Borgarnes - Borgarneskirkja

Borgarnes - Borgarneskirkja

Kaupa Í körfu

Yfir bænum Borgarnes er fjölmennasti þéttbýliskjarninn í Borgarbyggð og á sér merka sögu. Borgarneskirkja stendur hátt og setur mikinn svip á gamla bæinn. Ofarlega til hægri sést til Borgarfjarðarbrúarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar