Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
6. apríl 2020 | Minningargreinar | 3791 orð | 1 mynd

Róbert Jón Jack

Róbert Jón Jack fæddist á Akureyri 15. september 1948. Hann lést á krabbameinslækningadeild Landspítalans 18. mars 2020. Foreldrar hans voru Robert John Jack, prestur frá Skotlandi, f. 5.8. 1913, d. 11.2. 1990, og Sigurlína Guðjónsdóttir húsmóðir, f.... Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2020 | Minningargreinar | 461 orð | 1 mynd

Ingigerður Jóhannsdóttir

Ingigerður (Inga) fæddist í Bæjum á Snæfjallaströnd 29. júlí 1936. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi 13. mars 2020. Foreldrar hennar voru Jóhann Hjaltason, skólastjóri, f. 6. september 1899, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2020 | Minningargreinar | 1421 orð | 1 mynd

Guðrún Jóna Júlíusdóttir

Guðrún Jóna Júlíusdóttir fæddist í Reykjavík hinn 6. febrúar 1950. Hún lést á Vikhem, Staffanstorp í Svíþjóð 20. mars 2020. Guðrún var dóttir hjónanna Júlíusar Guðjónssonar, f. 28. júní 1905, d. 16. júlí 1988, og Ingibjargar Björnsdóttur, f. 13. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2020 | Minningargreinar | 529 orð | 1 mynd

Jarþrúður Lilja Daníelsdóttir

Jarþrúður Lilja Daníelsdóttir fæddist 29. september 1941. Hún lést 18. mars 2020. Útför Lilju fór fram 31. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2020 | Minningargreinar | 1526 orð | 1 mynd

Magnús Stefánsson

Magnús Stefánsson fæddist 20. nóvember 1927 í Miðbæ, Ólafsfirði. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 28. mars 2020. Foreldrar Magnúsar voru Stefán Hafliði Steingrímsson, f. 9. maí 1892, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
6. apríl 2020 | Minningargreinar | 546 orð | 1 mynd

Jón Gunnlaugsson

Jón Gunnlaugsson fæddist í Reykjavík hinn 15. október 1963. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 19. mars 2020. Hann lætur eftir sig tvær dætur þær Fríðu Kristínu Jónsdóttur, f. 14. apríl 1994. Maki Ísak Þór Þorsteinsson, og Hildi Jónsdóttur, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2020 | Minningargreinar | 1517 orð | 1 mynd

Ari Bogason

Ari Bogason fæddist á Seyðisfirði 5. október 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossahlíð á Seyðisfirði 28. mars 2020. Foreldrar Ara voru Þórunn Vilhjálmsdóttir, f. 1902, d. 1990, og Bogi Friðriksson, f. 1897, d. 1968, verslunarmaður á Seyðisfirði. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2020 | Minningargreinar | 814 orð | 1 mynd

Guðmundur Guðnason

Guðmundur Guðnason fæddist 15. febrúar 1937 í húsinu nr. 27 við Grettisgötu í Reykjavík og ólst þar upp fyrstu æviárin. Hann lést á Ljósheimum, Heilbrigðisstofnun Suðurlands, 14. mars 2020. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2020 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Alda Björnsdóttir

Alda Björnsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 4.7. 1928, hún lést á Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 18.3. 2020. Foreldrar hennar voru Ingveldur Jónsdóttir, f. 3.5. 1904 á Steinsmýri í Meðallandi, V-Skafta-fellssýslu, d. 23.6. Meira  Kaupa minningabók
4. apríl 2020 | Minningargreinar | 288 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Einar Magnússon

Sveinbjörn Einar Magnússon fæddist 4. apríl 1960. Hann lést 30. maí 2018. Útförin fór fram frá Ísafjarðarkirkju 12. júní 2018. Meira  Kaupa minningabók