigríður Svavarsdóttir fæddist í Húsum, Fljótsdal, N-Múlasýslu 6. janúar 1945. Hún lést á nýrnadeild Landspítalans 18. maí 2020. Foreldrar hennar voru Lilja Hallgrímsdóttir, f. 27.3. 1926, d. 4.5. 2013, og Svavar Bjarnason, f. 12.12. 1915, d. 8.8. 1995. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2020 | Minningargreinar | 1217 orð | 1 mynd

Sigríður Magnúsdóttir

Sigríður Magnúsdóttir fæddist á Sauðárkróki 20. júlí 1925. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 9. maí 2020. Foreldrar hennar voru Hólmfríður Elín Helgadóttir frá Ánastöðum, f. 14.1. 1900, d. 22.6. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2020 | Minningargreinar | 957 orð | 1 mynd

Hjördís Baldursdóttir

Hjördís Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 26. desember 1947. Hún lést 19. maí 2020. Foreldrar hennar voru Baldur Guðjónsson og Ingibjörg Guðrún Aðalsteinsdóttir. Fyrri eiginmaður Hjördísar var Ragnar Valdimarsson, f. 8. júlí 1945, d. 14.12. 2010. Meira  Kaupa minningabók
29. maí 2020 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Sigríður Sjöfn Einarsdóttir

Sigríður Sjöfn Einarsdóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir í Reykjavík 11. maí 2020. Foreldrar hennar voru Einar Jóhann Jónsson, f. 8 apríl 1912, d. 10. sept. 1945, og Svanborg Þórðardóttir, f. 25. des. 1914, d.... Meira  Kaupa minningabók