Skilmálar og skilafrestur minningargreina

Skilmálar og skilafrestur minningargreina
  • Ef grein á að birtast á útfarardegi verður hún að berast fyrir hádegi tveimur virkum dögum fyrir áætlaðan útfarardag.
  • Skilafrestur greina til birtingar á mánudögum og þriðjudögum er til hádegis á föstudegi.
  • Sé ekki svigrúm til að birta á útfarardegi allar greinar sem bárust innan skilafrests verða þær birtar við fyrsta tækifæri.
  • Með því að senda minningargrein, ljósmyndir og annað efni í gegnum heimasíðu Morgunblaðsins er höfundaréttur að hinu innsenda efni framseldur til Árvakurs. Upphaflegur höfundur nýtur ávallt sæmdarréttar að innsendu efni þrátt fyrir framsalið.

Meira um skilafrest og birtingarmáta

Senda inn minningargrein

Senda inn minningargrein
Nauðsynlegt er að skrá sig hjá mbl.is áður en minningargrein er send inn.

Skráning tekur aðeins örstutta stund og gildir á öllum vefjum mbl.is. Ekki er nauðsynlegt að vera áskrifandi til að skrá sig.

Minningargrein sem eingöngu er birt á netinu er öllum opin.

Innskráning | Nýskráning

Minningargreinarnar

Raða eftir
Tímabil:
Gerð leitar:
25. maí 2020 | Minningargreinar | 3590 orð | 1 mynd

Ragnheiður Þórðardóttir

Ragnheiður Þórðardóttir fæddist í Reykjavík 22. febrúar 1934. Hún lést á Landspítalanum í Reykjavík 15. maí 2020. Foreldrar Ragnheiðar voru hjónin Halldóra Magnúsdóttir húsfreyja, f. í Reykjavík 16. ágúst 1901, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2020 | Minningargreinar | 2050 orð | 1 mynd

Kristinn Matthías Kjartansson

Kristinn Matthías Kjartansson fæddist 28. nóvember 1942 í Þórisholti í Mýrdal. Hann lést 14. maí 2020 á Lsp. Hringbraut. Foreldrar hans voru Þorgerður Einarsdóttir, f. 28.3. 1901, d. 7.1. 2003, og Kjartan Einarsson, f. 27.8. 1893, d. 28.7. 1970. Meira  Kaupa minningabók
25. maí 2020 | Minningargreinar | 1307 orð | 1 mynd

Gréta Garðarsdóttir

Gréta Garðarsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1961. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 13. maí 2020. Foreldrar hennar voru þau Garðar Hólm Pálsson, f. 2.1. 1916, d. 31.7. 1984, og Guðríður Pálmadóttir, f. 12.6. 1925, d. 29.12. 1998. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson

Hjónin Jóninna Margrét Pétursdóttir og Reynir Mar Guðmundsson létust á Landspítalanum í Fossvogi hinn 23. mars og 2. apríl síðastliðinn. Jóninna fæddist hinn 4. júní 1948 í Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargreinar | 1331 orð | 1 mynd

Guðbjörg Guðmannsdóttir

Guðbjörg Guðmannsdóttir fæddist á Jórvík í Álftaveri 29. ágúst 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 18. maí 2020. Foreldrar hennar voru hjónin Guðríður Bárðardóttir og Guðmann Ísleifsson, bóndi á Jórvík og orgelleikari í Þykkvabæjarkirkju. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargreinar | 1038 orð | 1 mynd

Magnús V. Tryggvason

Magnús Valsteinn Tryggvason fæddist á Akureyri 5. febrúar 1936. Hann lést á Kristnesi 15. maí 2020. Foreldrar hans voru hjónin Tryggvi Stefánsson, f. 14. nóvember 1893, d. 11. mars 1983, og kona hans Sigrún Jónína Trjámannsdóttir, f. 18. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2020 | Minningargreinar | 429 orð | 1 mynd

Bjarnfríður Oddný Valdimarsdóttir

Bjarnfríður Oddný Valdimarsdóttir fæddist 29. maí 1928 á Bíldudal í Arnarfirði. Hún lést á sjúkradeildinni á Húsavík 9. maí 2020. Foreldrar hennar voru Valdimar Guðbjartsson, f. 1895, d. 1972, og Bjarnfríður Oddný Tómasdóttir, f. 1890, d. 1928. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2020 | Minningargreinar | 310 orð | 1 mynd

Kristín Ólöf Björgvinsdóttir

Kristín Ólöf Björgvinsdóttir fæddist 5. nóvember 1938. Hún lést 5. maí 2020. Útför Kristínar fór fram 19. maí 2020. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2020 | Minningargreinar | 1636 orð | 1 mynd

Baldur Jónsson

Baldur Jónsson fæddist á Freyshólum 16. október 1933. Hann lést 13. maí 2020 á Sjúkrahúsinu í Neskaupstað. Foreldrar hans voru Jón Björgvin Guðmundsson frá Hryggstekk í Skriðdal og Hildur Stefánsdóttir frá Ketilsstöðum á Völlum. Meira  Kaupa minningabók
22. maí 2020 | Minningargreinar | 986 orð | 1 mynd

Aðalsteinn Vestmann

Aðalsteinn Vestmann fæddist 12. ágúst 1932 á Akureyri. Hann lést 9. maí 2020 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Foreldrar Aðalsteins voru Þorvaldur Vestmann Jónsson, bankagjaldkeri á Akureyri, f. 1896 í Kanada, d. Meira  Kaupa minningabók