Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
27. janúar 2020 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Lars David Nielsen

Lars David Nielsen var fæddur 18. júní 1941 á Lálandi í Danmörku. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 14. janúar 2020. Foreldrar hans voru Liddý og Ejnar Nielsen, bæði látin. Hann átti tvo bræður, Erik og Børge, sem báðir eru látnir. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2020 | Minningargreinar | 2011 orð | 1 mynd

Tómas Biplab Mathiesen

Tómas Biplab Mathiesen fæddist í Kolkata á Indlandi 24. ágúst 2000. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 18. janúar 2020. Foreldrar hans eru Ingibjörg Harðardóttir prófessor, f. 2. nóvember 1961, og Ólafur Mathiesen arkitekt, f. 1. apríl 1960. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2020 | Minningargreinar | 3165 orð | 1 mynd

Ásta Finnbogadóttir

Ásta Finnbogadóttir fæddist í Vestmannaeyjum 21. febrúar 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 11. janúar 2020. Foreldrar Ástu voru Sesselja Einarsdóttir, f. 11. mars 1891, d. 14. október 1964, og Finnbogi Finnbogason skipstjóri, f. 20. maí 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
27. janúar 2020 | Minningargreinar | 841 orð | 1 mynd

Halla Gunnlaugsdóttir

Halla Gunnlaugsdóttir fæddist í Ólafsvík 19. febrúar 1932. Hún lést á líknardeild Landspítalans 18. janúar 2020. Foreldar hennar voru Gunnlaugur Bjarnason, sjómaður og verkamaður, f. 25. október 1895, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2020 | Minningargreinar | 1737 orð | 1 mynd

Hilmar Þór Zophoníasson

Hilmar Þór Zophoníasson fæddist á Syðsta-Mói í Fljótum, Skagafirði, 22. nóvember 1959. Hann lést á heimili sínu 17. janúar 2020. Foreldrar hans voru hjónin Zophonías Frímannsson, f. 18. júlí 1933, d. 14. nóvember 2013, og Sigurbjörg Sveinsdóttir, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2020 | Minningargreinar | 988 orð | 1 mynd

Pétur Jónsson

Pétur Jónsson fæddist á Þorvaldsstöðum í Breiðdal 9. apríl 1929. Pétur lést á sjúkrahúsinu í Neskaupstað 7. janúar 2020. Foreldrar Péturs voru hjónin á Þorvaldsstöðum, Jón Björgólfsson, fæddur í Snæhvammi í Breiðdal 5. mars 1881, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2020 | Minningargreinar | 390 orð | 1 mynd

Jón Björn Hjálmarsson

Jón Björn Hjálmarsson fæddist 13. janúar 1956. Hann lést 9. janúar 2020. Útför Jóns Björns fór fram 20. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2020 | Minningargreinar | 1563 orð | 1 mynd

Hjalti Sigurjónsson

Hjalti Sigurjónsson fæddist 29. apríl 1931 í Raftholti í Holtum. Hann lést á heimili sínu 11. janúar 2020. Foreldrar hans voru Sigurjón Gísli Sigurðarson, f. 4.3. 1895 í Bjálmholti, d. 2.4. 1988, og Guðný Ágústa Ólafsdóttir, f. 26.5. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2020 | Minningargreinar | 273 orð | 1 mynd

Pálína Pálsdóttir

Pálína Pálsdóttir fæddist 15. september 1927. Hún lést 28. desember 2019. Útför Pálínu fór fram 24. janúar 2020. Meira  Kaupa minningabók
25. janúar 2020 | Minningargreinar | 1212 orð | 1 mynd

Jón Pálsson

Jón Pálsson var fæddur á Siglufirði 22. febrúar 1942. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 18. janúar 2020. Foreldrar hans eru Auður Magnea Jónsdóttir, húsmóðir og verslunarkona frá Sauðárkróki, f. 21. Meira  Kaupa minningabók